Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 20:00

Íslandsbankamótaröðin (4): Úrslit eftir fyrri dag

Í dag, 19. júlí 2014,  hófst á Strandarvelli á Hellu 4. mótið á Íslandsbankamótaröðinni. Á besta skori yfir allt mótið eftir fyrsta dag er Fannar Ingi Steingrímsson, GHR, en hann lék á 65 glæsihöggum af hvítum teigum og var aðeins 2 höggum frá vallarmeti! Úrslit eftir 1. dag á 4. móti Íslandsbanakamótaraðarinnar er eftirfarandi:  Stelpuflokkur 14 ára og yngri (8):  1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 14 F 45 40 85 15 85 85 15 2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 17 F 43 44 87 17 87 87 17 3 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 23 F 46 41 87 17 87 87 17 4 Kinga Korpak GS 10 F 44 45 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 19:00

Tryggvi Valtýr Íslandsmeistari 35+ í karlaflokki

Íslandsmeistaramóti 35 ára og eldri lauk á Vestmannaeyjavelli í dag. Íslandsmeistari 35+ í karlaflokki er Tryggvi Valtýr Traustason, úr Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Sigurskor Tryggva Valtýs var 8 yfir pari, 215 högg (70 69 76) og munaði aðeins 1 höggi og þeim sem varð í 2.  sæti; klúbbfélaga hans Helga Anton Eiríkssyni, GSE. Í 3. sæti varð síðan Þórður Emil Ólafsson, GL. Alls luku 88 keppni þar af 64 í karlaflokki. Úrslit í karlaflokkum á Íslandsmóti 35+, árið 2014, eru eftirfarandi:  1. flokkur karla 1 Tryggvi Valtýr Traustason GSE 1 F 37 39 76 7 70 69 76 215 8 2 Helgi Anton Eiríksson GSE 3 F 38 33 71 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 18:00

Ragnhildur Íslandsmeistari 35+ í kvennaflokki – Úrslit

Í dag lauk Íslandsmóti 35+ úti í Vestmannaeyjum. Nýkrýndur Íslandsmeistari 35+ er Ragnhildur Sigurðardóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Ragnhildur lék hringina 2 á samtals 220 höggum (67 77 76).   Það munaði 3 höggum á Íslandmeistaranum og þeirri, sem varð í 2. sæti Þórdísi Geirsdóttur, GK.  Í 3. sæti varð síðan Hansína Þorkelsdóttir, sem er nýorðin 35 og því að keppa á sínu fyrsta 35+ móti. Glæsilegur árangur kvenkylfinga við erfiðar ástæður úti í Eyjum, þar sem keppendur lentu m.a. í bið til þess að geta lokið hringjum. Úrslit í kvennaflokkum Íslandsmóts 35+, árið 2014,  er eftirfarandi: 1. flokkur kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 4 F 38 38 76 7 67 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 17:00

Opna breska 2014: Rory sigurstranglegastur

Telja verður norður-írska kylfinginn Rory McIlroy sigurstranglegastan fyrir lokahring Opna breska, sem leikinn verður á morgun. Dagurinn í dag var m.a. merkilegur fyrir þær sakir að ræst var út bæði af 1. og 10. teig þ.e. 2 teigum í einu vegna slæmrar veðurspár og er þetta í fyrsta sinn af þeim 143 Opna bresku risamótum, sem haldin hafa verið,  sem það hefir verið gert. Rory átti alveg hreint ótrúlegan hring á 3. deginum í Hoylake,  þar sem hann átti enn einn glæsihringinn undir 70; lék á 68 höggum,  fékk 2 erni (á 16. og 18. braut), 3 fugla og 3 skolla. Samtals er Rory búinn að spila á 16 undir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sighvatur Blöndahl Frank Cassata – 19. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Sighvatur Blöndahl Frank Cassata. Sighvatur er fæddur 19. júlí 1954 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á heimasíðu Sighvats til þess að óska honum  til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Sighvatur Blöndahl Frank Cassata (60 ára stórafmæli – Til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Arnfinna Björnsdóttir (72 ára) Signhild Birna Borgþórsdóttir (51 árs) Einhleypir Síða Fyrir Ykkur Golf 1 óskar  kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 14:00

