Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 08:30
GMac endurnýjar ekki samstarf við Horizon umboðsskrifstofuna

Graeme McDowell (GMac) tilkynnti í gær að hann muni ekki endurnýja samstarfssamning við Horizon Sports Management (HSM) en muni framvegis sjá um sín eiginn mál. Samningur milli GMac og HSM rennur út í árslok 2014. Varðandi lok samstarfsins sagði GMac: „Þegar ég gekk til liðs við Horizon í nóvember 2007 var ég ekki einu sinni á topp-100 á heimslistanum og var að leita mér eftir nýju og kraftmiklu umboðsteymi til þess að hjálpa mér við að ná takmörkum sem ég hafði sétt mér á ferli mínum – bæði á og utan golfvallarins. Ég er svo stoltur af að geta sagt frá því að á þeim árum sem liðin eru hef Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 08:00
GKJ: Kristján Þór setti nýtt vallarmet af gulum – lék Hlíðarvöll á 63 í Golfskálamótinu

Kristján Þór Einarsson, GKJ lék á 63 höggum í Opna Golfskálamótinu og setti um leið nýtt glæsilegt vallarmet á gulum teigum á Hlíðavelli. Kristján fékk einn örn, einn skolla og 8 fugla. Þetta gaf honum 40 punkta þrátt fyrir að hann fengi aðeins -5 á völlinn. Golf1 óskar Kristjáni Þór til hamingju með glæsilega spilamennsku og frábæran hring! Úrslit í Golfskálamótinu, sem fram fór laugardaginn 23. ágúst s.l. og þar sem 162 luku leik voru eftirfarandi í höggleiknum: 1 Kristján Þór Einarsson GKJ -5 F 33 30 63 -9 63 63 -9 2 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 0 F 37 34 71 -1 71 71 -1 3 Jón Elvar Steindórsson GKG Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 07:00
GÞH: Guðríður og Ívar klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbsins Þverá á Hellishólum (GÞH) fór fram 22.-23. ágúst s.l. Þátttakendur í ár voru 21, þar af 6 kvenkylfingar og 15 karlkylfingar. Í kvennaflokki var keppt bæði í höggleik með og án forgjafar og í karlaflokki í 2 flokkum í höggleik án forgjafar: 1. flokki (fgj. 0-15 í grunnforgjöf) 2. flokki (fgj. 15.1-36) Klúbbmeistarar GÞH 2014 eru Guðríður Jónsdóttir og Ívar Harðarson. Verðlaunaafhending verður á lokahófi klúbbsins 6. september n.k. Úrslit í meistaramóti GÞH 2014 í heild eru eftirfarandi: Í kvennaflokki í höggleik: 1 Guðríður Jónsdóttir GÞH 18 F 58 52 110 39 109 110 219 77 2 Hrefna Sigurðardóttir GÞH 31 F 56 56 112 41 115 112 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 05:00
GSG: Fríhöfnin – Opið mót á Sandgerðisdögum

Fríhöfnin – Opið mót á Sandgerðisdögum verður haldið laugardaginn 30. ágúst n.k. Þáttökugjald eru 2000 krónur. Keppt er í tveimur flokkum, karla og kvennaflokki. Verðlaun eru veitt fyrir besta skor án forgjafar og 1.-3. sæti punktar með forgjöf. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Hægt er að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 03:00
LPGA: Ryu sigraði í Kanada

Það var So Yeon Ryu sem sigraði á Canadian Pacific Women´s Open. Hún lék á 23 undir pari, 265 höggum (63 66 67 69) og setti nýtt heildarskormet á mótinu, en gamla metið var samtals 18 undir pari Í 2. sæti 2 höggum á eftir varð NY Choi og nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Inbee Park varð síðan í 3. sæti á samtals 18 undir pari. Allar í efstu 3 sætunum jöfnuðu eða slógu gamla metið! Nýtt sögulegt met á LPGA yfir hæsta heildarskormet úr öllum mótum var hins vegar ekki sett en það gamla sem Annika Sörenstam á stendur enn, upp á samtals 26 undir pari úr 4 hringjum! Þetta Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 22:00
Rory kaupir $2 milljóna íbúð í Flórída

