Andri Þór Björnsson, GR.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2021 | 18:00

NGL: Andri Þór Björnsson varð T-45 í Fjällbacka Open

Atvinnukylfingurinn Andri Þór Björnsson, GR,  tók þátt í TanumStrand Fjällbacka Open, sem fór fram dagana 20.-22. maí 2021 í Fjällbacka, í Svíþjóð.

Andri Þór lék á samtals 1 yfir pari, 214 höggum (72 70 72).

Hann deildi 45. sæti ásamt Svíanum Gustav Anderson.

Sigurvegari mótsins varð Svíinn Robert S Karlsson.

Til þess að sjá lokastöðuna á TanumStrand Fjällbacka Open SMELLIÐ HÉR: