Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2011 | 12:00

Mele Kalikimaka!

Mele Kalikimaka þýðir „Gleðileg jól“ á máli innfæddra í Hawaii. Fyrstu mót PGA Tour hefjast einmitt í Hawaii á næsta ári 2012 og því við hæfi að sletta svolítið á hawaiiísku. Í útvarpinu hljómar síbylja jólalaga, en eitt er það sem ekki hefir heyrst lengi, en það er einmitt Mele Kalikimaka með uppáhaldsjólasöngvara margra og fyrrum stórkylfingi – Bing Crosbie.  Hér getið þið hlustað á Mele Kalikimaka til þess að koma ykkur í jóladundstuð!  Smellið hér: MELE KALIKIMAKA