Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 03:00
PGA: Langley og Slocum leiða í hálfleik á Wyndham Championship – Hápunktar 2. dags

Það eru þeir Heath Slocum og Scott Langley, sem leiða í hálfleik á Wyndham Championship. Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 10 undir pari, 130 höggum (65 65), hvor. Fjórir kylfingar deila 3. sætinu á samtals 9 undir pari þ.á.m. Skotinn Martin Laird og hópur 9 kylfinga er enn 1 höggi á eftir á samtals 8 undir pari, þ.á.m. forystumaður 1. dags Camilo Villegas, en hann náði ekki að fylgja glæsihring sínum upp á 63 eftir á nægilega lágu skori til þess að halda sér í efsta sæti; lék samt ágætlega og undir 70 þ.e. á 69 höggum 2. keppnisdag. Til þess að sjá stöðuna á Wyndham Championship Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 18:55
Eimskipsmótaröðin (6): Kristján Þór efstur eftir 1. dag á Skaganum

Íslandsmeistarinn í holukeppni og Einvígismeistarinn á Nesinu, Kristján Þór Einarsson, GKJ leiðir eftir 1. keppnisdag á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar á Skaganum. Kristján Þór lék á 3 undir pari, 69 glæsihöggum. Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Kristjáni Þór er Guðni Fannar Carico, GS, á 1 undir pari, 71 höggum. Þeir tveir voru þeir einu sem léku undir pari í dag. Sjá má stöðuna eftir 1. dag Eimskipsmótaraðarinnar með því að SMELLA HÉR : Stöðuna í karlaflokki á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar 2014 má einnig sjá hér að neðan: 1 Kristján Þór Einarsson GKJ -1 F 35 34 69 -3 69 69 -3 2 Guðni Fannar Carrico GS 4 F Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 18:00
Áskorendamótaröð Evrópu: Munaði 1 höggi hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hefir lokið keppni í Vacon Open mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu, en hann komst ekki í gegnum niðurskurð í dag. Það munaði aðeins 1 höggi, en Birgir Leifur lék á sléttu pari og það þurfti samtals 1 undir pari til þess að komast gegnum niðurskurð. Samtals lék Birgir Leifur á 142 höggum (69 73). Sjá má stöðuna eftir 2. dag í Vacon Open með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 17:30
Evróputúrinn: Dredge efstur – Hápunktar 2. dags

Það er Wales-verjinn Bradley Dredge, sem er efstur efti 2. dag Made in Denmark mótsins. Hann er búinn sð spila á samtals 8 undir pari, 134 höggum (66 68). Í 2. sæti heilum 4 höggum á eftir er Englendingurinn Simon Wakefield (71 67). Fjórir deila 3. sætinu: Skotinn David Dreysdale, Englendingurinn Garrick Porteous og „heimamennirnir“ Thomas Björn og Thorbjörn Olesen, allir á 3 undir pari, 5 höggum á eftir Dredge. Skyldi Dredge vera að vinna fyrsta sigur sinn á Evrópumótaröðinni… í 8 ár? og ….. þann 3. á ferlinum? Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 2. dags Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 17:00
Íslandsbankamótaröðin (5): Aron Snær setti vallarmet á Jaðrinum! – Helga Kristín efst í stúlknaflokki

Aron Snær Júlíusson, GKG, setti í dag vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri, en þar hófst í dag 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni. Aron Snær lék Jaðarinn á 4 undir pari, 67 höggum. Helga Kristín Einarsdóttir, NK er efst í stúlknaflokki, en hún lék Jaðarinn á 6 yfir pari, 77 höggum. Úrslit í piltaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar eftir 1. dag er eftirfarandi: 1 Aron Snær Júlíusson GKG 1 F 35 32 67 -4 67 67 -4 2 Tumi Hrafn Kúld GA 5 F 36 35 71 0 71 71 0 3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 1 F 38 35 73 2 73 73 2 4 Ernir Sigmundsson GR 6 F 37 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Kjartan Dór Kjartansson – 15. ágúst 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Kjartan Dór Kjartansson. Kjartan Dór er fæddur 15. ágúst 1984 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Kjartan Dór er í Golfklúbbi Kópvogs og Garðabæjar (GKG). Kjartani Dór hefir gengið vel í opnum mótum og eins spilaði hann á Eimskipsmótaröðinni. Kjartan Dór var t.a.m. í sigursveit GKG í 1. deild í sveitakeppni GSÍ 2012, Kjartan er búsettur í Svíþjóð og er trúlofaður Hörpu Kristinsdóttur og saman eiga þau 1 barn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli eru: Jack White, 15. ágúst 1873; Katy Harris (nýliði á LPGA 2012) 15. ágúst 1979 (35 ára); Elin Andersson, 15. ágúst 1983 (31 árs) …. og ….. Eggert Valur Guðmundsson (51 árs) Golf 1 óskar Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 14:55
Eimskipsmótaröðin (6): Valdís Þóra efst e. 1. dag í kvennaflokki

Það er Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, sem leiðir á heimavelli sínum á 6. og næstsíðasta mótinu í ár á Eimskipmótaröðinni. Valdís Þóra lék á 1 undir pari, 71 höggi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, sem var í forystu eftir leiknar 9 holur, er í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Valdísi Þóru þ.e. á sléttu pari, 72 höggum. Í 3. sæti eftir 1. dag er síðan Þórdís Geirsdóttir, GK á 3 yfir pari, 75 höggum. Staðan eftir 1. dag í kvennaflokki á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar er eftirfarandi: 1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL -1 F 35 36 71 -1 71 71 -1 2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR -1 F 34 38 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 12:00
Ragnar Már á besta skori íslensku keppendanna e. 1. dag Brabants Open

Ragnar Már Garðarsson, GKG er á besta skori íslensku keppendanna 4 eftir 1. dag á Brabants Open mótinu. Ragnar Már lék á glæsilegum 3 undir pari, 69 höggum og er sem stendur einn í 2. sæti í mótinu (kl. 12:00). Bjarki Pétursson, GB, lék einnig glæsilega á 2 undir pari, 70 höggum og deilir sem stendur 3. sætinu í mótinu með 2 öðrum kylfingum. Gísli Sveinbergsson, GK lék einnig vel var á 1 undir pari, 71 höggi og er sem stendur í 6. sæti, en klúbbfélagi hans Ísak Jasonarson, var á 82 höggum og er sem stendur í 73. sæti. Staðan gæti enn breyst eftir því sem líður á daginn, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 11:45
GKJ: Sigurður Egill fékk ás í 2. sinn í sumar!!!

Sigurður Egill Þorvaldsson kylfingur í GKJ gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í annað sinn í sumar þann 6. ágúst s.l. á 9. holu Hlíðavallar. Áður hafði hann náð draumahögginu á 12. holu þann 15. júní. Golf 1 óskar Sigurði Agli til hamingju með draumahöggin!!!
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 11:30
Eimskipsmótaröðin (6): Ólafía Þórunn og Guðni Fannar efst snemma dags á Skaganum

Næstsíðasta mótið á Eimkskipsmótaröðinni hófst á Garðavelli á Akranesi í morgun. Þátttakendur eru 52 þar af 14 kvenkylfingar og 38 karlkylfingar. Eftir 9 holu leik leiðir Íslandsmeistarinn í höggleik, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á glæsilegum 2 undir pari. Af körlunum er Guðni Fannar Carico, GS, efstur á glæsilegum 4 undir pari, fékk m.a. 4 fugla í röð á 5.-8. holu!!! Fylgjast má með gangi mála á Skaganum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

