
GR: Ingibjörg Halldórsdóttir og Jón Karlsson sigruðu á Opna styrktarmóti Odda fyrir UNICEF
Opið styrktarmót Odda fyrir UNICEF var haldið á Korpúlfsstaðavelli sunnudaginn 24. ágúst. Um 97 kylfingar tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Leikfyrirkomulag mótsins var punktakeppni og höggleikur. Nándarverðlaun voru veitt á þremur par 3 holum í mótinu. En sú nýbreytni var tekin upp á 17. holu ef kylfingur mundi fara „holu í höggi“ þá myndi Oddi styrkja UNICEF á Íslandi um eina milljón króna. Því miður gekk það ekki eftir í þetta skipti. Engu að síður frábær hugmynd hjá Oddamönnum.
Úrslit úr mótinu má sjá hér að neðan.
Punktakeppni:
1. Sæti: Ingibjörg Halldórsdóttir GR 43 punktar
2. Sæti: Ásgeir Ingólfsson GR 42 punktar (22 punktar á S9)
3. Sæti: Eygló Grímsdóttir GR 42 punktar (17 punktar á S9)
Höggleikur:
1. Sæti: Jón Karlsson GHG 72 högg
2. Sæti: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 73 högg
3. Sæti: Rafn Stefán Rafnsson GB 74 högg
Nándarverðlaun:
13. braut = Logi Tómasson 1,82 metrar
22. braut = Dagbjartur Björnsson 1,1 metar
25. braut = Snorri Páll 1,68 metrar
Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þátttökuna og óskar vinningshöfum til hamingju með glæsilegan árangur. Vinningshafar geta vitjað vinninga á skrifstofu GR að Korpúlfsstöðum frá og með mánudeginum 25. ágúst. Skrifstofa okkar er opin alla virka daga frá kl.9:00 til 16:00.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024