Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2019 | 17:00

Vinsælustu fréttir á Golf1 2018 (3/3)

Hér á Golf 1 voru 1800 greinar skrifaðar árið 2018.
Greinaflokkarnir „Bandaríska háskólagolfið” og „Golfgrín á laugardegi” voru vinsælir 2018 líkt og undanfarin ár.

Fimm vinsælustu greinarnar 2018 í greinaflokkum „Bandaríska háskólagolfið” voru eftirfarandi, en  vinsælasta greinin (nr. 1) í þeim flokki og sú næstvinsælasta (nr. 2) voru einnig 3. og 4. mest lesnu greinar á Golf1 árið 2018:

1 Bandaríska háskólagolfið: Sigurlaug Rún varð T-4 á Creighton Classic

2 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur sigraði! 

3 Bandaríska háskólagolfið: Frábært!!! Ragnhildur lauk leik T-10 í Flórída 

4 Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn, Stefán og Bethany í 1. sæti í Kansas

5 Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn og Bethany urðu í 1. sæti á KCAC nr.1! 

Fimm vinsælustu greinarnar 2018 í greinaflokknum „Golfgrín á laugardegi“ á Golf 1 voru eftirfarandi:

1 Golfgrín á laugardegi 2018 (21)

 Golfgrín á laugardegi 2018 (6)

3  Golfgrín á laugardegi 2018 (4)

4 Golfgrín á laugardegi 2018 (23)

5 Golfgrín á laugardegi 2018 (5)