Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2020 | 20:00

GJÓ: Rögnvaldur og Rebekka klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík fór fram dagana 2.-3. júlí sl.

Þátttakendur voru 16 og var spilað í 4 flokkum.

Keppnisfyrirkomulag var þannig að keppendur höfðu 3 daga til þess að spila tvo 18 holu hringi og var ýmist spilað með höggleiks- eða punktafyrirkomulagi.

Klúbbmeistarar GJÓ 2020 eru þau Rögvaldur Ólafsson og Rebekka Heimisdóttir.

Sjá má öll úrslit í meistaramóti GJÓ 2020 hér að neðan:

Karlar meistarafl. (höggleikur – þátttakendur 2): 

1 Rögnvaldur Ólafsson, samtals á parinu, 144 höggum (75 69)
2 Davíð Viðarsson, 5 yfir pari, 149 högg (75 74)

Karlar 1. flokkur (höggleikur – þátttakendur 7):

1 Sæþór Gunnarsson, 22 yfir pari, 166 högg (81 85)
2 Jón Bjarki Jónatansson, 26 yfir pari, 170 högg (84 86)
3 Viðar Gylfason, 38 yfir pari, 182 högg (91 91)
4 Rafn Guðlaugsson, 39 yfir pari, 183 högg (97 86)
5 Jóhann Pétursson, 46 yfir pari, 190 högg (99 91)
6 Einar Kristjónsson, 46 yfir pari, 190 högg (99 91)
7 Óli Sverrir Sigurjónsson, 57 yfir pari, 201 högg (103 98)
Kvennaflokkur (punktar – þátttakendur 2)

1 Rebekka Heimisdóttir, 85 punktar (42 43)

2 Júníana Björg Óttarsdóttir, 49 punktar (21 28)

 

Karlar (punktar – þátttakendur 5):

1 Hjörtur Guðmundsson, 80 punktar (41 39)
2 Kristinn Jónasson, 64 punktar (26 38)
3 Benedikt Björn Ríkharðsson, 63 punktar (37 26)
4 Ríkharður Einar Kristjánsson, 54 punktar (30 24)
5 Sigurður Ingi Guðmarsson, 49 punktar (25 24)

Í aðalmyndaglugga: Heimavöllur Golfklúbbsins Jökuls – Fróðárvöllur í Ólafsvík