Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Sandra Haynie og Sandra Post – 4. júní 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir og þær heita báðar Sandra: Sandra Haynie, f. 4. júní 1943 í Fort Worth, Texas og Sandra Post, f. 4. júní 1948. Sandra Haynie á því 76 ára afmæli í dag og Sandra Post er 71 árs í dag. Sandra Haynie er gerðist atvinnumaður í golfi, 18 ára, árið 1961 og strax sama ár komst hún á LPGA. Þar á hún að baki 43 sigra, þ.á.m. í 3 risamótum kvennagolfsins. Sandra Post er ekki síður frábær kylfingur en nafna hennar Haynie. Hún er fyrsti kvenkylfingurinn frá Kanada til þess að spila á LPGA. Ein af fyrstu greinunum, sem skrifuð var á Golf 1 var um Söndru Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Leonie Harm (44/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Axel Bóasson ——– 3. júní 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Axel Bóasson. Axel er fæddur 3. júní 1990 og á því 30 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Axel var við nám og spilaði golf með golfliði Mississippi háskóla, í Bandaríkjunum, en hann útskrifaðist vorið 2015. Hann er Íslandsmeistari í höggleik 2011 og 2018. Axel sigraði m.a. á 1. stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar upp á Skaga 2011, 2013 og endurtók leikinn 2018 í mikið styttu móti vegna veðurs. Hann varð stigameistari á Nordic Golf League 2017 og öðlaðist þar með keppnisrétt á Áskorendamótaröð Evrópu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér: Axel Bóasson (30 ára Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Mireia Prat (43/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Charles Sifford —— 2. júní 2020

Það er Charles Sifford sem er afmæliskylfingur dagsins. Charles Sifford fæddist í Charlotte, Norður-Karólínu 2. júní 1922 og lést 3. febrúar 2015. Sjá með því að SMELLA HÉR: Hann hefði orðið 98 ára í dag. Hann hóf feril sinn í golfi 13 ára þegar hann gegndi störfum kaddýs. Seinna keppti hann á golfmótum svartra þar sem svörtum var ekki heimiluð þátttaka á PGA. Hann reyndi fyrst að komast á PGA 1952 á Phoenix Open og notaði boð þáverandi heimsmeistara í boxi Joe Louis, en varð m.a. fyrir líflátshótunum vegna litarháttar síns og mátti þola allskyns kynþáttatengd meiðyrði þegar hann keppti í mótum upp frá því. Sifford sigraði 1957 Long Beach Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Josefine Nyqvist (42/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Dísa í Blómabúðinni og Rafnkell Guttormsson – 1. júní 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Dísa í Blómabúðinni og Rafnkell Guttormsson. Dísa í Blómabúðinni var með skráðan fæðingardag á facebook 1. júní 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Sú Dísa (Arndís Þórðardóttir) sem að baki Dísu í Blómabúðinni stóð lést um aldur fram, 26. október 2011 en hefði orðið sextug 20. september n.k. Blessuð sé minning Dísu, sem var vinur Golf 1! Rafnkell Guttormsson er fæddur 1.  júní 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Rafnkels til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Rafnkell Guttormsson  – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Helga Rún ——— 31. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins Helga Rún Guðmundsdóttir, GL Helga Rún er fædd 31. maí 1970 og því 50 ára stórafmæli í dag. Hún er í kvennanefnd Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Mánudaginn 28. maí, 2012 tók afmæliskylfingurinn þátt í Hvítasunnumóti Guðmundar B Hannah á Garðavelli, á Akranesi og varð í verðlaunasæti þ.e. í 2. sæti af 96 þátttakendum með 41 glæsilegan punkt! Viðtal við Helgu Rún hefir birtst á Golf1, sem sjá má með því að SMELLA HÉR: Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér Helga Rún Guðmundsdóttir · 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (22/2020)

Hjón eru að spila golf. Eiginmaðurinn er ekki ánægður með frammistöðu konu sinnar og er stöðugt að finna að leik konu sinnar. Konan einbeitir sér sem mest hún má og á næstu par-3 braut fer hún holu í höggi. Eiginmaðurinn (fúll, þar sem hann hefir aldrei fengið ás) : „Með þessu móti lærir þú aldrei að pútta!„

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sverrir Friðþjófsson og Eiður Ísak Broddason – 30. maí 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Sverrir Friðþjófsson og Eiður Ísak Broddason. Sverrir Friðþjófsson er fæddur 30. maí 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sverris til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan   Sverrir Friðþjófsson – Innilega til hamingju með árin 70!!! Eiður Ísak er fæddur 30. maí 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Eiðs Ísaks til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan   Eiður Ísak – Innilega til hamingju með kvart úr öld!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jocelyne Bourassa, 30. Lesa meira