Ólafía og Valdís á topp 10 listanum í kjörinu á Íþróttamanni ársins
Atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL)eru báðar í hópi 10 efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2017. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og verður því lýst þann 28. desember. Þetta er í 62. sinn sem kjörið fer fram. Þetta er aðeins í þriðja sinn frá upphafi kjörsins þar sem tveir kylfingar eru á meðal tíu efstu. Þetta er annað árið í röð þar sem Ólafía Þórunn er á meðal 10 efstu í þessu kjöri en hún varð þriðja í fyrra. Valdís Þóra Jónsdóttir er í fyrsta sinn á meðal 10 efstu. Alls hafa fjórar konur úr röðum GSÍ verið á meðal 10 efstu Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Martin Kaymer —— 28. desember 2017
Það er nr. 72 á heimslistanum, þýski PGA risamótstitilshafinn Martin Kaymer, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kaymer fæddist 28. desember 1984 í Düsseldorf í Þýskalandi og á því 33 ára afmæli í dag! Hmm… árið í ár hefir ekki verið Kaymer nógu gott – hann hefir m.a. hrunið niður heimslistann var í 52 sæti fyrir ári síðan og fyrir tveimur árum í 27. sæti og árið þar áður í 12. sæti. fyrir ári síðan sem sé fall um 25 sæti og árið þar áður var hann í 12. sæti heimslistans og er því fallinn niður um 40 sæti á 2 árum. Vonandi að 2018 reynist Kaymer betur. Hins vegar mætti nefna Lesa meira
Tiger segir nútíma golfbolta fljúga of langt fyrir eldri golfvellina
Árið 2001, eftir að Tiger Woods hafði sigrað fyrsta græna jakkann sinn á Masters risamótinu, 1997 þá töldu þeir á Augusta National þegar að völlurinn væri orðinn of auðveldur fyrir hinn unga hæfileikaríka kylfing (Tiger) og aðrar sleggjur PGA Tour. Það er auðvelt að sjá af hverju: Tiger vann fyrsta Masters risamót sitt (1997) með 18 undir pari í 72 holu móti (á Masters) og það er met sem engum hefir tekist að slá til þessa … og hann vann annað Masters risamót sitt 2001 á samtals 16 undir pari. Árið eftir, fyrir 2002 Masters var völlurinn lengdur … en Tiger vann aftur … að vísu var sigurskorið aðeins 12 undir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Árni Páll Hansson – 27. desember 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Árni Páll Hansson. Árni Páll er fæddur 27. desember 1968 og á því 49 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Árni Páll Hansson, GR (49 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sherri Steinhauer, 27. desember 1962 (55 ára); Matthew Zions, 27. desember 1978 (39 ára); Helena Callahan, 27. desember 1986 (31 árs); Unnar Geir Einarsson, 27. desember 1994 (23 ára); Júlíana Kristný Sigurðardóttir 27. desember 1998 (19 ára) ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Wichanee Meechai (12/49)
Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Svavar Geir Svavarsson – 26. desember 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Svavar Geir Svavarsson. Svavar Geir er fæddur 26. desember 1972 og á því 45 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbnum Oddi og sér m.a. um flugherminn í innaðstöðu GO í Kauptúni, sem allir ættu að nýta sér nú þegar veðrið er of kalt til þess að vera í golfi úti við. Golf 1 hefir einnig tekið viðtal við Svaþvar Geir sem lesa má með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Svavar Geir Svavarsson (Innilega til hamingju með 44 ára afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Mianne Bagger – 25. desember 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Mianne Bagger. Bagger er fædd 25. desember 1966 í Kaupmannahöfn og á því 51 árs afmæli í dag. Mianne byrjaði í golfi 8 ára og 12 ára fluttist hún með fjölskyldu sinni til Ástralíu. Hún spilaði fyrst sem áhugamaður þar og gerðist atvinnumaður í golfi 2004. Það ár varð hún fyrsta transan til þess að spila í atvinnumannamóti þegar hún tók þátt í Women’s Australian Open, og sama ár varð hún einnig fyrsta transan til að spila á LET (þ.e. Ladies European Tour) m.ö.o Evrópumótaröð kvenna. Aðrir frægir kylfingar eru: Adalsteinn Teitsson, 25. desember 1961 (56 ára); Nicholas Thompson, 25. desember 1982 (35 ára ); Jean Françoise Lesa meira
Gleðileg jól 2017!
Golf 1 óskar öllum kylfingum nær og fjær innilega gleðilegra jóla með þakklæti fyrir góðar viðtökur á árinu. Megi framtíðin færa okkur erni og fugla og mörg glæsileg pútt á nýja árinu!!! Golf 1 ønsker alle golf spillere nær og fjern glædelig jul med mange tak for den enestående modtagelse af Golf 1, í det passerende år. Må fremtiden bringe os alle eagles og birdies og mange pragtfulde putt í det nye år!!! Golf1 wishes all golfers near and far a heartfelt merry Christmas with thanks for the incredible receptions Golf 1 has received this past year! May the future hold many eagles, birdies and georgeous putts for you!!! Golf Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Kristinsdóttir – 24. desember 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Steinunn Kristinsdóttir. Hún er fædd Aðfangadag 1952 og á því 65 ára afmæli í dag. Steinunn er hjúkrunarforstjóri á heilsugæslunni Lágmúla og hefir tekið þátt í golfmótum hjúkrunarfræðinga og staðið sig vel!!! Komast má á facebook síðu Steinunnar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Ball, f. 24. desember 1861 – d. 2. desember 1940; Stekkjastaur Jólasveinn (112 ára); Robert J. Shaw, f. 24. desember 1944 (73 ára); Choice Tours Iceland (65 ára); Friðrikka Auðunsdóttir (49 ára); Guðrún Emilía Kolbeinsdóttir (47 ára); Sitthvad Til Sölu (37 ára) …… og …….. Solveig Hreidarsdottir Lesa meira
Mele Kalikimaka!
Mele Kalikimaka þýðir „Gleðileg jól“ á máli innfæddra í Hawaii. Fyrstu mót PGA Tour hefjast einmitt í Hawaii á næsta ári 2012 og því við hæfi að sletta svolítið á hawaiiísku. Í útvarpinu hljómar síbylja jólalaga, en eitt er það sem ekki hefir heyrst lengi, en það er einmitt Mele Kalikimaka með uppáhaldsjólasöngvara margra og fyrrum stórkylfingi – Bing Crosbie. Hér getið þið hlustað á Mele Kalikimaka til þess að koma ykkur í jóladundstuð! Smellið á myndina hér að neðan MELE KALIKIMAKA https://www.youtube.com/watch?v=0XHk_8izVqY










