Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2018 | 17:00

GOS: Alda og Hlynur Geir klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 3. – 7. júlí á Svarfhólsvelli. Þátttaka var með ágætum í ár en 70 kylfingar voru skráðir til leiks og leikið var í tólf flokkum og hófu þau yngstu sinn leik á þriðjudagsmorgun 3.júlí. Gríðalega jöfn keppni var í flestum flokkum og urðu úrslit ekki ljós fyrir en á síðustu holu mótsins. Hlynur Geir Hjartarson og Alda Sigurðardóttir stóðu uppi sem klúbbmeistara í ár. Verðlaunaafhending og uppgjör mótsins fór fram í klúbbhúsinu að móti loknu. Golfklúbbur Selfoss þakkar keppendum fyrir frábært mót, vallarstarfsfólki fyrir að gera völlinn æðislegan og starfsfólki í veitingasölu fyrir flottar veitingar og skemmtun. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: Meistaraflokkur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Helga Þóra og Hilmar Leó – 10. júlí 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Helga Þóra Þórarinsdóttir og Hilmar Leó Guðmundsson. Helga Þóra er fædd 10. júlí 1967 og er þvi 51 árs í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Helgu Þóru til hamingju hér að neðan Helga Þóra Þórarinsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Hinn afmæliskylfingur dagsins er Hilmar Leó Guðmundsson. Hann er fæddur 10. júlí 1997 og er því 21 árs. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hilmar Leó til hamingju hér að neðan Hilmar Leó Guðmundsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murray Irwin „Moe“ Norman, f. 10. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2018 | 10:00

EM kvenna: Stelpurnar okkar í 19. sæti e. 1. dag

Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 19. sæti og því neðsta á Evrópumóti kvenna sem fram fer á GC Murhof vellinum í Austurríki, 10.-14. júlí 2018. Alls eru sex leikmenn í hverju liði og fimm bestu skorin telja í höggleikskeppninni sem fram fer fyrstu tvo keppnisdagana. Andrea Bergsdóttir (GKG) lék best allra í dag í íslenska liðinu eða 74 höggum (+2). Skor íslenska liðsins var eftirfarandi. Andrea Björg Bergsdóttir (GKG) 74 högg (+2) Anna Sólveig Snorradóttir (GK) 79 högg (+7) Berglind Björnsdóttir (GR)​ 80 högg (+8) Helga Kristín Einarsdóttir (GK)​ 81 högg (+9) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR)​ 75 högg (+3) Saga Traustadóttir (GR) 78 högg (+6) Björgvin Sigurbergsson er ráðgjafi/fyrirliði og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2018 | 09:00

NK: Karlotta m/ sinn 15. klúbbmeistaratitil komin 20 vikur á leið!!!

Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 30. júní – 7. júlí sl. Þátttakendur voru 164 í 13 flokkum. Klúbbmeistarar eru þau Karlotta Einarsdóttir og Ólafur Björn Loftsson. Karlotta var að vinna sinn 15. klúbbmeistaratitil og það komin 5 mánuði á leið!!! Ólafur var á langbesta skori allra keppanda glæsilegum 20 undir pari, braut 70 þrisvar sinnum (65 72 65 66). Heildarúrslit í Meistaramóti Nesklúbbsins voru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Ólafur Björn Loftsson GKG -5 F 32 34 66 -6 65 72 65 66 268 -20 2 Nökkvi Gunnarsson NK -2 F 37 36 73 1 66 71 74 73 284 -4 3 Kjartan Óskar Karitasarson NK 2 F 35 35 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 18:00

GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbsins Odds fór fram dagana 30. júní – 7. júlí 2018. Þátttakendur, sem luku keppni voru 157 og var keppt í 18 flokkum. Klúbbmeistarar GO 2018 eru Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Magnússon. Heildarúrslit úr Meistaramóti GO 2018 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Rögnvaldur Magnússon GO 3 F 14 21 35 36 29 33 35 133 2 Óskar Bjarni Ingason GO 5 F 17 19 36 29 33 35 36 133 3 Skúli Ágúst Arnarson GO 8 F 14 12 26 37 31 36 26 130 4 Theodór Sölvi Blöndal GO 4 F 18 16 34 29 33 30 34 126 5 Ottó Axel Bjartmarz GO 7 F 17 13 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Aðalsteinn Leifsson – 9. júlí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Aðalsteinn Leifsson. Aðalsteinn er fæddur 9. júlí 1998 og er því 20 ára í dag. Aðalsteinn er í Golfklúbbi Akureyrar og tók m.a. þátt í Áskorendamótaröð Íslandsbanka 6. júlí 2015 á Selfossi. Aðalsteinn Leifsson (20 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Scott Verplank, 9. júlí 1964 (54 ára); Heiðrún Jónsdóttir, 9. júlí 1969 (49 ára); Hafliði Kristjánsson, 9. júlí 1970 (48 ára); Kristinn Þór Guðmundsson, 9. júlí 1972 (46 ára); Richard Finch, 9. júlí 1977 (41 árs); Asinn Sportbar (41 árs); Dagbjört Rós Hermundsdóttir, 9. júlí 1979 (39 ára) …. og ….. Bjarni Freyr Valgeirsson, GR, 9. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 14:00

GB: Lóa Dista og Arnór Tumi klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness (GB) fór fram dagana 4.-7. júlí 2018. Þátttakendur sem luku keppni voru 36 og var keppt í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GB 2018 eru Arnór Tumi Finnsson og Lóa Dista Jóhannsson. Heildarúrslit úr Meistaramóti GB 2018 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Arnór Tumi Finnsson GB 5 F 37 38 75 4 87 80 72 75 314 30 2 Anton Elí Einarsson GB 9 F 34 45 79 8 80 87 81 79 327 43 3 Hilmar Þór Hákonarson GB 9 F 40 42 82 11 86 86 80 82 334 50 4 Daníel F Guðmundsson Roldos GKG 7 F 42 46 88 17 84 94 92 88 358 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 12:00

GM: Heiða og Kristján Þór klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) fór fram dagana 2. – 7. júlí 2018. Þátttakendur sem luku keppni voru 204 og var keppt í 20 flokkum. Klúbbmeistarar GM 2018 eru Heiða Guðnadóttir og Kristján Þór Einarsson. Heildarúrslit í Meistaramóti GM 2018 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Kristján Þór Einarsson GM -4 F 34 35 69 -3 73 68 70 69 280 -8 2 Andri Már Guðmundsson GM 2 F 34 35 69 -3 70 72 75 69 286 -2 3 Peter Henry Bronson GM -1 F 35 36 71 -1 72 75 72 71 290 2 4 Sverrir Haraldsson GM -1 F 35 34 69 -3 70 77 78 69 294 6 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 10:00

GS: Zuzanna og Guðmundur Rúnar klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja fór fram dagana 4.-7. júlí 2018. Klúbbmeistarar GS 2018 eru þau Zuzanna Korpak og Guðmundur Rúnar Hallgrímsson Þess mætti geta að þetta er 10. klúbbmeistaratitill Guðmundar Rúnars!!! Þátttakendur í ár voru 78 og var keppt í 10 flokkum. Heildarúrslit á Meistaramóti GS 2018 urðu eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 0 F 41 41 82 10 69 76 70 82 297 9 2 Björgvin Sigmundsson GS 3 F 39 38 77 5 77 73 73 77 300 12 3 Þór Ríkharðsson GS 3 F 36 38 74 2 73 79 79 74 305 17 4 Róbert Smári Jónsson GS 5 F 39 39 78 6 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 09:00

GÖ: Soffía og Tryggvi klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness (GÖ) fór fram dagana 5.-7. júlí 2018. Þátttakendur sem luku keppni að þessu sinni voru 82 í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GÖ 2018 eru Soffía Björnsdóttir og margfaldur klúbbmeistari GSE, Tryggvi Valtýr Traustason. Þess mætti geta að það eru bræðurnir Tryggvi Valtýr og Jón Gunnar sem urðu í 1. og 2. sæti í meistaraflokki í GÖ! Heildarúrslit í Meistaramóti GÖ 2018 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Tryggvi Valtýr Traustason GÖ 0 F 38 33 71 0 77 76 71 224 11 2 Jón Gunnar Traustason GÖ 3 F 40 38 78 7 75 74 78 227 14 3 Björn Andri Bergsson GÖ 3 F 36 38 74 3 Lesa meira