Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2021 | 18:00

PGA: Fjórir ekki með á Valspar vegna Covid

Fjórir kylfingar geta ekki tekið þátt í Valspar meistaramótinu vegna þess að þeir hafa smitast af Covid-19.

Þetta er þeir Brice Garnett, Will Gordon,Sepp Straka og Tyrrell Hatton

Í stað fyrrgreindra þriggja kylfinga munu þeir  Nelson Ledesma , J.J. Spaun, Tim Wilkinson spila.

Thaílenski kylfingurinn Kiradech Aphibarnrat tekur sæti Hatton.

Hatton er í 8. sæti heimslistans og lék sl. helgi með Danny Willett á Zurich Classic og óvíst á þessari stundu hvort Willett hefir líka smitast.