GA: Andrea Ýr og Víðir Steinar Akureyrarmeistarar 2016
Dagana 4.-9. júlí 2016 fór fram meistaramót Golfklúbbs Akureyar, eða Akureyrarmótið eins og það er kallað. Í ár tóku 118 manns þátt í 16 flokkum. Akureyrarmeistarar 2016 eru Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Víðir Steinar Tómasson. Hér má sjá úrslitin í Akureyrarmótinu 2016: Næstur holu á 18. braut – öldungar Heimir Jóhannsson 6,08 metrar Næstur holu á 18. braut Aðalsteinn Leifsson 1 metri Öldungaflokkur, konur 65 ára og eldri 1. sæti:Anna Freyja Edvardsdóttir, 294 högg. 2. sæti:Sólveig Erlendsdóttir, 295 högg. 3. sæti: Guðný Óskarsdóttir, 297 högg. Öldungaflokkur, karlar 65 ára og eldri 1.sæti: Heimir Jóhannsson, 254 högg. 2.sæti: Þorsteinn Konráðsson, 274 högg. 3. sæti: Guðmundur Ómar Guðmundsson, 279 högg. Öldungar konur Lesa meira
GSE: Helgi Birkir og Jóhanna Margrét klúbbmeistarar 2016
Meistaramóti Golfklúbbsins Setbergs 2016 er lokið. Mótið tókst í alla staði mjög vel. Alls voru þátttakendur í ár 92. Klúbbmeistari karla varð Helgi Birkir Þórisson Klúbbmeistari kvenna varð Jóhanna Margrét Sveinsdóttir Einnig voru veitt verðlauní Bikarmóti Setbergs Bikarmeistari kvenna 2016 er Stefanía Arnardóttir Bikarmeistari karla 2016 er Þórður Einarsson Keppt var í 9 flokkum og urðu úrslit eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Helgi Birkir Þórisson (72 73 69 78) 292 2 Hrafn Guðlaugsson GSE (71 77 76 69) 293 3 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE (75 77 77 79) 308 1. flokkur karla: 1 Þorsteinn Erik Geirsson (77 87 79 83) 326 2 Einar Sigurðsson GSE (79 83 88 84) 334 3 Lesa meira
GOS: Feðgin klúbbmeistarar 2016
Meistaramót Golfklúbs Selfoss 2016 var haldið frá þriðjudeginum 5. júlí til laugardagsins 9. júlí. Flokkur eldri kylfinga byrjaði kl. 12:00 og hinir flokkarnir byrjuðu kl. 15:00. Allir flokkar spiluðu 4 daga og höfðu 1 dag í hvíld. Allir spiluðu svo á lokadeginum og byrjaði fyrsti flokkur kl. 8:00 um morguninn þann dag. Keppni lauk svo á laugardeginum um 18:00 þegar meistaraflokkurinn kom í mark. Veðrið lék við klúbbfélaga alla daganna. Búið var að spá rigningu á laugardeginum en sem betur fer sáu veðurguðurnir að sér og frestuðu henni fram til sunnudags. En svona til að minna á sig þá var hífandi rok á föstudeginum en það stoppaði ekki harðjaxlana í Lesa meira
GHG: Fannar Ingi keppir á gríðarlega sterku móti á Torrey Pines
Fannar Ingi Steingrímsson, sem er 17 ára kylfingur úr GHG í Hveragerði, hefur leik í dag á gríðarlega sterku alþjóðlegu unglingamóti. Mótið fer fram á hinum þekkta Torrey Pines þar sem Opna bandaríska meistaramótið fór fram með eftirminnilegum sigri Tiger Woods árið 2008. Það var jafnframt 14. risatitill Woods en hann hefur ekki sigrað á risamóti frá þeimt tíma. Á hverju ári fer þar fram Farmers Insurance mótið sem er hluti af PGA mótaröðinni. Margir þekktir kylfingar hafa sigrað á þessu mót og má þar nefna Tiger Woods, Rory McIlroy, Phil Mickelson og Ernie Els. Fylgjast má með stöðunni og gengi Fannars Inga í mótinu með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Ella María Gunnarsdóttir – 11. júlí 2016
Afmæliskylfingur dagsins er Ella María Gunnarsdóttir. Ella María er fædd 11. júlí 1975 og því 41 árs í dag!!! Hún er í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi og hefir m.a. átt sæti í kvennanefnd klúbbsins. Sjá má eldra viðtal Golf1 við Ellu Maríu með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Þuríður Sigmundsdóttir, GÓ (54 ára); Martin Wiegele, 11. júlí 1978 (38 ára); Laura Cabanillas, 11. júlí 1981 (35 ára); Sean M. O’Hair, 11. júlí 1982 (34 ára); Linnea Torsson, 11. júlí 1984 (32 ára); Ísak Jasonarson, GK, 11. júlí 1995 (21 árs), Connor Syme, 11. júlí 1995 (Skoskur – spilar á Evróputúrnum 2018) ….. og ….. Lesa meira
NK: Oddur Óli og Karlotta klúbbmeistarar 2016
Klúbbmeistarar Nesklúbbsins 2016 eru Oddur Óli Jónasson og Karlotta Einarsdóttir. Öll helstu úrslit mótsins má sjá hér að neðan: Meistaraflokkur kvenna – úrslit 1. Karlotta Einarsdóttir – 299 högg 2. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir – 328 högg 3. Matthildur María Rafnsdóttir – 344 högg Meistaraflokkur Karla – úrslit 1. Oddur Óli Jónasson – 278 högg 2. Nökkvi Gunnarsson – 286 högg 3. Steinn Baugur Gunnarsson – 286 högg 1. flokkur kvenna – úrslit 1. Jórunn Þóra Sigurðardóttir – 388 högg 2. Erla Pétursdóttir – 392 högg 3. Þuríður Halldórsdóttir – 394 högg Piltaflokkur 15 – 18 ára – úrslit 1. Kjartan Óskar Guðmundsson – 309 högg 2. Óskar Dagur Hauksson – Lesa meira
GKG: Alfreð Brynjar og Særós Eva klúbbmeistarar 2016
Særós Eva Óskarsdóttir vann meistaraflokk kvenna í Meistaramóti GKG þetta árið á 324 höggum. Freydís Eva Eiríksdóttir var eingöngu höggi á eftir Særósu í öðru sæti og í þriðja sæti var Ingunn Gunnarsdóttir. Meistaraflokkur kvenna 1 Særós Eva Óskarsdóttir * 324 2 Freydís Eiríksdóttir * 325 3 Ingunn Gunnarsdóttir * 331 Alfreð Brynjar Kristinsson vann Meistaraflokk karla á 288 höggum. Ólafur Loftsson veitti Alfreða harða keppni og endaði í öðru sæti á 291 höggi. Í þriðja sætinu var hann Sigmundur Einar Másson á 297 höggum. Meistaraflokkur karla 1 Alfreð Brynjar Kristinsson * 288 2 Ólafur Björn Loftsson * 291 3 Sigmundur Einar Másson * 297 Öll önnur úrslit má sjá Lesa meira
LPGA: Brittany Lang sigraði á US Women´s Open
Það var hin bandaríska Brittany Lang, sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska risamóti kvenna (US Women´s Open) í Corde Valle. Þetta er fyrsti risamótstitill Lang. Hún lék á samtals 6 undir pari, 282 höggum, líkt og hin sænska Anna Nordqvist, sem hún hafði síðan betur gegn í bráðabana. Heimsins besta, Lydia Ko, deildi síðan 3. sætinu ásamt 3 öðrum, 2 höggum á eftir þeim Lang og Nordqvist. Sjá má hápunkta lokahrings US Women´s Open með því að SMELLA HÉR: Sjá má lokastöðuna á US Women´s Open með því að SMELLA HÉR:
Evróputúrinn: Alex Noren konungur Castle Stuart – Hápunktar lokahrings Opna skoska
Það var sænski kylfingurinn Alex Noren sem sigraði á Opna skoska, sem var mót s.l. viku á Evróputúrnum. Alex lék á samtals 14 undir pari, 274 höggum (70 66 68 70). Hann átti 1 högg á þann sem varð í 2. sæti en það var Tyrell Hatton frá Englandi. Matteo Manassero, Nicolas Colsaerts og Danny Lee deildu síðan 3. sætinu – allir á 12 undir pari, hver. Sjá má hápunkta lokahrings Opna skoska með því að SMELLA HÉR: Sjá má lokastöðu Opna skoska með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir – 10. júlí 2016
Afmæliskylfingur dagsins er Bergthora Margret Johannsdottir. Hún er fædd 10. júlí 1956 og á því 60 ára stórafmæli;. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Bergþóru til hamingju hér að neðan Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murray Irwin „Moe“ Norman, f. 10. júlí 1929 – d. 4. september 2004; Guðmundur Gísli Geirdal, GO 10. júlí 1965 (51 árs) Scott Michael McCarron, 10. júlí 1965 (51 árs); Helga Þóra Þórarinsdóttir, 10. júlí 1967 (49 ára); Guðjón, 10. júlí 1990 (26 ára); Margeir Ingi Rúnarsson, GMS 10. júlí 1994 (22 ára); Kara Lind, 10. júlí 1995 (21 árs) Hilmar Leó Lesa meira










