Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2017 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA 2018: Keith Mitchell (41/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað var á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hlutu þannig kortin sín í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 var byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2017 | 12:00

GOS: Ástfríður endurkjörin formaður á aðalfundi

Aðalfundur Golfklúbbs Selfoss fór fram 7.desember s.l. Fundur settur kl 18:00 af formanni klúbbsins Ástfríði M. Sigurðardóttur. Fundur byrjar á því að varaforseti ÍSÍ, Sigríður Jónsdóttir, sæmdi GOS viðurkenningu fyrirmyndarfélags ÍSÍ. Skýrslu stjórnar kynnti formaður GOS, Ástfríður M. Sigurðardóttir. Skýrslan er prentuð í ársskýrslu klúbbsins. Alls voru 6 stjórnarfundir voru á árinu og tölvusamskipti voru vel nýtt. Félagafjöldi var 484, þar af 193 í gegnum samning við GOSÍ. Hún hvetur félagsmenn til að kynna sér vel ársskýrsluna og taka þátt í starfi klúbbsins. Talaði hún um þjónustukönnun GSÍ þar sem GOS kom einstaklega vel út. Inniaðstaðan var ekki nógu vel sótt í upphafi starfsárs en vonandi verður breyting þar á Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2017 | 10:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Maude Aimee Leblanc (6/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Ólafur Már og Húbert – 11. desember 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru Ólafur Már Sigurðsson og Húbert Ágústsson. Ólafur Már er fæddur 11. desember 1978 og er því 39 ára í dag. Hann varð m.a. klúbbmeistari Golfklúbbs Reykjavíkur 2013. Komast má á facebook síðu Ólafs Más hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið: Ólafur Már Sigurðsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Húbert er fæddur 11. desember 1973 og á því 44 ára afmæli. Hann er í Golfklúbbi Vatnsleysustrandar. Komast má á facebook síðu Húberts hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið: Húbert Ágústsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Bradley Dub Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2017 | 10:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Harang Lee (5/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Þær sem rétt sluppu inn á LPGA mótaröðina í ár Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2017 | 23:00

PGA: O´Hair og Stricker sigruðu í QBE Shootout – Hápunktar lokahringsins

Það voru þeir Steve Stricker og Sean O´Hair sem sigruðu í QBE Shootout. Sigurskor þeirra var 26 undir pari, 190 högg (57 69 64). Öðru sætinu deildu þeir  Lowry og Graeme McDowell, tveimur höggum á eftir þeim Stricker og O´Hair. Til þess að sjá lokastöðuna á QBE Shootout SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta lokahringsins SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir og Sæmundur Pálsson –——— 10. desember 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir og Sæmundur Pálsson. Jóhanna Lea er  kvenklúbbmeistari Golfklúbbs Vestmannaeyja 2017 og í Golfklúbbi Reykjavíkur. Hún er fædd 10. desember 2002 og er því 15 ára í dag. Jóhanna Lea hefir m.a. orðið stigameistari stelpna á Áskorendamótaröðinni 2015. Hún varð í 6. sæti á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í stelpuflokki 2016 og síðan í 4. sæti á 4.; 5. og 6. mótinu. Nú í ár, 2017, varð Jóhanna Lea m.a. Íslandsmeistari í höggleik telpna 15-16 ára og tók þátt í Evrópumóti golfklúbba í Slóvakíu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2017 | 10:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Allison Emrey (4/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Þær sem rétt sluppu inn á LPGA mótaröðina í ár Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2017 | 17:00

Ólafía Þórunn: þotuþreyta stundum til góðs!

Fyrir nokkrum dögum tvítaði Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir eftirfarandi á Twitter síðu sína: „It’s not always bad to have jetlag and wake up in the middle of the night 🙈 it got me to create this little beauty yesterday. If you want one let me know!!! ☺️“ (Lausleg íslensk þýðing: „Það er ekki alltaf slæmt að vera með þotuþreytu og vakna um miðjar nætur. Það fékk mig til þess að búa til þetta litla, fallega í gær. Ef þið viljið eitt látið mig vita!!!) Með tvítinu fylgdi meðfylgjandi mynd (sjá fréttaglugga) af því sem Ólafía Þórunn bjó til; Mynd með hvatningarorðum til kylfinga, sem nýtast auðvitað líka í daglegu lífi! Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kinga Korpak ——– 9. desember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er og Kinga Korpak. Kinga er fædd 9. desember 2003 og á því 14 ára afmæli í dag. Hún er þrátt fyrir ungan aldur einn af afrekskylfingum GS og hefir spilað og staðið sig framúrskarandi vel á Íslandsbankamótaröðinni s.l. sumar. Þannig var Kinga oft á sigurpalli þó hún hafi, eins og svo oft áður, verið að spila við sér miklu eldri stelpur. Árið 2014 varð Kinga þannig Íslandsmeistari í holukeppni í sínum aldursflokki 14 ára og yngri stelpna. Hún sigraði einnig á 1. og 2. mótinu á Íslandsbankamótaröðinni það ár (2014) og tók m.a. í fyrsta sinn þátt í Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ. Árið 2015, sigraði Kinga í 3 Lesa meira