Tim Rosaforte látinn
Einn virtasti golffréttaritari heims, Tim Rosaforte er látinn. Rosaforte var fæddur 25. október 1955 í Mount Kisco, New York og lést 11. janúar 2022 á heimili sínu í Palm Beach Gardens í Flórída. Hann var því aðeins 66 ára þegar hann lést og var banamein hans sjúkdómur af völdum Alzheimer. Rosaforte ritaði m.a. um golftengt efni fyrir Tampa Times, South Florida Sun-Sentinel, Palm Beach Post, Sports Illustrated og Golf Digest. Jafnframt kom hann fram í sjónvarpi sem golffréttamaður m.a. á USA Network and Golf Channel. Hann var sjálfur með 12 í forgjöf, var forseti sambands bandarískra golffréttaritara (Golf Writers Association of America) og eftir hann liggja 4 bækur. Rosaforte hlaut Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Þormóðsdóttir – 11. janúar 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Kolbrún Þormóðsdóttir. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Kolbrún er fædd 11. janúar 1952 og á því 70 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Kolbrúnu til hamingju með afmælið hér að neðan: Kolbrún Þormóðsdóttir Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Frederick Guthrie Tait, f. 11. janúar 1870 – d. 7. febrúar 1900), Hrafnhildur Ben Daníel Crenshaw 11. janúar 1952 (70 ára); Steindór Karvelsson, 11. janúar 1958 (64 ára); Vilhjálmur V Matthíasson, 11. janúar 1963 (59 ára) Fiona Puyo, (spænsk – spilar á LET Access), 11. janúar 1987 (35 ára ); Unnur Birna Björnsdóttir, 11. janúar Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Andrea Ásgrímsdóttir og Ian Poulter – 10. janúar 2022
Það eru Andrea Ásgrímsdóttir, golfkennari og „kraftaverkamaðurinn í Medinah“ Englendingurinn Ian Poulter, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Andrea er fædd 10. janúar 1974 og á því 48 ára afmæli í dag!!! Andrea er m.a. klúbbmeistari kvenna í Golfklúbbnum Oddi fjögur ár í röð 2012, 2013, 2014 og 2015. Andrea og Rögnvaldur klúbbmeistarar GO 2013 og 2015. Mynd: Helga Björnsdóttir Eitt fyrsta viðtalið sem birtist hér á Golf 1 var tekið við Andreu og má sjá það með því að SMELLA HÉR: Andrea er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Suðurnesja (GS). Komast má á facebook síðu Andreu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn!!! Andrea Asgrimsdottir (47 ára – Innilega Lesa meira
PGA: Cameron Smith sigraði á Sentry Tournament of Champions
Mót sigurvegara ársins 2021 á PGA Tour fór fram að venju á Kapalua golfvellinum á Maui, Hawaii, dagana 5.-9. janúar 2022. Sigurvegari mótsins varð Ástralinn Cameron Smith. Sigurskor Smith var 34 undir pari, 258 högg (64 65 65 64). Í 2. sæti endaði John Rahm, 1 höggi á eftir Smith. Sjá má lokastöðuna á Sentry Tournament of Champions með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Salvör Kristín Héðinsdóttir, Kristín Finnbogadóttir og Teitur Örlygsson – 9. janúar 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru þrír: Kristín Finnbogadóttir, Salvör Kristín Héðinsdóttir og Teitur Örlyggson. Kristín Finnbogadóttir er fædd 9. janúar 1957 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið Kristín Finnbogadóttir Kristín Finnbogadóttir – 65 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Annar afmæliskylfingurinn í dag er Salvör Kristín Héðinsdóttir. Salvör Kristín er fædd 9. janúar 1957 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið Salvör Kristín Héðinsdóttir Salvör Kristín Héðinsdóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Þriðji afmæliskylfingurinn í dag er Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (2/2022)
Nokkrir stuttir á ensku: 1 Golf is an easy game …. it’s just hard to play! 2 The man who takes up golf to get his mind of his work soon takes up work to get his mind of golf. 3 Golf was once a rich man’s sport, but now it has millions of poor players. 4 My game is so bad I had to have my ball retriever regripped! 5 Golf is a game where the slowest people in the world are infront of you and the fastest are those behind.
Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Sigurdór Pálsson – 8. janúar 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Sigurdór Pálsson. Hann er fæddur 8. janúar 2002 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Pétur Sigurdór er í Golfklúbbi Selfoss (GOS) og vinnur einnig þar. Hann er í sambandi með Báru Valdísi Ármannsdóttur. Sjá má gamalt viðtal Golf 1 við Pétur með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Pétur Sigurdór Pálsson (Innilega til hamingju með 20 ára afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hjörleifur Larsen Guðfinnsson, 8. janúar 1955 (67 árs); Jónína Pálsdóttir, 8. janúar 1961 (61 árs); Kristrún Runólfsdóttir, 8. janúar 1961 (61 árs); Lesa meira
Meintir dónakarlar staðnir að svindli í golfi
Á vefmiðlinum mannlif.is birtist grein sem ber fyrirsögnina: „Meintir gerendur í máli Vítalíu sakaðir um svindl í golfi“ Þar er að finna áhugaverðan vinkil á nýlegu máli, sem farið hefir mikinn í fjölmiðum nú nýverið. Um er að ræða mál 5 þjóðþekktra og áhrifamiklla karla í viðskipta- fjölmiða- og líkamsræktargeiranum, sem hafa verið bornir sökum um að hafa brotið kynferðislega á 24 ára konu, Vítalíu Lazarevu, í heitum potti, í sumarbússtaðaferð sl. haust. Hafa þeir nú allir látið tímabundið af störfum í þeim áhrifamiklu stöðum, sem þeir eru í. Það sem vekur athygli í fréttinni er 4 hinna meintu geranda eru í golffélagsskapnum „Stullunum.“ Á síðasta ári úrskurðaði aganefnd Golfklúbbs Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir og Grímur Kolbeinsson– 7. janúar 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir og Grímur Kolbeinsson. Gígja Kristín er fædd 7. janúar 1942 og á því 80 ára merkisafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Hamar á Dalvík (GHD). Komast má facebook síðu Gígju til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Elsku Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Grímur Kolbeinsson er fæddur 7. janúar 1952 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má facebook síðu Gríms til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Elsku Grímur Kolbeinsson – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Reyndar er þetta mikil stjörnufæðingardagur í golfinu því margir aðrir frægir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Herdís Björg Rafnsdóttir – 6. janúar 2022
Það er Herdís Björg Rafnsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Herdís Björg er fædd 6. janúar 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Herdís Björg er í Golfklúbbi Reykjavíkur og hefir tekið þátt í nokkrum opnum golfmótum með góðum árangri m.a. Styrktarmóti Soroptimista á Nesvelli þ. 25. ágúst 2011, þar sem hún varð í verðlaunasæti (4. sæti) af fjölmörgum konum sem þátt tóku. Herdís Björg er verkfræðingur að mennt frá University of Washington. Hún er gift Þorsteini G. Gunnarssyni og eiga þau 2 syni. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Cary Middlecoff, f. 6. janúar 1921 Lesa meira










