Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 10. 2017 | 23:00

PGA: O´Hair og Stricker sigruðu í QBE Shootout – Hápunktar lokahringsins

Það voru þeir Steve Stricker og Sean O´Hair sem sigruðu í QBE Shootout.

Sigurskor þeirra var 26 undir pari, 190 högg (57 69 64).

Öðru sætinu deildu þeir  Lowry og Graeme McDowell, tveimur höggum á eftir þeim Stricker og O´Hair.

Til þess að sjá lokastöðuna á QBE Shootout SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins SMELLIÐ HÉR: