Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (18/2021)

Einn á ensku sem erfitt er að þýða svo vel sé: A golfer sliced a ball into a field of chickens, striking one of the hens and killing it instantly. He was understandably upset, and sought out the farmer. “I’m sorry,” he said, “my terrible tee shot hit one of your hens and killed it. Can I replace the hen?” “I don’t know about that,” replied the farmer, mulling it over. “How many eggs a day do you lay?”

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Guðmundsdóttir – 1. maí 2021

Það er Ingibjörg Guðmundsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingibjörg er fædd 1. maí 1964. Hún er eigandi golfvefverslunarinnar Hissa.is, þar sem margt skemmtilegt fyrir kylfinginn fæst m.a. hinir vinsælu SeeMore pútterar, japönsku Miura kylfurnar og SNAG golfkennsluútbúnaðurinn. Auk þess eru margir eigulegir smáhlutir sem fást s.s. tí, boltamerki, birdiepelar o.m.fl. Hægt er að smella á auglýsingu Hissa.is hér á síðunni til þess að sjá úrvalið. Ingibjörg er gift Magnúsi Birgissyni (Magga Birgis) golfkennara og eiga þau tvo stráka Pétur og Birgi Björn. Komast má á facebooksíðu Ingibjargar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Ingibjörg Guðmundsdóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2021 | 18:00

Áskorendamót Evrópu: Haraldur úr leik í 2. mótinu í S-Afríku

Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Bain’s Whisky Cape Town Open, en mótið fer fram dagana 29. apríl – 2. maí 2021. Mótið er hluti Áskorendamótaraðar Evrópu og 2. mótið á þessu ári. Haraldur lék á 3 yfir pari, 147 höggum (72 75). Til þess að komast gegnum niðurskurð þurfti að spila á pari eða betur. Sjá má stöðuna á Bain’s Whisky Cape Town Open með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Daði Laxdal Gautason – 30. apríl 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Daði Laxdal Gautason. Daði, sem er í NK er fæddur 30. apríl 1994 og á því 27 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu Daða til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Daði Laxdal Gautason – Innilega til hamingju með 27 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ingvar Hólm Traustason 30. apríl 1954 (67 ára); Elín Guðmundsdóttir , 30. apríl 1958 (63 árs); Voga Handverk (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Lopapeysur Og Ullarvörur (41 árs); Sophia Sheridan, 30. apríl 1984 (37 ára); Ólöf Agnes Arnardóttir, GO, 30 apríl 1998 (23 ára) ….. og ….. Golf 1 óskar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2021 | 18:00

Golfkennsla: Góð ráð frá Ragnhildi Sigurðardóttur

Á fésbókarsíðu Golf á Íslandi er að finna margt áhugavert efni fyrir kylfinga á öllum getustigum íþróttarinnar. Hér eru nokkur kennslumyndskeið sem sýnd voru í þættinum Golfið sem sýndir voru á RÚV. Myndskeið nr. 1 SMELLIÐ HÉR:  Myndskeið nr. 2 SMELLIÐ HÉR:  Myndskeið nr. 3 SMELLIÐ HÉR:  Myndskeið nr. 4 SMELLIÐ HÉR:  Myndskeið nr. 5 SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gauti Geirsson – 29. apríl 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Gauti Geirsson. Hann er fæddur 29. apríl 1993 og á því 28 ára afmæli í dag!!! Gauti er í Golfklúbbi Ísafjarðar (GÍ). Komast má á facebook síðu Gauta hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Gauti Geirsson – 28 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Meg Farquhar (skosk) f. 29. april 1910 – d. 9. nóvember 1988; Allan George Balding f. 29. apríl 1924 – d 30. júlí 2006; Johnny Lawrence Miller, 29. apríl 1947 (74 ára); Niclas Fasth, 29. apríl 1972 (49 ára); Jóhannes Óli Ragnarsson, 29. apríl 1982 (39 ára) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2021 | 18:00

PGA: Fjórir ekki með á Valspar vegna Covid

Fjórir kylfingar geta ekki tekið þátt í Valspar meistaramótinu vegna þess að þeir hafa smitast af Covid-19. Þetta er þeir Brice Garnett, Will Gordon,Sepp Straka og Tyrrell Hatton Í stað fyrrgreindra þriggja kylfinga munu þeir  Nelson Ledesma , J.J. Spaun, Tim Wilkinson spila. Thaílenski kylfingurinn Kiradech Aphibarnrat tekur sæti Hatton. Hatton er í 8. sæti heimslistans og lék sl. helgi með Danny Willett á Zurich Classic og óvíst á þessari stundu hvort Willett hefir líka smitast.

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þorsteinn R. Þórsson – 28. apríl 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Þorsteinn R. Þórsson, en hann er fæddur 28. apríl 1960 og á því 61 árs afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið, hér fyrir neðan: Þorsteinn R. Þórsson 28. apríl 1960 (61 árs – Innilega til hamingju með afmælið) Aðrir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a. Sven Tumba Johannsson, f, 28. ágúst 1931 – d. 1. október 2011);  Stephen Michael Ames 28. apríl 1964 (57 ára); John Daly 28. apríl 1966 (55 ára); Elliði Vignisson, 28. apríl 1969 (52 ára); Jiyai Shin 28. apríl 1988 (33 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2021 | 18:00

PGA: Leishman og Smith sigruðu á Zurich Classic

Það voru Ástralarnir Marc Leishman og Cameron Smith sem sigruðu á Zurich Classic, sem fram fór dagana 22.-25. apríl í Avondale, Louisiana. Sigurinn kom eftir bráðabana við s-afrísku tvenndina Louis Oosthuizen og Charles Schwartzel. Leishman/Smith sigruðu strax á 1. holu bráðabanans með pari en par-5 18. braut TPC Louisiana var spiluð aftur. Keppnisfyrirkomulag þessa móts er óhefðbundið á PGA Tour því spilaður er til skiptis fjórmenningur (ens.: foursome) og betri bolti (ens.: four ball). Sjá má lokastöðuna á Zurich Classic með því að SMELLA HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erna Valdís Ívarsdóttir – 27. apríl 2021

Það er Erna Valdís Ívarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Erna Valdís er fædd 27. apríl 1990 og á því 31 árs afmæli í dag! Hér að neðan má komast á Facebooksíðu afmæliskylfingsins, til þess að óska Ernu Valdísi til hamingju með afmælið. Erna Valdís Ívarsdóttir · 31 árs – Innilega til hamingju með stórafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Warren Kenneth Wood, 27. apríl 1887 – d. 27. október 1926; Leo Diegel, 27. apríl 1899 – d. 8. maí 1951; David K. Oakley, 27. apríl 1945 – d. 2. júlí 2006; Björgvin Þorsteinsson, GA, f. 27. apríl 1953 – d. 14. september 2021 (58 ára); Stefán Jóhannesson, Lesa meira