Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2014 | 10:36

Evróputúrinn: Horsey efstur í hálfleik M2 Russian Open snemma dags

Enski kylfingurinn David Horsey er efstur sem stendur á Tsleevo vellinum á M2 Russian Open mótinu sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Horsey er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (65 68) og ótrúlegt jafnvel á þessari stundu að nokkur eigi eftir að fara fram úr honum, þó margir eigi eftir að ljúka 2. hring.

Fylgjast má með gangi mála á M2 Russian Opne með því að SMELLA HÉR: