Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (32/2020)

Tveir vinir sitja á 19. holunni inni í klúbbhúsinu. Segir annar við hinn: „Sagðirðu ekki nýlega að þú ætlaðir aldeilis að lesa konu þinni pistilinn að vera sparsamari?“ „Jú, hef þegar gert það.“ „Og hvað kom út úr því?“ „Nú, héðan í frá verð ég að spila með vatnaboltum!“

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er sigurvegari Opna bandaríska 2012, Webb Simpson. Webb sem í raun heitir James Frederick Simpson fæddist 8. ágúst 1985 og á því 35 ára afmæli í dag. Sem áhugamaður var hann í sigursælum liðum Bandaríkjanna í Walker Cup og Palmer Cup 2007. Á háskólaárum sínum spilaði hann með golfliði Wake Forest og var þar á Arnold Palmer golfskólastyrk. Eftir að Simpson gerðist atvinnumaður spilaði hann fyrst á Nationwide Tour (sem nú heitir Web.com Tour ekki þó eftir Webb Simpson 🙂 ) og varð 2 sinnum í 2. sæti þar. Á Q-school PGA Tour varð hann jafn öðrum í 7. sæti árið 2008 og spilaði því að PGA Tour Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Andri Páll Ásgeirsson. Andri Páll er fæddur 7. ágúst 1998 og á því 22 ára afmæli í dag. Andri Páll er í Golfklúbbnum Keili (GK). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Andri Páll Ásgeirsson · (22 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kolbrún Sævarsdóttir, 7. ágúst 1964 (56 ára); Jodi Figley, 7. ágúst 1969 (51 árs – spilaði á LPGA); Esther Choe, 7. ágúst 1989 (31 árs – bandarísk spilar á LET) ….. og ….. Rósirnar Heilsurækt Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og ððrum kylfingum sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Indíana Fanndal – 6. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Indíana Fanndal. Indíana er fædd 6. ágúst 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Indíönu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Indíana Fanndal – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Doug Ford, (f. 6. ágúst 1922 – d. 15. maí 2018); Bert Yancey, 6. ágúst 1938 (82 ára); Pétur Steinar Jóhannesson, 6. ágúst 1942 (78 ára); Tom Inskeep, 6. ágúst 1955 (65 ára) – lék á kandadíska PGA; Michel Besancenay, 6. ágúst 1962 (58 ára); Lauren Cowan, 6. ágúst 1964 (56 ára); William Fred Mayfair, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnheiður Stephensen – 5. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnheiður Stephensen. Ragnheiður er fædd 5. ágúst 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið Ragnheiður Stephensen – 50 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Silla Ólafsdóttir, 5. ágúst 1949 (71 árs); Katsunari Takahashi, 5. ágúst 1950 (70 ára MERKISAFMÆLI – Innilega til hamingju!!!); Ásdís Lilja Emilsdóttir, 5. ágúst 1956 (63 ára); Gylfi Rútsson, 5. ágúst 1962 (58 ára); Ólafur Gylfason, golfkennari GA, 5. ágúst 1968 (52 ára); Gauja Hálfdanardóttir, 5. ágúst 1973 (47 ára); Jón Karl Björnsson, GK, 5. ágúst Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2020 | 20:00

GJÓ: Rögnvaldur og Rebekka klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík fór fram dagana 2.-3. júlí sl. Þátttakendur voru 16 og var spilað í 4 flokkum. Keppnisfyrirkomulag var þannig að keppendur höfðu 3 daga til þess að spila tvo 18 holu hringi og var ýmist spilað með höggleiks- eða punktafyrirkomulagi. Klúbbmeistarar GJÓ 2020 eru þau Rögvaldur Ólafsson og Rebekka Heimisdóttir. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GJÓ 2020 hér að neðan: Karlar meistarafl. (höggleikur – þátttakendur 2):  1 Rögnvaldur Ólafsson, samtals á parinu, 144 höggum (75 69) 2 Davíð Viðarsson, 5 yfir pari, 149 högg (75 74) Karlar 1. flokkur (höggleikur – þátttakendur 7): 1 Sæþór Gunnarsson, 22 yfir pari, 166 högg (81 85) 2 Jón Bjarki Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Hjörtur Þór Unnarsson. Hjörtur fæddist 4. ágúst 1966 og á því 54 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbi Reykjavík. Sjá má nýlegt viðtal Golf 1 við Hjört með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Hjartar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Hjörtur Þór Unnarsson (54 ára– Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Janet Coles, 4. ágúst 1954 (66 ára); Deedee Lasker, (spilaði hér áður fyrr á LPGA) 4. ágúst 1959 (61 árs); Þorgeir Sæberg, 4. ágúst 1961 (59 ára); Nico Geyger (frá Chile – spilar á Evróputúrnum), 4. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2020 | 20:00

Haraldur Franklín sigraði í Einvíginu á Nesinu 2020

Það var Haraldur Franklín Magnús, GR, sem stóð uppi sem sigurvegari á Einvíginu á Nesinu 2020, en hann ásamt Andra Þór Björnssyni, GR stóð uppi síðastur af einhverjum bestu 10 kylfingum landsins, sem hófu keppni. Þeir sem tóku þátt í ár í Einvíginu á Nesinu eru í þeirri röð sem þeir duttu úr þessari 24. Shoot-out keppni Einvígisins á Nesinu: Axel Bóasson, GK (10. sæti); Ólafur Björn Loftsson, GKG og NK (9. sæti);  Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (8. sæti); Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (7. sæti); Bjarki Pétursson, GB (6. sæti);   Björgvin Sigurbergsson, GK (5. sæti);  Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (4. sæti); Hákon Örn Magnússon, GR (3. sæti);  Andri Þór Björnsson, GR (2. sæti) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Már Garðarsson – 3. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Már Garðarsson. Ragnar Már er fæddur 3. ágúst 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag! Hann er afrekskylfingur hjá Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs (GKG). Sjá má eldri viðtal Golf 1 við Ragnar Má með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Ragnars Más til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Ragnar Már Garðarsson – Innilega til hamingju með 25 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar eru: Guðrún Katrin Konráðsdóttir, 3. ágúst 1951 (69 ára); Regína Sveinsdóttir, 3. ágúst 1955 (65 ára); Jón Svavarsson 3. ágúst 1956 (64 árs); Laila Ingvarsdóttir, 3. ágúst 1957 (63 ára); Útivist og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórunn Andrésdóttir – 2. ágúst 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Þórunn Andrésdóttir. Þórunn er fædd 2. ágúst 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins, til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Þórunn Andrésdóttir (50 ára – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Fay Crocker, (f. 2. ágúst 1914 – d. 1983 – frá Úrúgvæ, lék á LPGA); Eyþór Árnason, 2. ágúst 1954 (66 ára); Bill Murchison Jr., 2. ágúst 1958 (62 ára); Caroline Pierce, 2. ágúst 1963 (57 ára); Jeff Bloom, 2. ágúst 1963 (57 ára); Jonathan Andrew Kaye, 2. ágúst 1970 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Brian Lesa meira