Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2021 | 18:00

Áskorendamót Evrópu: Haraldur úr leik í 2. mótinu í S-Afríku

Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Bain’s Whisky Cape Town Open, en mótið fer fram dagana 29. apríl – 2. maí 2021.

Mótið er hluti Áskorendamótaraðar Evrópu og 2. mótið á þessu ári.

Haraldur lék á 3 yfir pari, 147 höggum (72 75).

Til þess að komast gegnum niðurskurð þurfti að spila á pari eða betur.

Sjá má stöðuna á Bain’s Whisky Cape Town Open með því að SMELLA HÉR: