LPGA: Ólafía fer út kl. 18:05 að ísl. tíma í dag í Marathon Classic mótinu!
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR tekur þátt í móti vikunnar á LPGA; Marathon Classic Presented by Owens Corning and 0-1 Mótið fer fram í Svannah, Ohio. Ólafía Þórunn fer út kl. 14:05 að staðartíma (sem er kl. 18:05 að íslenskum tíma.) Ólafía Þórunn er í ráshóp með Brittany Benvenuto og áhugamanninum Lizzie Win, en báðar eru frá Bandaríkjunum. Fylgjast má með gengi Ólafíiu með því að SMELLA HÉR:
GVS: Sigurdís og Jóhann klúbbmeistarar 2018
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2018. Þátttakendur voru 27 í 7 flokkum. Klúbbmeistarar GVS 2018 eru Sigurdís Reynisdóttir og Jóhann Sigurðsson. Sjá má heildarúrslitin úr Meistaramóti GVS 2018 hér að neðan: Meistaraflokkur karla: 1 Jóhann Sigurðsson GVS 1 F 40 39 79 7 87 76 72 79 314 26 2 Kjartan Einarsson GVS 1 F 33 41 74 2 86 75 79 74 314 26 3 Adam Örn Stefánsson GVS 1 F 43 40 83 11 92 86 78 83 339 51 Konur: 1 Sigurdís Reynisdóttir GVS 19 F 46 51 97 25 103 95 100 97 395 107 2 Oddný Þóra Baldvinsdóttir Lesa meira
GSG: Milena og Hafsteinn klúbbmeistarar 2018 – Milena komin 5 mán á leið!!!
Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis fór fram dagana 4.-7. júlí 2018. Þátttakendur sem luku keppni voru 39 í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GSG 2018 eru Milena Medic og Hafsteinn Þór F Friðriksson. Þess mætti geta að Milena varð klúbbmeistari þrátt fyrir að vera komin 5 mánuði á leið!!! Heildarúrslit í Meistaramóti GSG eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Hafsteinn Þór F Friðriksson GSG 2 F 33 36 69 -3 77 79 80 69 305 17 2 Svavar Grétarsson GSG 1 F 39 42 81 9 78 71 78 81 308 20 3 Óskar Marinó Jónsson GSG 4 F 39 41 80 8 82 80 71 80 313 25 4 Guðni Ingimundarson GSG 3 F Lesa meira
Haraldur Franklín til umfjöllunar hjá R&A í Skotlandi
Á fréttavef R&A í Skotlandi er fjallað um Harald Franklín Magnús, sem verður fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að keppa á risamóti hjá atvinnukylfingum. Haraldur Franklín tryggði sér keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu með frábærum árangri á úrtökumóti á dögunum. Í greininni er sagt frá því að með árangri sínum hafi Haraldur Franklín sýnt fram á að uppbyggingin sem hefur átt sér stað á Íslandi á undanförnum 15 árum sé að skila árangri. Vakin er athygli þeirri gríðarlegu fjölgun sem hefur átt sér stað í golfíþróttinni á Íslandi. Haraldur segir m.a. að hann sé vanur þeim aðstæðum sem bíði hans á Carnoustie þar sem hann mun keppa á stærsta golfmóti heims Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ella María Gunnarsdóttir – 11. júlí 2018
Afmæliskylfingur dagsins er Ella María Gunnarsdóttir. Ella María er fædd 11. júlí 1975 og því 43 ára í dag!!! Hún er í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi og hefir m.a. átt sæti í kvennanefnd klúbbsins. Sjá má eldra viðtal Golf1 við Ellu Maríu með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Þuríður Sigmundsdóttir, GÓ (56 ára); Martin Wiegele, 11. júlí 1978 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Laura Cabanillas, 11. júlí 1981 (37 ára); Sean M. O’Hair, 11. júlí 1982 (36 ára); Linnea Torsson, 11. júlí 1984 (34 ára); Ísak Jasonarson, GK, 11. júlí 1995 (23 ára) ….. og ….. Carsten Schwippe Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum Lesa meira
GVS: Konur takið 21. júlí frá og mætið á ArtDeco mótið!!!
GBB: Guðný og Magnús klúbbmeistarar 2018
Það 5. júlí 2018 fór fram á Litlueyrarvelli á Bíldudal, meistaramót Golfklúbbs Bíldudals (GBB). Þátttakendur voru 14, 8 karl- og 6 kvenkylfingar!!! Klúbbmeistarar GBB 2018 eru Guðný Sigurðardóttir og Magnús Jónsson. Heildarúrslit í meistaramóti GBB eru eftirfarandi: Karlar: 1 Magnús Jónsson GBB 4 F 127 44 171 31 171 171 31 2 Sigurmundur Freyr Karlsson GBB 9 F 130 46 176 36 176 176 36 3 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 11 F 135 48 183 43 183 183 43 4 Arnar Þór Arnarsson GBB 9 F 143 42 185 45 185 185 45 5 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 13 F 142 45 187 47 187 187 47 6 Karl Þór Þórisson GBB Lesa meira
GSE: Heiðrún Harpa og Hrafn klúbbmeistarar 2018
Meistaramót Golfklúbbsins Setbergs (GSE) í Hafnarfirði var haldið 4.-7. júlí 2018. Þátttakendur í ár voru 74 í 9 flokkum. Helstu úrslit urðu sem hér segir: Konur: Höggleikur: 1. sæti: Heiðrún Harpa Gestsdóttir 2. sæti: Herdís Hermannsdóttir 3. sæti: Elín Reynisdóttir Punktakeppni (4 dagar): 1. sæti: Stefanía Arnardóttir 2. sæti: Lilja Jónína Héðinsdóttir 3. sæti: Helga Sigurðardóttir Punktakeppni (3 dagar): 1. sæti: Anna Sigurjónsdóttir 2. sæti: Sigríður Þorkelsdóttir 3. sæti: Margrét Ósk Guðjónsdóttir Karlar: Meistaraflokkur: 1. sæti: Hrafn Guðlaugsson 2. sæti: Helgi Birkir Þórisson 3. sæti: Þorsteinn Erik Geirsson 1. flokkur: 1. sæti: Högni Friðþjófsson 2. sæti: Þórður Einarsson 3. sæti: Jón Sigurðsson 2. flokkur: 1. sæti: Ívar Örn Halldórsson 2. Lesa meira
EM karla: Íslenska karlalandsliðið í 10. sæti e. 1. dag
Íslenska karlalandsliðið er í 10. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi. Á fyrstu tveimur keppnisdögunum er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin telja. Átta efstu liðin komast í A-riðil og eiga möguleika á að vinna til verðlauna, liðin sem enda í sætum 9 eða neðar keppa í B riðli þar sem leikið er um sæti. Tvær neðstu þjóðirnar í karlaflokki falla í 2. deild. Staðan er hér: Ísland er á parinu samtals. Skor íslenska liðsins á fyrsta keppnisdeginum var þannig: Aron Snær Júlíusson (GKG), 73 högg (+1) Bjarki Pétursson (GB), 75 högg (+3) Björn Óskar Guðjónsson (GM), 72 högg (par) Gísli Sveinbergsson (GK), Lesa meira
PGA Championship risamótið fært fram í maí
Frá og með 2019 mun PGA Championship risamótið fara fram í maí, en það hefir hingað til verið það fjórða og síðasta af risamótunum 4 í karlagolfinu og hefir alltaf farið fram í ágúst. Næsta maí mun PGA Championship hins vegar verða næsta mót á eftir Masters þ.e. 2. risamótið í röðinni. Þetta þýðir að Opna breska, sem mun áfram fara fram í júlí, verður það síðasta af risamótunum 4. Ástæðan er að PGA Tour mun þá ljúka fyrir lok ágúst til þess að forðast að lenda saman við upphaf á bandaríska hafnarbolta keppnistímabilinu. Players mótið, sem alltaf hefir verið haldið í maí færist fram í mars. Í ár mun Lesa meira










