Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Dögg Hilmarsdóttir – 5. janúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Katrín Dögg Hilmarsdóttir.  Katrín Dögg er fædd 5. janúar 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Komast má á facebook síðu Katrínar Daggar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Katrín Dögg Hilmarsdóttir– Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kim Arason Mortensen, 5. janúar 1960 (61 árs); Miguel Ángel Jiménez. 5. janúar 1964 (58 ára); Анаsтолий Березин 5. janúar 1967 (55 ára); Kristmundur Guðjón, 5. janúar 1967 (55 ára); Shaun Carl Micheel, 5. janúar 1969 (52 ára); Katrín Dögg Hilmarsdóttir, 5. janúar 1982 (40 ára); Peter Erofejeff, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Thor Aspelund – 4. janúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins í dag, 4. janúar 2022 er Thor Aspelund. Hann er 53 ára í dag, stærðfræðingur og  prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands. Hann útskrifaðist með hinum frábæra ´68 árgangi úr MR, ári á undan í skóla.  Í rannsóknum sínum hefur Thor komið að gerð spálíkana fyrir sjúkdóma og hefur verið í fararbroddi íslensks vísindafólks sem spáir fyrir um þróun kórónuveirufaraldursins. Fyrir nákvæmar spár sínar er Thor löngu orðinn landsþekktur hérlendis. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honumi til hamingju með afmælið hér að neðan: Thor Aspelund  (53 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gestur Pálsson, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Þór Ragnarsson – 3. janúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Þór Ragnarsson. Ragnar Þór er fæddur 3. janúar 1971 og á því 51 árs stórafmæli í dag!!! Ragnar Þór er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Ragnars Þórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Ragnar Þór Ragnarsson – 51 árs – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Francis Clement Newton, f. 3. janúar 1874 – d, 3. ágúst 1946; Fred Haas, 3. janúar 1916-d. 26. janúar 2004; Ashley Chinner, f. 3. janúar 1963 (59 ára); Trudi Jeffrey, 3. janúar 1970 (52 ára), Richard Finch 3. janúar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 2. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Pia Babnik – 2. janúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Pia Babnik.  Hún er frá Slóveníu, fædd 2. janúar 2004 og því 18 ára. Hún er þrátt fyrir ungan aldur er komin á LET. Sjá má eldri kynningu Golf1 á Babnik með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Björgvin Björgvinsson og Marólína Erlendsdóttir, GR 2. janúar 1954 (68 ára);  Stefán Hrafn Jónsson,2. janúar 1968 (54 ára); Börkur Gunnarsson, 2. janúar 1970 (52 ára); Andrea Perrino, 2. janúar 1984 (38 ára); Pia Babnik, 2. janúar 2004 (18 ára – spilar á LET) ….. og ……. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (1/2022)

Einn á ensku: „What did one golfball say to the other?“ Svar: „See you round!“

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Eysteinn Magnús Guðmundsson – 1. janúar 2022

Afmæliskylfingur nýársdags 2022 er Eysteinn Magnús Guðmundsson. Hann er fæddur 1. janúar 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Eysteinn Magnús Guðmundsson ·50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir golfaðilar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Sullivan, 1. janúar 1955 (67 ára); Gestur Már Sigurðsson, 1. janúar 1964 (58 ára); Guðrún Ólöf Þorbergsdóttir, 1. janúar 1964 (58 ára);  Paul Lawrie,1. janúar 1969 (53 ára); Golfklúbbur Hornafjarðar, 1. janúar 1971 (51 árs); Baldvin Njálsson, 1. janúar 1988(34 ára); Golfklúbburinn Oddur, facebooksíðuafmæli (klúbburinn var stofanður 14. júlí 1993 og er því Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2022 | 12:00

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

Hvað boðar nýárs blessuð sól? Hún boðar náttúrunnar jól, hún flytur líf og líknarráð, hún ljómar heit af Drottins náð. Svo hljómar 1. erindið í ljóði Matthíusar Jochumsonar (1835-1920). Það er vonandi að lífið kvikni á golfvöllum allt í kringum Ísland með komandi vori og að allir kylfingar bæti þar skor og heilsu eftir erfiðan covid faraldur. Guð færi ykkur öllum nýtt ár fullt af blessunum, innan sem utan golfvallarins. Í aðalmyndaglugga: Frá Stoatin Brae golfvellinum í Michigan.

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2021 | 18:00

Gleðilegt nýtt ár 2022!

Golf 1 óskar lesendum sínum svo og öllum kylfingum og landsmönnum nær og fjær gleðilegs nýs árs 2022, með mörgum gleðistundum í golfi á komandi ári. Golf 1 hefir nú verið starfandi í rúma 123 mánuði, þ.e. 10 ár , 3 mánuði og 6 daga og hafa á þeim tíma birtst um 23.735 greinar. Stefnt verður að því að auka greinaskrif á næsta ári, en ýmissa hluta vegna hafa greinaskrif hér á Golf1 þetta skrítna Covid-ár verið minni en bæri. Kylfingar innanlands, sem og vaxandi fjöldi erlendra kylfinga hafa tekið þessum yngsta golffréttavef Íslands framúrskarandi vel og umferð um vefinn ekkert nema aukist frá því hann hóf starfsemi fyrir rúmum Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Valþór Árna – 31. desember 2021

Afmæliskylfingar Gamlársdags 2021 á Golf 1 er Valþór Árna. Valþór Árna er fæddur 31. desember 1961 og á því 60 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið: Valþór Árna– 60 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem áttu afmæli á Gamlársdag 2019 voru: Michael Francis Bonallack, 31. desember 1934 (87 ára); Kristinn Nikulásson, 31. desember 1954 (67 ára);  David Ogrin, 31. desember 1957 (64 ára); Eyþór K. Einarsson, 31. desember 1959 (62 ára);  Valtþór Óla, 31. desember 1961 (60 ára ); Ólafur Árnason, 31. desember 1962 (59 ára);  Dagný Davíðsdóttir, 31. desember 1964 (57 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 30. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Anna Kristjánsdóttir og Tiger Woods –—– 30. desember 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Anna Kristjánsdóttir og Eldrick Tont „Tiger“ Woods. Anna er fædd 30. desember 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Önnu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið Anna Kristjánsdóttir 70 ára – Innilega til hamingju!!! Tiger fæddist 30. desemer 1975 í Cypress, Kaliforníu og er því 46 ára í dag. Hann hefir spilað golf frá 2 ára aldri og þótti undrabarn, sjá má myndskeið með honum bráðungum, þar sem hann kom fram í sjónvarpsþættinum „The Michael Douglas Show“ ásamt Bob Hope, með því að SMELLA HÉR: Tiger 2 ára í The Mike Douglass Show Tiger ólst Lesa meira