Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sverrir Friðþjófsson og Eiður Ísak Broddason – 30. maí 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Sverrir Friðþjófsson og Eiður Ísak Broddason.

Sverrir Friðþjófsson er fæddur 30. maí 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sverris til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

 

Sverrir Friðþjófsson – Innilega til hamingju með árin 70!!!

Eiður Ísak er fæddur 30. maí 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag.

Komast má á facebook síðu Eiðs Ísaks til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

 

Eiður Ísak – Innilega til hamingju með kvart úr öld!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jocelyne Bourassa, 30. maí 1947 (73 ára); Þórir Gíslason, kenndur við Burkna, 30. maí 1954 (66 ára); Michael Clayton, 30. maí 1957 (63 ára); HólaPrjónn Ingu (61 árs); Rubén Alvarez, 30. maí 1961 (59 ára); Jerry Springer, 30. maí 1968 (52 ára); Audrey Wooding, 30. maí 1970 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Jason Wright, GA f. 30. maí 1987 (33 ára);  ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is