Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 07:00
LET: Steffi Kirchmayr efst á 64 e. 1. dag Sberbank Golf Masters

Það er þýska stúlkan Steffi Kirchmayr, sem leiðir eftir 1. dag Sberbank Golf Masters sem fram fer í Golf Park Plzen Dýsina í Prag, Tékklandi. Kirchmayr lék 1. hringinn á glæsilegum 64 höggum! Sjá má kynningu Golf 1 á Steffi Kirchmayr með því að SMELLA HÉR: Sjá má viðtal við Steffi Kirchmayr eftir 1. hring með því að SMELLA HÉR: Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er bandaríska stúlkan Mallory Fraiche, sem leikur á Evrópumótaröð kvenna. Sjá kynningu Golf 1 á Fraiche með því að SMELLA HÉR: Þriðja sætinu deila síðan 5 kylfingar sem allar léku á 66 höggum þ.e.: Julie Greciet, Nikki Garrett, Pamela Prestwell, Amy Boulden og sænska frænka okkar Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 06:00
PGA: Furyk og Petrovic leiða í hálfleik RBC Canadian Open – Hápunktar 2. dags

Það eru Jim Furyk og Tim Petrovic, sem leiða í hálfleik á RBC Canadian Open, sem fram fer á bláa vellinum í Royal Montreal GC í Kanada. Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 10 undir pari, 130 höggum; Furyk (67 63) og Petrovic (64 66). Þriðja sætinu deila heimamaðurinn Graeme DeLaet og Kyle Stanley á samtals 8 undir pari, hvor. Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 2. dags á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 22:45
Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Rástímar 3. dag

Rástímar á 3. degi Íslandsmótsins í golfi, 26. júlí 2014 eru eftirfarandi: 07:20 0405992749 Kristján Benedikt Sveinsson GA 3.5 0711962329 Ottó Axel Bjartmarz GO 3.6 07:30 2310893229 Samúel Gunnarsson GÓ 4.0 1610982569 Jóhannes Guðmundsson GR 6.3 2012912409 Kristinn Arnar Ormsson NK 5.2 07:40 3107852109 Magnús Magnússon GKG 5.5 1302664799 Jóhann Sigurðsson GR 5.0 1101942429 Daníel Hilmarsson GKG 3.5 07:50 1301982449 Hákon Örn Magnússon GR 4.4 1707982609 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 3.2 2906962169 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 1.0 08:00 1401962159 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 4.7 0412862969 Bergur Dan Gunnarsson GKG 9.4 1412902669 Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 4.3 08:10 2104695679 Jón Karlsson GHG 2.5 1109714199 Kristinn Gústaf Bjarnason GSE 0.6 0802913109 Bjarki Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 21:30
Fannar Ingi í 13. sæti e. 2. dag European Young Masters
Fjórir íslenskir keppendur eru meðal þátttakenda á European Young Masters en það eru þau Saga Traustadóttir, GR, Ólöf María Einarsdóttir, GHD, Henning Darri Þórðarson, GK og Fannar Ingi Steingrímsson, GHG. Mótið fer fram í Hamburger Golf Club. Eftir 2. dag er Fannar Ingi í 13. sæti á samtals 5 yfir pari og Henning Darri í 33. sætinu á samtals 14 yfir parií drengjaflokki. Ólöf María er í 29. sæti í telpnaflokki á samtals 12 yfir pari og Saga í 38. sæti á samtals 14 yfir pari. Skor hjá stúlkum má finna með því að SMELLA HÉR: Skor hjá strákum má finna með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 20:45
Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Forsetinn 5 höggum frá að komast gegnum niðurskurð!

Ekki slæmt miðað við hversu lítil æfingin var að sögn Hauks Arnar Birgissonar, forseta GSÍ! Haukur Örn lauk keppni á Íslandsmótinu í höggleik á samtals 22 yfir pari (80 84) og var bara 5 höggum frá því að komast í gegnum niðurskurð, en niðurskurður var miðaður við 17 yfir pari. Það sem vantaði á vellinum bætti forsetinn upp með flottum klæðnaði á la Loudmouth, fyrirtækið sem klæðir m.a. John Daly og Ian Poulter. A.m.k. var ekkert annað kylfings-kylfuberateymi klætt í stíl og ekki spurning að forsetinn og kylfuberi hans voru flottast klæddir á 2.mótsdegi Íslandsmótsins í höggleik!!! Alls komust 18 konur og 72 karlar í gegnum niðurskurð, en það eru Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 19:45
Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Birgir Leifur í forystu í hálfleik Íslandsmótsins á 8 undir pari!

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, heldur forystu sinni í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik, á heimavelli sínum, Leirdalsvelli. Birgir Leifur er samtals búinn að spila á 8 undir pari 134 höggum (66 68). Í dag fékk Birgir Leifur fleiri fugla en í gær eða 6 samtals en því miður líka óþarfan skramba á par-4 10. holuna og skolla á par-3 2. holuna. Í 2. sæti er heimamaðurinn Sigmundur Einar Másson, GKG, á samtals 4 undir pari, 138 höggum (71 67). Í þriðja sæti er síðan Þórður Rafn Gissurarson, GR á samtals 2 undir pari, 140 höggum (71 69) og í 4. sæti er svo Gísli Sveinbergsson, GK á 1 undir pari. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 18:30
Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Ólafía Þórunn og Ragnhildur leiða í kvennaflokki eftir 2. dag á Íslandsmótinu í höggleik

Það eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem leiða eftir 2. dag Íslandsmótsins í höggleik. Ólafía Þórunn er búin að leika á samtals 4 yfir pari, 146 höggum (76 70). Ragnhildur lék líka á 4 yfir pari, 146 höggum (75 71). Í þriðja sæti sem stendur er Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK aðeins 1 höggi á eftir þeim Ólafíu Þórunni og Ragnhildi á samtals 147 höggum (77 70). Á besta skori í kvennaflokki í dag voru þær Ólafía Þórunn og Guðrún Brá en báðar léku þær á glæsilegu 1 undir pari, 70 höggum. Staðan eftir 1. dag í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik er eftirfarandi: Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Cheyenne Woods – 25. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Cheyenne Nicole Woods, frænka Tiger og fyrrum liðsfélagi Ólafíu Þórunnar í Wake Forest. Cheyenne fæddist í Phoenix, Arizona, 25. júlí 1990 og er því 24 ára í dag. Hún er dóttir Earl Dennison Woods Jr., eldri bróður Tiger Woods. Afi hennar Earl Woods eldri var fyrsti þjálfarinn hennar. Cheynne spilaði golf með golfliði Xavier College Preparatory og sigraði ár eftir ár Arizona 5A State Championships árin 2006 og 2007. Cheyenne útskrifaðist frá Wake Forest University 2012 þar sem hún spilaði golf með Demon Deacons. Cheyenne hefir sigrað á meira en 30 áhugamannamótum. Árið 2009 þáði hún boð styrktaraðila til þess að spila á LPGA móti, the Wegmans LPGA. Það munaði 4 höggum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 11:00
LET: Sberbank Ladies Masters hófst í dag

Í dag hófst í Prag í Tékklandi Sberbank Ladies Masters. Snemma dags eru 4 sem leiða á 5 undir pari, hver þ.e. Nikki Garrett frá Ástralíu; Julie Greciet; Amy Boulden og Pamela Prestwell. Fylgjastm má með gangi mála á Sberbank Ladies Masters með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 10:36
Evróputúrinn: Horsey efstur í hálfleik M2 Russian Open snemma dags

Enski kylfingurinn David Horsey er efstur sem stendur á Tsleevo vellinum á M2 Russian Open mótinu sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni. Horsey er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (65 68) og ótrúlegt jafnvel á þessari stundu að nokkur eigi eftir að fara fram úr honum, þó margir eigi eftir að ljúka 2. hring. Fylgjast má með gangi mála á M2 Russian Opne með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

