Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 14. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Grétar Daníelsson – 14. desember 2017

Það er Guðjón Grétar Daníelsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Guðjón Grétar fæddist í Kópavoginum 14. desember 1964 og á því 53 ára afmæli í dag. Hann er bæði í Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbnum Úthlíð þar sem hann varð m.a. klúbbmeistari árið 2012. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Guðjóns Grétars til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan: Guðjón G. Daníelsson (53 ára afmæli – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Unnur Jónsdóttir, 14. desember 1940 (77 ára); Jane Crafter, 14. desember 1955 (62 ára); Prjónaeitthvað Og Leikir (47 ára; Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 14. 2017 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Camilla Lennarth (7/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verða kynntar þær 13 stúlkur, sem deildu 32. sætinu Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 22:00
GOS: Heiðrún Anna Hlynsdóttir golfkona ársins 2017

Heiðrún Anna Hlynsdóttir var valin golfkona ársins 2017 hjá GOS á Aðalfundi GOS. Heiðrún spilaði á Íslandsbankamótaröð GSÍ í sumar og stóð sig frábærlega í flokki 17 – 18 ára og endaði í 3 sæti. Heiðrún spilaði í öllum mótum nema einu í Íslandsbankamótaröð GSÍ, Heiðrún spilaði mjög vel í öllum þessum mótum en hún endaði í verðlaunasæti í öllum mótunum. Virkilega flottur árangur hjá henni á þessari sterku mótaröð sérstaklega þar sem hún var á yngra ári í flokknum. Heiðrún varð klúbbmeistari GOS í annað skipti. Heiðrún er mjög samviskusöm og metnaðarfullur kylfingur og eru þeir í GOS mjög stolt af henni. Heiðrún var valin í byrjun árs í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 21:00
GOS: Aron Emil Gunnarsson golfkarl ársins 2017

Aron Emil Gunnarsson var valin golfkarl ársins á Aðalfundi GOS Aron Emil Gunnarsson er golfkarl ársins hjá Golfklúbbi Selfoss fyrir árið 2017 Aron spilaði á Íslandsbankamótaröð GSÍ í sumar og stóð sig mjög vel í flokki 15 -16 ára og endaði í 7 sæti í Íslandsbankamótaröð GSÍ. Aron spilaði í fyrsta skipti í meistaraflokki í Íslandsmóti golfklúbba og spilaði frábærlega og stimplaði sig inn sem algjör framtíðarmaður í sveit GOS. Aron hefur sýnt framfarir með elju við æfingar og jákvætt viðhorf til íþróttagreinarinnar. Hann hefur einnig verið góður félagsmaður og sýnt fyrirmyndar framkomu í hvívetna. Aron Emil var valin í afrekshóp GOS fyrr á árinu en því miður urðu landsliðsverkefni Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 20:00
LEK: Jón B. Stefánsson kjörinn formaður

Aðalfundur LEK, Landsamtaka eldri kylfinga var haldinn þriðjudaginn 12. desember 2018. Meðfylgjandi er skjal með helstu atriðum úr skýrslu stjórnar ásamt reikningum félagsins og öðrum upplýsingum um starfsárið. Skýrsluna má lesa með því að SMELLA HÉR: Á Golfþingi 24,-25. nóvember var samþykkt tillaga um að beina því til Golfsambands Íslands að stofnuð yrði nefnd, Landsnefnd eldri kylfinga, sem verði starfsnefnd innan stjórnar GSÍ. Gert er ráð fyrir að stjórn fastanefndar GSÍ/LEK mun verða skipuð þeim aðilum sem veljast til stjórnarstarfa hjá LEK , en formaður LEK verður einn af stjórnarmönnum GSÍ. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga stjórnar að starfsemi LEK verði flutt yfir til fastanefndar GSÍ sem stofnuð var á Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 18:00
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2018: Felipe Aguilar (5/33)

