Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2014 | 07:00

Opna breska 2014: 2. hringur hafinn – Fylgist með á skortöflu hér!

Eftir 1. keppniesdag Opna breska er það norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, sem leiðir á 6 undir pari, 66 höggum. Fast á hæla honum í 2. sæti,  á 5 undir pari, 67 höggum, er Matteo Manassero og í 3. sæti, á 4 undir pari, 68 höggum eru 7 kylfingar þ.á.m. Adam Scott og Sergio Garcia. Tiger Woods er einn af 9 kylfingum, sem deila 10. sætinu á 3 undir pari, en í þeim hóp eru m.a.. Rickie Fowler Jimmy Walker og Jim Furyk. Skorið verður niður eftir daginn í dag og fróðlegt að sjá hverjir komast í gegnum niðurskurð á 3. risamóti ársins. Til þess að sjá rástíma keppenda og skipan þeirra í ráshópa Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 22:00

Íslandsmót eldri kylfinga: Úrslit e. 1. dag

Í dag hófst á Korpúlfsstaðavelli Íslandsmót eldri kylfinga. Þátttakendur eru 123. Staðan eftir 1. dag er eftirfarandi: Konur 50+ 1 María Málfríður Guðnadóttir GKG 5 F 40 37 77 5 77 77 5 2 Guðrún Garðars GR 9 F 42 37 79 7 79 79 7 3 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK 12 F 37 43 80 8 80 80 8 4 Ásgerður Sverrisdóttir GR 5 F 43 37 80 8 80 80 8 5 Rut Marsibil Héðinsdóttir GKJ 11 F 39 43 82 10 82 82 10 6 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 8 F 43 42 85 13 85 85 13 7 Jónína Pálsdóttir GKG 12 F 44 41 85 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 20:15

Ragnhildur best e. 1. dag 35+ – var á 2 undir pari!!!

Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, lék langbest allra á 1. degi Íslandsmóts 35+, sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Ragnhildur er ekki aðeins efst í sínum flokki, 1. flokki kvenna, heldur yfir allt mótið – sem er stórglæsilegt hjá henni! 96 þátttakendur eru í mótinu. Úrslit í einstökum flokkum eftir 1. dag er eftirfarandi: 1. flokkur kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 4 F 35 32 67 -2 67 67 -2 2 Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 32 37 69 0 69 69 0 3 Hansína Þorkelsdóttir GKG 9 F 37 40 77 8 77 77 8     1. flokkur karla:  1 Ástþór Arnar Ástþórsson GS 4 F 33 36 69 0 69 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 20:00

Röng myndbirting við greinina: Gunnar Guðbjörnsson fór holu í höggi!!!

Í gær birti Golf1.is frétt af því að Gunnar Guðbjörnsson hefði farið holu í höggi. Því miður birtist mynd af röngum Gunnari Guðbjörnssyni, en rétt mynd af Einherjanum Gunnari Jóhanni Guðbjörnssyni birtist hér með þessari frétt. Það var Katrín Baldvinsdóttir, sem benti Golf 1 á rangfærsluna og eru hennar færðar bestu þakkir fyrir, jafnframt sem Gunnar Jóhann er beðinn afsökunar á að röng mynd hafi birtst af honum! Hér birtist frétt Golf 1 um draumahögg Gunnars Jóhanns að nýju: Gunnar Jóhann Guðbjörnsson, GSG, fór holu í höggi á annari braut Kirkjubólsvallar í Sandgerði þann 15. júlí 2014. Að sögn var spilið hjá Gunnari vægast sagt nokkuð gott. Hann fékk 6 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 18:00

Hver sigrar Opna breska í ár? Spá unglinganna

Hér fer spá einhverra okkar bestu golfunglinga, um hver sigri á Opna breska í ár.  Svörin birtast í þeirri tímaröð sem þau sendu inn svörin. Lagðar voru 4 spurningar fyrir þá: 1. Nefndu 5 kylfinga sem þú telur líklegast að sigri á Opna breska? 2 Hver sigrar á Opna breska í ár? 3. Koma úrslitin á Opna breska í ár  á óvart? 4. Hvaða kylfingur stendur sig best af þeim 56 bandarísku kylfingum, sem þátt taka í Opna breska? Hér koma svörin: Gísli Sveinbergsson, GK.  1. Nefndu 5 kylfinga sem þú telur líklegast að sigri á Opna breska? Þeir sem eru líklegastir eru Adam Scott,  Rory Mcilroy,  Justin Rose,  Tiger Woods og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 17:15

Opna breska 2014: Stenson brýtur kylfu í bræðiskasti á 17. braut! Myndskeið

Eins og allir kylfingar vita getur golfið verið pirrandi þegar hlutir ganga ekki eins og áætlað er. Henrik Stenson er einn af þeim kylfingum sem lætur kylfurnar finna fyrir því þegar ekki gengur allt sem skyldi. Svo var einmitt á 17. braut Opna breska í dag, þar sem Stenson braut kylfu. Annars lék Stenson á sléttu pari fyrsta dag mótsins, sem er ekkert svo slæm byrjun, en hann er samt langt því frá ánægður með! Hér má sjá myndskeið af Henrik Stenson á Opna breska SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Páll Eyvindsson – 17. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Páll Eyvindsson. Páll er fæddur 17. júlí 1954 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Páll er í Golfklúbbi Ásatúns. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Steven O´Hara, 17. júlí 1980 (34 ára Skoti);  Zane Scotland., 17. júlí 1982 (32 ára) …. og …..   Bílkó Smiðjuvegi (26 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 14:00

NK: Frábær þátttaka á styrktarmóti Ólafs Björns

Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson, atvinnukylfing og félaga í Nesklúbbnum var haldið á Nesvellinum í gær, 16. júlí 2014.  Tæplega 190 kylfingar og velunnarar Ólafs mættu og lögðu sitt af mörkum fyrir komandi átök Ólafs, en hann stefnir á úrtökumót fyrir evrópsku og bandarísku mótaraðirnar í haust. Í mótinu í dag var leikið eftir bæði punkta- og höggleiksfyrirkomulagi og veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum. Í lok kvölds lagði fjöldi fólks leið sína út á Nesvöll í glæsilega verðlaunaafhendingu þar sem einnig var dregið úr fjölda skorkorta. Ólafur Björn vill þakka öllum þeim sem lögðu leið sína út á Nesvöll í dag ásamt þeim fjölmörgu Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 09:00

GJÓ: Rögnvaldur Ólafsson meistari Snillinganna!

Dagana 25.-27. júní s.l. fór fram Meistaramót Snillinganna á Ólafsvík. Þátttakendur í ár voru 16, en enginn kvenkylfingur meðal þátttakandanna að þessu sinni. Klúbbmeistari GJÓ 2014 er Rögnvaldur Ólafsson. Úrslit í Meistaramóti Snillinganna er eftirfarandi: 1 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ -1 F 35 34 69 -1 70 69 139 -1 2 Páll Ingólfsson GJÓ 7 F 40 39 79 9 78 79 157 17 3 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 6 F 35 40 75 5 83 75 158 18 4 Örvar Ólafsson GJÓ 5 F 39 39 78 8 83 78 161 21 5 Pétur Pétursson GJÓ 2 F 38 40 78 8 84 78 162 22 6 Sæþór Gunnarsson GJÓ 10 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2014 | 08:45

GL: Myndasería frá Meistaramótinu 2014

Meistaramót GL 2014 fór fram dagana 7.-12. júlí 2014. Klúbbmeistarar GL 2014 eru Elín Dröfn Valsdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Hér má sjá myndaseríu frá verðlaunaafhendingu í Meistaramóti GL 2014 SMELLIÐ HÉR: