Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Þórey Petra. Þórey er fædd 18. apríl 1997 og á því 26 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu Þóreyjar Petru hér að neðan Þórey Petra 26 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anne-Marie Palli, 18. apríl 1955 (68 ára, frönsk, var á LPGA); David Wayne Edwards, 18. apríl 1956 (67 ára – var á PGA); Jóhanna Þorleifsdóttir , GKS, 18. apríl 1961 (62 ára); Ian Doig, 18. apríl 1961 (57 ára, kanadískur); Jeff Cook, 18. apríl 1961 (62 ára); Ragnar Ólafsson, f. 18. apríl 1976 (47 ára); List Án Landa-mæra Listahátíð, og Ólafur Hjörtur Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 17. 2023 | 17:00
PGA: Fitz sigraði á RBC

Það var Matthew Fitzpatrick sem sigraði á RBC Heritage. Mótið fór fram dagana 13.-16. apríl 2023, að venju á Harbour Town Golf Links í Hilton Head Island, S-Karólínu í Bandaríkjunum. Fitz varð að hafa fyrir sigrinum en eftir hefðbundinn spilaðan holufjölda var hann jafn Jordan Spieth á samtals 17 undir pari. Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra beggja og hafði Fitz betur með fugli á 3. holu bráðabanans (par-4 18. holu Harbour Town Golf Links), meðan Spieth tapaði á parinu. Fyrir sigurinn hlaut Fitz $ 3,6 milljónir!!! Sjá má lokastöðuna á RBC Heritage 2023 með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 17. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023

Það er Ragna Björk Ólafsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKG 2012 og 2013, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ragna er fædd 17. apríl 1989 og á því 34 ára afmæli í dag! Ragna spilaði m.a. með golfliði St. Leo í Flórída, í bandaríska háskólagolfinu. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Eyjólfur Kristjánsson, 17. apríl 1961 (62 ára); Helgi Ómar Pálsson, GA, 17. apríl 1962 (61 árs); Susie Redman, frá Salem OH, var á LPGA (varð m.a. í 2. sæti á Nabisco Dinah Shore risamótinu 1995), f. 17. apríl 1966 (57 ára); John Gallacher 17. apríl 1981 (42 ára); Tandi Cunningham (suður-afrísk á LET varð T-2 á Lalla Meryem í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023

Það er Ingi Rúnar Birgisson sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingi Rúnar er fæddur 16. apríl 2000 og á því 23 ára afmæli í dag. Hann varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik í strákaflokki 2014. Komast má á facebook síðu Inga Rúnar hér að neðan Ingi Rúnar Birgisson, GKG (f. 16. apríl 2000 – 22 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bjössi Garðars, GS, 16. april 1962 (61 árs); Oli Magnusson, 16. apríl 1970 (53 ára); Mark Haastrup, 16. apríl 1984 (39 ára); Michael Thompson, 16. apríl 1985 (38 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2023 | 20:00
Golfgrín á laugardegi (15/2023)

Þrír starfsmenn fyrirtækis sitja margra daga málþing. Í frítíma sínum hugsa þau um hvað þau geti gert saman. Mennirnir tveir stinga upp á golfhring, konan kann ekki golf. Mennirnir segja henni að allt sem maður þurfi til að spila golf sé golfkylfa, bolti og hola. Fyrsti maður segir: „Ég á golfkylfur.“ 2. maður segir: „Ég á golfkúlur.“ Kona segir: „Ég tek ekki þátt.“
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson. Gerða er fædd 15. apríl 1973 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Gerða er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS) en varð m.a klúbbmeistari kvenna í GG 2014 og nokkrum sinnum eftir það! Gerða hefir eins tekið þátt í fjölmörgum opnum mótum og staðið sig vel! Gerða vinnur við Grunnskóla Grindavíkur og er í sambúð með Valda Birgissyni. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið. Gerða Hammer – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Finnbogi Haukur er fæddur 15. apríl 1983 og fagnar því 40 ára stórafmæli. Golf Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023

Það er Hlín Torfadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hlín er fædd 14. apríl 1945 og á því 78 ára afmæli í dag. Hún er félagi í Golfklúbbnum Hamar á Dalvík (GHD). Hlín hefir tekið þátt í fjölmörgum opnum mótum um allt land og gengur yfirleitt vel. Hlín er virk í kórastarfi á Dalvík m.a. stjórnandi kirkjukórs Dalvíkurkirkju og Stærri-Árskógskirkju. Hér má komast á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hlín til hamingju með afmælið: Hlin Torfadottir – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar: Roberto di Vicenzo, f. 14. apríl 1923 – d. 1. júní 2017 (argentínskur – hefði orðið 100 ára í dag); Dana C. Quigley, 14. apríl 1947 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023

Það er Jónína Ragnarsdóttir, sem er afmæliskylingur dagsins. Jónína er fædd 13. apríl 1953 og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Jónína Ragnarsdóttir – Innilega til hamingju með 70 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Charloette Cecilia Leitch, (f. 13. apríl 1891– d. 16. september 1977- Einn fremsti kvenkylfingur Breta); Marilynn Smith, 13. apríl 1929 (94 ára); Sigurgeir Marteinsson, GK, 13. apríl 1949 (74 ára); Lára Valgerður Júlíusdóttir, 13. paríl 1951 (72 ára); Anna Laufey Sigurdardóttir, 13. apríl 1962 (61 árs); Davis Love III, 13. apríl Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Björg Egilsdóttir. Hún er fædd 12. apríl 1963 og á því 60 ára afmæli í dag!!! Guðrún Björg er í Golfklúbbnum Oddi. Afrek Guðrúnar Bjargar á golfsviðinu eru fjölmörg en hér skal staldrað við að nefna að hún varð í 1. sæti í punktakeppni á styrktarmóti Valdísar Þóru á Garðavelli, 6. júní 2009 og eins varð Guðrún Björg klúbbmeistari GO, 2007. Hér má komast á facebook síðu afmæliskylfingsin til þess að óska henni til hamingju með afmælið! Guðrún Björg Egilsdóttir (Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kristjana Andrésdóttir, 12. apríl 1957 (66 ára); Guðný Jónsdóttir, 12. apríl 1961 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2023 | 17:00
Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters

Á hinu nýlokna Masters risamóti, setti Phil Mickelson (Lefty) nokkur ný Masters met. Þau eru eftirfarandi: 1) Hann er elsti keppandinn á Masters til þess að hafa spilað lokahringinn á 7 undir pari, 65 höggum! 2) Hann er elsti þátttakandi til að hafa orðið T-2 á Mastersmóti, eða 50 ára. 3) Þ.a.l. er hann elsti keppandinn á Masters til þess að hafa hlotið $1,944,000 í verðlaunafé. 4) Hann setti met yfir þann sem unnið hefir sér inn mest verðlaunafé á Masters eða í heildina $9,773,317 í þeim 30 Masters mótum, sem hann hefir tekið þátt í. Þetta eru u.þ.b. 1,37 milljarða ÍSK). Geri aðrir betur!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

