Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 28. 2017 | 18:00
Ólafía og Valdís á topp 10 listanum í kjörinu á Íþróttamanni ársins

Atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL)eru báðar í hópi 10 efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2017. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og verður því lýst þann 28. desember. Þetta er í 62. sinn sem kjörið fer fram. Þetta er aðeins í þriðja sinn frá upphafi kjörsins þar sem tveir kylfingar eru á meðal tíu efstu. Þetta er annað árið í röð þar sem Ólafía Þórunn er á meðal 10 efstu í þessu kjöri en hún varð þriðja í fyrra. Valdís Þóra Jónsdóttir er í fyrsta sinn á meðal 10 efstu. Alls hafa fjórar konur úr röðum GSÍ verið á meðal 10 efstu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 28. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Martin Kaymer —— 28. desember 2017

Það er nr. 72 á heimslistanum, þýski PGA risamótstitilshafinn Martin Kaymer, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kaymer fæddist 28. desember 1984 í Düsseldorf í Þýskalandi og á því 33 ára afmæli í dag! Hmm… árið í ár hefir ekki verið Kaymer nógu gott – hann hefir m.a. hrunið niður heimslistann var í 52 sæti fyrir ári síðan og fyrir tveimur árum í 27. sæti og árið þar áður í 12. sæti. fyrir ári síðan sem sé fall um 25 sæti og árið þar áður var hann í 12. sæti heimslistans og er því fallinn niður um 40 sæti á 2 árum. Vonandi að 2018 reynist Kaymer betur. Hins vegar mætti nefna Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 28. 2017 | 12:00
Tiger segir nútíma golfbolta fljúga of langt fyrir eldri golfvellina

Árið 2001, eftir að Tiger Woods hafði sigrað fyrsta græna jakkann sinn á Masters risamótinu, 1997 þá töldu þeir á Augusta National þegar að völlurinn væri orðinn of auðveldur fyrir hinn unga hæfileikaríka kylfing (Tiger) og aðrar sleggjur PGA Tour. Það er auðvelt að sjá af hverju: Tiger vann fyrsta Masters risamót sitt (1997) með 18 undir pari í 72 holu móti (á Masters) og það er met sem engum hefir tekist að slá til þessa … og hann vann annað Masters risamót sitt 2001 á samtals 16 undir pari. Árið eftir, fyrir 2002 Masters var völlurinn lengdur … en Tiger vann aftur … að vísu var sigurskorið aðeins 12 undir Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 27. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Árni Páll Hansson – 27. desember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Árni Páll Hansson. Árni Páll er fæddur 27. desember 1968 og á því 49 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Árni Páll Hansson, GR (49 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sherri Steinhauer, 27. desember 1962 (55 ára); Matthew Zions, 27. desember 1978 (39 ára); Helena Callahan, 27. desember 1986 (31 árs); Unnar Geir Einarsson, 27. desember 1994 (23 ára); Júlíana Kristný Sigurðardóttir 27. desember 1998 (19 ára) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 27. 2017 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Wichanee Meechai (12/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 26. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Svavar Geir Svavarsson – 26. desember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Svavar Geir Svavarsson. Svavar Geir er fæddur 26. desember 1972 og á því 45 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbnum Oddi og sér m.a. um flugherminn í innaðstöðu GO í Kauptúni, sem allir ættu að nýta sér nú þegar veðrið er of kalt til þess að vera í golfi úti við. Golf 1 hefir einnig tekið viðtal við Svaþvar Geir sem lesa má með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Svavar Geir Svavarsson (Innilega til hamingju með 44 ára afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 25. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Mianne Bagger – 25. desember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Mianne Bagger. Bagger er fædd 25. desember 1966 í Kaupmannahöfn og á því 51 árs afmæli í dag. Mianne byrjaði í golfi 8 ára og 12 ára fluttist hún með fjölskyldu sinni til Ástralíu. Hún spilaði fyrst sem áhugamaður þar og gerðist atvinnumaður í golfi 2004. Það ár varð hún fyrsta transan til þess að spila í atvinnumannamóti þegar hún tók þátt í Women’s Australian Open, og sama ár varð hún einnig fyrsta transan til að spila á LET (þ.e. Ladies European Tour) m.ö.o Evrópumótaröð kvenna. Aðrir frægir kylfingar eru: Adalsteinn Teitsson, 25. desember 1961 (56 ára); Nicholas Thompson, 25. desember 1982 (35 ára ); Jean Françoise Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2017 | 18:00
Gleðileg jól 2017!

Golf 1 óskar öllum kylfingum nær og fjær innilega gleðilegra jóla með þakklæti fyrir góðar viðtökur á árinu. Megi framtíðin færa okkur erni og fugla og mörg glæsileg pútt á nýja árinu!!! Golf 1 ønsker alle golf spillere nær og fjern glædelig jul med mange tak for den enestående modtagelse af Golf 1, í det passerende år. Må fremtiden bringe os alle eagles og birdies og mange pragtfulde putt í det nye år!!! Golf1 wishes all golfers near and far a heartfelt merry Christmas with thanks for the incredible receptions Golf 1 has received this past year! May the future hold many eagles, birdies and georgeous putts for you!!! Golf Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Kristinsdóttir – 24. desember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Steinunn Kristinsdóttir. Hún er fædd Aðfangadag 1952 og á því 65 ára afmæli í dag. Steinunn er hjúkrunarforstjóri á heilsugæslunni Lágmúla og hefir tekið þátt í golfmótum hjúkrunarfræðinga og staðið sig vel!!! Komast má á facebook síðu Steinunnar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Ball, f. 24. desember 1861 – d. 2. desember 1940; Stekkjastaur Jólasveinn (112 ára); Robert J. Shaw, f. 24. desember 1944 (73 ára); Choice Tours Iceland (65 ára); Friðrikka Auðunsdóttir (49 ára); Guðrún Emilía Kolbeinsdóttir (47 ára); Sitthvad Til Sölu (37 ára) …… og …….. Solveig Hreidarsdottir Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2017 | 18:00
Mele Kalikimaka!

Mele Kalikimaka þýðir „Gleðileg jól“ á máli innfæddra í Hawaii. Fyrstu mót PGA Tour hefjast einmitt í Hawaii á næsta ári 2012 og því við hæfi að sletta svolítið á hawaiiísku. Í útvarpinu hljómar síbylja jólalaga, en eitt er það sem ekki hefir heyrst lengi, en það er einmitt Mele Kalikimaka með uppáhaldsjólasöngvara margra og fyrrum stórkylfingi – Bing Crosbie. Hér getið þið hlustað á Mele Kalikimaka til þess að koma ykkur í jóladundstuð! Smellið á myndina hér að neðan MELE KALIKIMAKA https://www.youtube.com/watch?v=0XHk_8izVqY
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

