Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2014 | 08:45

GÍ: Sólveig og Gunnsteinn klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar (GÍ) fór fram dagana 8.-11. júlí s.l. Klúbbmeistarar GÍ 2014 eru Gunnsteinn Jónsson og Sólveig Pálsdóttir. Mynd: Jóhannes Jónsson, Þátttakendur í meistaramótinu í ár voru 30.Úrslit í meistaramóti GÍ 2014 eru eftirfarandi: 1. flokkur karla (7):  1 Gunnsteinn Jónsson GÍ 2 F 37 38 75 5 80 75 68 75 298 18 2 Magnús Gautur Gíslason GÍ 5 F 38 42 80 10 78 74 80 80 312 32 3 Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 7 F 43 47 90 20 82 77 81 90 330 50 4 Halldór Pálmi Bjarkason GÍ 8 F 41 40 81 11 85 83 87 81 336 56 5 Anton Helgi Guðjónsson Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2014 | 07:30

GSS: Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar 2014

Meistaramót GSS fór fram dagana 9.-12. júlí á Hlíðarenda í blíðskaparveðri alla dagana fyrir utan smá dembur á þriðja keppnisdegi. Klúbbmeistarar GSS 2014 eru Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson. Alls tóku 28 þátt í mótinu en keppt var í sex flokkum. Keppt var í höggleik án forgjafar en einnig fór fram punktakeppni í einum opnum flokki og veitt voru fern aukaverðlaun. Keppni var jöfn og spennandi í meistaraflokkunum og í 1. flokki karla réðust úrslit á 2. holu í bráðabana og hjá konunum í háforgjafaflokki réðust úrslit einnig í bráðabana.  Sjá má myndir frá Meistaramóti GSS 2014 með því að SMELLA HÉR:  Úrslit í höggleik án forgjafar: Meistaraflokkur karla. Arnar Geir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2014 | 07:00

PGA: Brian Harman sigraði á John Deere Classic – Hápunktar 4. dags

Það var Brian Harman sem fagnaði sigri á John Deere Classic mótinu í gærkvöldi. Zach Johnson, sem leiddi mestallt mótið og Harman eru nágrannar á St. Simons Island í Georgia og Johnson sagði m.a. eftirfarandi um nágranna sinn eftir að ljóst var að sigurinn væri Harman: „Hann (Harman) hefir alltaf verið þekktur sem hugrakkur kylfingur, sem spilar býsna einfalt golf.“ „Hann er ákafur.  Það er ekki mikil hræðsla í honum. Hann er e.t.v. lítill að líkamsvexti, en það er ekkert lítið varðandi golfið hans.“ Harman er 1,70 m hár og 70 kg en hann sigraði í gær með samtals skor upp á 22 undir pari, 262 höggum (63 68 65 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 20:00

GO: Andrea og Ottó Axel klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbsins Odds fór fram dagana 6.-12. júlí 2014. Klúbbmeistarar GO 2014 eru Andrea Ásgrímsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz. Ottó Axel lék Urriðavöll á 305 höggum (75 76 81 73) en Andrea á 336 höggum (83 80 94 79). Þátttakendur í ár voru 233. Helstu úrslit eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla (8): 1 Ottó Axel Bjartmarz GO 5 F 35 38 73 2 75 76 81 73 305 21 2 Theodór Sölvi Blöndal GO 5 F 38 36 74 3 79 80 76 74 309 25 3 Rögnvaldur Magnússon GO 4 F 35 38 73 2 79 75 82 73 309 25   Meistaraflokkur kvenna (4): 1 Andrea Ásgrímsdóttir GO 8 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 19:00

Mo Martin sigraði á Opna breska

Það var bandaríski kylfingurinn Mo Martin, 31 árs, sem stóð uppi sem sigurvegari á Ricoh Opna breska kvenrisamótinu í dag á Royal Birkdale. Hún átti frábært högg inn á 18. flöt, högg sem hún hélt fyrst að væri of stutt en síðan of langt, þar til henni var ljóst hversu fullkomið högg hún hafði slegið. Hún hafði sett boltann 2 metra frá pinna; og hún kláraði með að fá örn og engin sem gat náð henni eftir það! „Ég heyrði boltann hitta pinnann héðan af brautinni og það var gaman,“ sagði Mo.  En einhvern veginn trúði hún því ekki að hún hefði sigrað á risamóti „ég held að einhver verði Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 18:00

Nadia Forde talar um samband sitt við Rory

Írska módelið, Nadia Forde, hefir í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um hversu vænt henni þyki um Rory eftir að þau sáust yfirgefa bar saman kl. 3 eftir miðnætti fyrir viku síðan. Það er sagt henni að þakka að Rory sést aftur ofarlega á skortöflum helstu golfmóta heims; hún hafi góð áhrif á hann. Forde sagði um Rory: „Ég hitti hann í gegnum sameiginlega vini okkar. Hann er yndislegur og mér þykir vænt um hann.“ Nokkrum dögum eftir að Rory skemmti sér með Forde og fleiri vinum, var hann upp á sitt besta á Opna skoska; hóf leikinn á 64 höggum!… þó honum hafi ekki tekist að klára. „Aðalatriðið með Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 17:00

Evróputúrinn: Rose sigraði á Opna skoska

Justin Rose sigraði í dag á Opna skoska, á Royal Aberdeen golfvellinum. Hann lék á samtals 16 undir pari, 268 höggum (69 68 66 65). Í 2. sæti varð sænski frændi okkar Kristoffer Broberg 2 höggum á eftir, á samtals 14 undir pari, 270 höggum (65 71 68 66). Í 3. sæti varð síðan heimamaðurinn Marc Warren á samtals 11 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta lokadagsins á Opna skoska SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 15:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ian Stanley Palmer – 13. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Ian Stanley Palmer, frá Suður-Afríku.  Hann er fæddur 13. júlí 1957 og á því 57 ára afmæli í dag. Palmer gerðist atvinnumaður í golfi 1981 og hefir síðan þá bæði sigraði á Sólskinstúrnum þ.e. 3 sinnum og á Evróputúrnum, tvisvar.  Í Suður-Afríku er hann í hinum fræga golfklúbbi Bloemfontein. Hann kvæntist konu sinni Louise 1987 og eiga þau tvö börn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:     Sóley Elíasdóttir Sumarlína Ehf (85 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 14:30

GOS: Hlynur Geir og Alexandra Eir klúbbmeistarar 3. árið í röð!

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 8.-12. júlí 2014. Klúbbmeistarar 3. árið í röð eru þau Hlynur Geir Hjartarson og Alexandra Eir Grétarsdóttir. Þátttakendur í meistaramótinu í ár voru 71. Helstu úrslit í meistaramóti GOS 2014 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur (5): 1 Hlynur Geir Hjartarson GOS -2 F 36 35 71 1 73 78 70 71 292 12 2 Jón Ingi Grímsson GOS 1 F 37 32 69 -1 76 80 73 69 298 18 3 Bergur Sverrisson GOS 2 F 39 36 75 5 73 81 72 75 301 21 4 Gunnar Marel Einarsson GHG 2 F 38 37 75 5 72 82 75 75 304 24 5 Hjörtur Levi Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2014 | 14:00

GSG: Hulda Björg og Þór klúbbmeistarar 2014!

Meistarmót Golfklúbbs Sandgerðis (GSG) fór fram dagana 9. -12. júlí 2014. Klúbbmeistarar GSG árið 2014 eru Hulda Björg Birgisdóttir og Þór Ríkharðsson. Þátttakendur í meistaramótinu í ár voru 47. Helstu úrslit í öllum flokkum eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla (8):  1 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 33 39 72 0 76 79 76 72 303 15 2 Pétur Þór Jaidee GSG 0 F 38 41 79 7 71 78 75 79 303 15 3 Svavar Grétarsson – -3 F 37 38 75 3 77 80 73 75 305 17 4 Hlynur Jóhannsson GSG 3 F 42 40 82 10 75 76 80 82 313 25 5 Óskar Marinó Jónsson GSG 4 Lesa meira