Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2014 | 18:55

Eimskipsmótaröðin (6): Kristján Þór efstur eftir 1. dag á Skaganum

Íslandsmeistarinn í holukeppni og Einvígismeistarinn á Nesinu, Kristján Þór Einarsson, GKJ leiðir eftir 1. keppnisdag á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar á Skaganum.

Kristján Þór lék á 3 undir pari, 69 glæsihöggum.  Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Kristjáni Þór er Guðni Fannar Carico, GS, á 1 undir pari, 71 höggum.

Þeir tveir voru þeir einu sem léku undir pari í dag.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag Eimskipsmótaraðarinnar með því að SMELLA HÉR :

Stöðuna í karlaflokki á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar 2014 má einnig sjá hér að neðan:

1 Kristján Þór Einarsson GKJ -1 F 35 34 69 -3 69 69 -3
2 Guðni Fannar Carrico GS 4 F 32 38 70 -2 70 70 -2
3 Stefán Már Stefánsson GR 1 F 36 37 73 1 73 73 1
4 Axel Bóasson GK -3 F 39 34 73 1 73 73 1
5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -3 F 37 36 73 1 73 73 1
6 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 0 F 39 36 75 3 75 75 3
7 Stefán Þór Bogason GR 1 F 38 37 75 3 75 75 3
8 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 1 F 38 37 75 3 75 75 3
9 Björgvin Smári Kristjánsson GKG 4 F 40 36 76 4 76 76 4
10 Sigurþór Jónsson GB 2 F 39 37 76 4 76 76 4
11 Andri Már Óskarsson GHR 1 F 37 40 77 5 77 77 5
12 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 39 39 78 6 78 78 6
13 Pétur Freyr Pétursson GKB 3 F 40 38 78 6 78 78 6
14 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 0 F 43 35 78 6 78 78 6
15 Benedikt Sveinsson GK 2 F 39 39 78 6 78 78 6
16 Arnar Freyr Jónsson GN 4 F 41 38 79 7 79 79 7
17 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 0 F 40 39 79 7 79 79 7
18 Alexander Aron Gylfason GR 4 F 42 37 79 7 79 79 7
19 Benedikt Árni Harðarson GK 4 F 42 38 80 8 80 80 8
20 Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 5 F 40 40 80 8 80 80 8
21 Sindri Snær Alfreðsson GL 5 F 39 42 81 9 81 81 9
22 Guðjón Henning Hilmarsson GKG 1 F 38 43 81 9 81 81 9
23 Magnús Magnússon GKG 6 F 40 42 82 10 82 82 10
24 Hákon Harðarson GR 4 F 44 39 83 11 83 83 11
25 Arnór Tumi Finnsson GB 8 F 43 41 84 12 84 84 12
26 Axel Fannar Elvarsson GL 7 F 44 40 84 12 84 84 12
27 Snorri Páll Ólafsson GR 5 F 41 43 84 12 84 84 12
28 Gísli Þór Þórðarson GR 3 F 45 39 84 12 84 84 12
29 Aron Skúli Ingason GKJ 6 F 40 45 85 13 85 85 13
30 Friðrik Berg Sigþórsson GL 8 F 48 39 87 15 87 87 15
31 Gísli Ólafsson GKJ 6 F 45 43 88 16 88 88 16
32 Jón Örn Ómarsson GB 6 F 45 43 88 16 88 88 16
33 Róbert Smári Jónsson GS 6 F 48 40 88 16 88 88 16
34 Aðalsteinn Júlíusson GKG 14 F 50 39 89 17 89 89 17
35 Alfreð Örn Lilliendahl GL 10 F 44 46 90 18 90 90 18
36 Vilhjálmur Ólafsson GS 6 F 44 47 91 19 91 91 19