
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2023 | 17:00
Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
Á hinu nýlokna Masters risamóti, setti Phil Mickelson (Lefty) nokkur ný Masters met.
Þau eru eftirfarandi:
1) Hann er elsti keppandinn á Masters til þess að hafa spilað lokahringinn á 7 undir pari, 65 höggum!
2) Hann er elsti þátttakandi til að hafa orðið T-2 á Mastersmóti, eða 50 ára.
3) Þ.a.l. er hann elsti keppandinn á Masters til þess að hafa hlotið $1,944,000 í verðlaunafé.
4) Hann setti met yfir þann sem unnið hefir sér inn mest verðlaunafé á Masters eða í heildina $9,773,317 í þeim 30 Masters mótum, sem hann hefir tekið þátt í. Þetta eru u.þ.b. 1,37 milljarða ÍSK).
Geri aðrir betur!
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023