GBB: Ólafía og Anton Halldór klúbbmeistarar 2014

Dagana 10.-12. júlí fór fram á Litlu-Eyrarvelli á Bíldudal meistaramót GBB. Þátttakendur í ár voru 14. Klúbbmeistarar GBB 2014 eru Ólafía Björnsdóttir og Anton Halldór Jónsson. Spilað var í tveimur flokkum og voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1 Ólafía Björnsdóttir GBB 15 F 44 63 107 37 92 107 199 59 2 Margrét G. Einarsdóttir GBB 25 F 55 62 117 47 94 117 211 71 3 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir GBB 29 F 59 56 115 45 108 115 223 83 4 Kristjana Andrésdóttir GBB 23 F 57 59 116 46 111 116 227 87 5 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 28 F 59 59 118 48 123 118 241 101 6 Elísabet Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 12:00

Opna breska 2014: Rickie Fowler og Charl Schwartzel slá í sama eftirlitsmann

Bill Davies er forseti  the Vicars Cross golfklúbbsins, sem er í 30 mínútna fjarlægð frá  Royal Liverpool golfklúbbnum (Hoylake) þar sem Opna breska 2014 fer fram. Í þessari viku tók hann að sér störf eins eftirlitsmanna á þessu risamóti.  Þvílík skemmtun! Honum var úthlutuð 16. holan, sem er 577 yarda par-5 hola, lengsta brautin á vellinum.  Með öllu þessu plássi sem leikmenn hafa til að vinna með þá skyldi maður ætla að Davies væri öruggur næstum hvar sem væri meðfram brautinni.  En það er sko alls ekki rétt. Davies fékk boltann beint í lærið eftir högg frá Rickie Fowler á 1. mótsdegi.  Davies sagði Fowler hafa verið meira áhugasamur um hvar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 10:00

LPGA: Laura Diaz efst e. 2. dag Marathon Classic

Marathon Classic mótið fer fram í Highland Meadows golfklúbbnum í  Sylvania, Ohio. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni og stendur dagana 17.-19. júlí m.ö.o. lokahringurinn verður spilaður í kvöld. Fyrir lokahringinn er það hin 39 ára, fyrrum varafyrirliði liðs Bandaríkjanna í síðasta Solheim Cup, Laura Diaz, sem leiðir. Diaz er búin að spila á samtals 11 undir pari, 131 höggi (62 69). Glæsilegt skor það!!! Díaz var næstum búin að taka þá ákvörðun að hætta í golfi til þess að geta verið meira heima með fjölskyldu sinni – en nú hefir hún ákveðið að reyna að gera hvorutveggja … vera í keppnisgolfi og góð mamma hinnar 4 ára Lily og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 09:00

Opna breska 2014: 3. hringur hafinn – Fylgist með á skortöflu hér! – Hápunktar 2. dags

Eftir 2. keppniesdag Opna breska er það enn norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, sem leiðir nú á 12 undir pari, 132 höggum (66 66). Fjórum höggum á eftir honum í 2. sæti er bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson, á samtals 8 undir pari, 136 höggum (71 65). Sex kylfingar deila 3. sætinu, þ.á.m. Rickie Fowler á samtals 6 undir pari, 138 höggum, hver. Sögulegt á 2. hring er að Tom Watson slapp í gegnum niðurskurð, elstur allra 64 ára.  Aðrir sem rétt komust í gegn eru Tiger, Luke Donald, Jordan Spieth, Jason Day og Thorbjörn Olesen. Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Opna breska SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá rástíma keppenda Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 08:00

GHR: Mæðginin Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar 2014 – Úrslit

Meistaramót GHR fór fram dagana 9.-12. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 24. Klúbbmeistarar GHR 2014 eru mæðginin Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir og Andri Már Óskarsson. Þar með endurtóku þau mæðginin leikin frá árinu 2009, en þá urðu þau fyrst klúbbmeistarar GHR samtímis. Úrslit í meistaramóti GHR 2014 voru eftirfarandi: Börn 12 ára: 1 Almar Máni Þorsteinsson GHR 24 F 78 71 149 79 149 149 79 2 Jón Bragi Þórisson GHR 24 F 81 80 161 91 161 161 91   Drengjaflokkur 16 ára og yngri: 1 Daði Freyr Hermannsson GHR 12 F 42 41 83 13 101 96 83 280 70   Meistaraflokkur karla: 1 Andri Már Óskarsson GHR Lesa meira