Nýjasta fjárfesting Rory McIlroy er $2 milljón íbúð aðeins í 20 mínútna fjarlægð frá húsi hans í Flórída. Íbúðin nýja er á 10. hæð í Ocean Edge háhýsinu í Singer Island. Sjá má íbúð svipaðri þeirri sem Rory fjárfesti í með því að SMELLA HÉR: Rory hefir því varið $13.75 milljónum´i fasteignir í Flórída. Árið 2012,keypti Rory m.a. $9.25 milljóna villu í Old Gate hverfi Palm Beach Gardens og jafnframt næsta hús við eignina á $2.5 milljónir. Gengið var frá kaupum á nýjustu eign Rory í júní s.l.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 21:00
Tiger slítur samstarfi við Foley

Tiger hefir sagt Sean Foley upp störfum sem sveifluþjálfara sínum. Tiger tilkynnti um lok samstarfs þeirra á vefsíðu sinni þar sem hann sagði líka m.a.: „Ég vil þakka Sean fyrir hjálp hans sem þjálfara míns og fyrir vináttu hans í minn garð.“ „Sean er einn af mest framúrskarandi þjálfurum í golfinu í dag og ég veit að hann mun halda áfram að ná árangri með þeim leikmönnum sem vinna með honum. Þar sem næsta mót mitt er ekki fyrr en World Challenge í Isleworth, Orlando, þá er þetta rétti tíminn til að ljúka samstarfi okkar.“ „Sem stendur hef ég ekki þjálfara og það er ekki nein tímapressa að ráða nýjan.“ Foley, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 17:00
GR: Ingibjörg Halldórsdóttir og Jón Karlsson sigruðu á Opna styrktarmóti Odda fyrir UNICEF

Opið styrktarmót Odda fyrir UNICEF var haldið á Korpúlfsstaðavelli sunnudaginn 24. ágúst. Um 97 kylfingar tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Leikfyrirkomulag mótsins var punktakeppni og höggleikur. Nándarverðlaun voru veitt á þremur par 3 holum í mótinu. En sú nýbreytni var tekin upp á 17. holu ef kylfingur mundi fara „holu í höggi“ þá myndi Oddi styrkja UNICEF á Íslandi um eina milljón króna. Því miður gekk það ekki eftir í þetta skipti. Engu að síður frábær hugmynd hjá Oddamönnum. Úrslit úr mótinu má sjá hér að neðan. Punktakeppni: 1. Sæti: Ingibjörg Halldórsdóttir GR 43 punktar 2. Sæti: Ásgeir Ingólfsson GR 42 punktar (22 punktar á S9) 3. Sæti: Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 14:00
Afmæliskylfingur dagsins: Úlfar Jónsson —– 25. ágúst 2014

Afmæliskylfingur dagsins er landsliðsþjálfarinn okkar Úlfar Jónsson. Úlfar er fæddur 25. ágúst 1968 og á því 46 ára afmæli í dag!!! Jafnframt því að vera landsliðsþjálfari er Úlfar íþróttastjóri GKG og sjálfstæður golfkennari. Eins hefir Úlfar verið lýsandi golfútsendinga á SkjárGolf og þar áður Stöð2 og Sýn). Aðeins 14 ára sigraði Úlfar í 7 opnum mótum, sem haldin voru 1983. Úlfar varð drengjameistari 1982 og 1983 og piltameistari Íslands 1984 og 1986 Hann hefir 6 sinnum orðið Golfmeistari Íslands (þ.e. Íslandsmeistari í höggleik eins og það heitir nú), 1986 1987, 1989-1992. Eins varð Úlfar Íslandsmeistari í holukeppni 1989 og 1993. Úlfar varð Norðurlandameistari bæði í einstaklings- og sveitakeppni árið 1992. Úlfar Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2014 | 13:45
Mahan braut Barclays bikarinn

Eftir sigurinn á The Barclays sem Hunter Mahan vann með 2 höggum var hann í allskyns myndatökum, með starfsmönnum mótsins, yfirmönnum, styrktaraðilum, konunni sinni, dóttur og mörgum öðrum. Áður en hann fór af 18. flöt á blaðamannafund var ein síðasta myndin tekin af Mahan með David Finn frá Ramsey. Hinn 21 árs Finn er með sjúkdóm sem heitir muscular dystrophy (ísl.: vöðvarýrnun), Mahan setti verðlauna kristalsskálina harkalega niður og hún brotnaði í tvennt. David Finn skellihló þegar Mahan sagði sauða- og skömmustulega: „David gerði þetta!“ Nokkrum mínútum áður hafði 1 árs dóttir Mahan, Zoe, næstum ýtt kristallsskálinni um koll, eftir að föður hennar var afhent hún í sigurlaun. Í fjölmiðlatjaldinu Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