Það voru 33 kylfingar sem tryggðu sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í gegnum lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór dagana 11.-16. nóvember sl. á Lumine golfstaðnum á Spáni. Það voru 25 efstu og þeir sem jafnir voru í 25. sætinu, sem tryggðu sér keppnisrétt. 9 kylfingar deildu með sér 25. sætinu í ár; léku allir hringina 6 á samtals 13 undir pari. Í dag verður Felipe Aguilar kynntur en hann var einn af þeim 9 heppnu síðustu, sem hlutu kortið sitt en Jazz Janewattananond, Gavin Moynihan, Matthew Nixon og Cristofer Blomstrand hafa þegar verið kynntir. Felipe Aguilar fæddist 7. nóvember 1974 í Valdivia, Chile og er því 43 ára. Hann er 1,7 m Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingar dagsins: Rickie Fowler og Finnbogi Steingrímsson – 13. desember 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir annars vegar Finnbogi Steingrímsson og hins vegar Rickie Fowler. Finnbogi er fæddur 13. desember 2001 og á því 16 ára afmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í GM, sonur hjónanna Steingríms Walterssonar og Elínar Rós Finnbogadóttur. Komast má hér að neðan á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið!!! Finnbogi Steingrímsson 16 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Rickie Fowler er fæddur 13. desember 1988 í Murrieta, Kaliforníu og á því 29 ára afmæli í dag. Fowler spilar á bandaríska PGA og vann einmitt sinn fyrsta sigur á mótaröðinni, 6. maí 2012, þegar hann sigraði þá DA Points og Rory Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 12:00
Bandaríska háskólagolfið: Arna Rún semur við Grand Valley State University

Arna Rún Kristjánsdóttir samdi á dögunum við háskóla í bandaríska háskólagolfinu en hún gengur til liðs við Grand Valley State University haustið 2018. Arna Rún útskrifast úr Verzlunarskóla Íslands núna í vor og heldur til Bandaríkjanna seinni part ágúst mánaðar. Þetta er frábært tækifæri fyrir Örnu Rún til þess að æfa golfið við bestu mögulega aðstæður og sameina í leiðinni golf og nám. Golf 1 óskar Örnu Rún innilega til hamingju og mun svo sannarlega fylgjast með henni! Texti og mynd: Facebooksíða GM
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2017 | 08:00
GA: Gustar um hjá GA – Sturla golfkennari látinn fara

Það gustar um yfirstjórnina hjá Golfklúbbi Akureyrar. Lesa má nánar um það með því að SMELLA HÉR: Í stuttu máli þá var Sturla Höskuldsson, golfkennari látinn taka poka sinn, vegna ósættis að því að virðist við formann Golfklúbbsins, Sigmund Ófeigsson. Að sögn Sigmundar er ósætti Sturlu ekki aðeins við sig heldur alla stjórnina. Aðalfundi GA hefir verið frestað fram í janúar og þá verður kjörin ný stjórn. Sturla hefir lýst yfir áhuga að halda starfi sínu sem golfkennari áfram hjá GA, en undir nýrri stjórn. Sigmundur vill ráða nýjan golfkennara sem fyrst og ætlaði framkvæmdastjóra það hlutverk að sjá um ráðninguna, en framkvæmdastjórinn, Heimir Örn Árnason, er einnig á förum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Sveinsson – 12. desember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Benedikt Sveinsson. Benedikt er fæddur 12. desember 1994 og á því 23 ára afmæli í dag. Benedikt er afrekskylfingur í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og klúbbmeistari Keilis 2015, sem fór m.a. holu í höggi í meistaramótinu 2015. Í ár hefir Benedikt m.a. spilað á Eimskipsmótaröðinni. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Benedikt Sveinsson (23 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Shirley Englehorn, 12. desember 1940 (77 ára); Philip Parkin, 12. desember 1961 (56 ára); Deane Pappas, 12. desember 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Ryuichi Oda, 12. Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

