Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2019 | 18:00

LPGA: Suzuki sigraði á TOTO

Það var japanski kylfingurinn Ai Suzuki, sem stóð uppi sem sigurvegari á móti vikunnar á LPGA, sem var TOTO Japan Classic. Mótsstaður var í Shiga, Japan og mótið fór fram 8.-10. nóvember og lauk í dag. Suzuki lék á samtals 17 undir pari, 199 höggum (67 65 67). Fyrir sigurinn í mótinu hlaut Suzuki $225,000 (uþb. 28 milljónir íslenskra króna). Til þess að sjá lokastöðuna á TOTO Japan Classic SMELLIÐ HÉR:   

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Andri Þór Björnsson – 10. nóvember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Andri Þór Björnsson. Andri Þór er fæddur í Reykjavík 10. nóvember 1991 og á því 28 ára afmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR) og hefir reynt fyrir sér í úrtökumótum fyrir Evrópumótaröðina og spilað á mótum Nordic Golf League. Í dag komst Andri Þór áfram á lokastig úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Andra Þór með því að SMELLA HÉR: Komast má á heimasíðu Andra Þórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Elsku Andri Þór Björnsson, innilega til hamingju með 28 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gylfi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2019 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2019 (45)

Einn á ensku: An 80-year-old man goes to the doctor for a check-up. The doctor is amazed at what good shape the guy is in and asks, “How do you stay in such great physical condition?” “I’m Italian and I am a golfer,” says the old guy, “and that’s why I’m in such good shape. I’m up well before daylight and out golfing up and down the fairways. Have a glass of vino, and all is well.” “Well,” says the doctor, “I’m sure that helps, but there’s got to be more to it. How old was your dad when he died?” “Who said my dad’s dead?” The doctor is amazed. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sólon Baldvin Baldvinsson – 9. nóvember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Sólon Baldvin Baldvinsson. Sólon Baldvin er fæddur 9. nóvember 1999 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Gunnhildur spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði Elon en hér heima er hún í Golfklúbbi Keilis í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Gunnhildi til hamingju með afmælið hér að neðan: Sólon Baldvin Baldvinsson – Innilega til hamingju með 20 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Aðalstræti Skammtíma Leiguíbúð Ísafirði (87 ára); Tom Weiskopf, 9. nóvember 1942 (77 ára); Signý Ólafsdóttir, 9. nóvember 1957 (62 árs); Karin Mundinger, 9. nóvember 1959 (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Stella Steingrímsdóttir, 9. nóvember 1965 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2019 | 12:00

Tiger ver val sitt á Reed

Þegar kemur að vali fyrirliða á leikmönnum í liðakeppnum eins og Rydernum, Solheim Cup og Forsetabikarnum, svo dæmi séu tekin, þá veldur oft ágreiningi ef það er einhver sem „skilinn er útundan“ sem „átti meira skilið“ að vera í liðinu. Hvað sem því líður, þá olli meiri deilum, eftir að Tiger gerði val sitt á 4 leikmönnum kunnugt í Forsetabikarinn, að Patrick Reed skildi hafa orðið fyrir vali hans. Tiger tilkynnti frá The Woods, veitingastað í eigu hans í Suður-Flórída að þeir sem hann hefði valið væru hann sjálfur, Tony Finau, Gary Woodland og Patrick Reed. Þessir 4 bætast við þá 8 sem komust sjálfkrafa í Forsetisbikarsliðið bandaríska, sem spilar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Kristín og Ágústa – 8. nóvember 2019

Afmæliskylfingur dagsins eru tveir:  Anna Kristín Ásgeirsdóttir og Ágústa Sigurðardóttir. Þær eru báðar fæddar 8. nóvember 1959 og eiga því báðar 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Önnu Kristínar og Ágústu til þess að óska afmæliskylfingunum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Anna Kristín Ásgeirsdóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Ágústa Sigurðardóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Luisa Hogar Abuelos Marginados Sma (81 árs); Helgi Snorrason, 8. nóvember 1951 (68 ára); Beverly Klass, 8. nóvember 1956 (63 ára); Toshiki Toma, 8. nóvember 1958 (61 árs); Dagný Marín Sigmarsdóttir, 8. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Hallgrímur Friðfinnsson og Davíð Gunnlaugsson ———— 7. nóvember 2019

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hallgrímur Friðfinnsson og Davíð Gunnlaugsson. Hallgrímur er fæddur 7. nóvember 1943 og á því 76 ára afmæli í dag. Hallgrímur er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Hallgríms til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Hallgrímur Friðfinnsson 76 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Hinn afmæliskylfingur dagsins er Davíð Gunnlaugsson. Hann er fæddur 7. nóvember 1988 og á því 31 árs afmæli. Davíð Gunnlaugsson – 31 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir sem eiga afmæli í dag eru: Kristín Höskuldsdóttir, 7. nóvember 1960 (59 ára); Sigurður Ragnar Kristjánsson, 7. nóvember 1973 (46 ára); Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2019 | 14:00

Bandaríska háskólagolfið: Egill Ragnar & félagar luku keppni í 13. sæti

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og félagar í Georgia State tóku þátt í White Sands Invitational. Mótið fór fram dagana 1.-3. nóvember sl. Þátttakendur voru 84 frá 14 háskólum. Egill Ragnar lék á samtals 2 yfir pari, 218 höggum (72 75 71) og lauk keppni T-52. Lið Egils Ragnars, Georgia State varð í 13. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á White Sands Invitational með því að SMELLA HÉR:  Næsta mót Georgia State er 23. febrúar 2020.

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Aron Sigurðsson – 6. nóvember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Aron Sigurðsson. Pétur Aron er fæddur 6. nóvember 1994 og á því 25 ára afmæli í dag!!! Pétur Aron er í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Pétur Aron Sigurðsson 25 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mark Hume McCormack, (f. 6. nóvember 1930 – d. 16. maí 2003); John Francis Pott, 6. nóvember 1935 (84 ára); Margrét Blöndal (58 ára); Halldór Bragason, 6. nóvember 1956 (63 ára); Scott Piercy, 6. nóvember 1978 (41 árs); Juanderful Nlp (36 ára); Jennie Lee Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2019 | 12:00

Bandaríska háskólagolfið: Tumi á besta skori WCU

Tumi Hrafn Kúld, GA og Western Carolina University (WCU) tók ásamt golfliði skólans þátt í lokamóti haustannar, Kiawah Classic, sem fram fór 3.-5. nóvember sl. og lauk því í gær. Mótsstaður var Turtle Point golfstaðurinn á Kiawah Island í S-Karólínu. Mótið var stórt – Þátttakendur 121 frá 21 háskóla. Tumi var á besta skori WCU, 2 yfir pari, 218 höggum (72 72 74) og varð hann T-34 í einstaklingskeppninni. WCU lauk keppni í 13. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR:  Minnst er á góða frammistöðu Tuma á heimasíðu WCU, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:  Næsta mót Tuma og félaga er Lesa meira