Aðalsteinn Leifsson, GA. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Aðalsteinn Leifsson – 9. júlí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Aðalsteinn Leifsson. Aðalsteinn er fæddur 9. júlí 1998 og er því 20 ára í dag. Aðalsteinn er í Golfklúbbi Akureyrar og tók m.a. þátt í Áskorendamótaröð Íslandsbanka 6. júlí 2015 á Selfossi.

Aðalsteinn Leifsson, GA. Mynd: Golf 1

Aðalsteinn Leifsson (20 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Scott Verplank, 9. júlí 1964 (54 ára); Heiðrún Jónsdóttir, 9. júlí 1969 (49 ára); Hafliði Kristjánsson, 9. júlí 1970 (48 ára); Kristinn Þór Guðmundsson, 9. júlí 1972 (46 ára); Richard Finch, 9. júlí 1977 (41 árs); Asinn Sportbar (41 árs); Dagbjört Rós Hermundsdóttir, 9. júlí 1979 (39 ára) …. og ….. Bjarni Freyr Valgeirsson, GR, 9. júlí 2001 (17 ára).

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is