Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Matteo Manassero – 19. apríl 2023

Það er ítalski kylfingurinn Matteo Manassero sem er afmæliskylfingur dagins. Manasero er fæddur 19. apríl 1993 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!!

Manassero spilar á Evrópumótaröðinni.

Golf 1 hefir kynnt afmæliskylfing dagsins í 5 greinum, sem rifja má upp með því að smella á eftirfarandi: MANASSERO 1; MANASSERO 2; MANASSERO 3; MANASSERO 4; MANSSERO 5.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Elías Magnússon, GK, 19. apríl 1939, (84 ára); Páll Sævar Guðjónsson, 19. apríl 1970 (53 ára); Valtýr Auðbergsson, 19. apríl 1976 (47 árs); Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun, 19. apríl 1994 (29 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is