Tiger í hafnarbolta – Myndskeið
Endurkoma Tigers í keppnisgolfið tókst nokkuð vel á Hero World Challenge mótinu s.l. helgi þar sem hann var gestgjafi að hann er nú farinn að reyna fyrir sér í öðrum íþróttagreinum. Það sást til hans þar sem hann var að spila golf við opnun á nýja golfstaðnum hans The Oasis Short Course, í Cabo, Mexíkó, en líka að kasta hafnarbolta. Finnst ykkur það ekki undarlegt? Kannski ekki þegar nánar er athugað hver var spilafélagi hans, en það var enginn annar en MLB-stjarnan Roger Clemmens, betur þekktur sem „The Rocket“ af þeim sem fylgjast með „The Yankees“ og bandarískum hafnarbolta. Sjá má myndskeið af Tiger að kasta hafnarbolta með því að SMELLA Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir – 10. desember 2016
Afmæliskylfingur dagsins er Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR. Hún er fædd 10. desember 2002 og er því 14 ára í dag. Jóhanna Lea hefir m.a. orðið stigameistari stelpna á Áskorendamótaröðinni 2015. Hún varð í 6. sæti á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í stelpuflokki 2016 og síðan í 4. sæti á 4.; 5. og 6. mótinu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Elsku Jóhanna Lea – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Don Bies, f. 10. desember 1937 (79 ára) Sjá má afmælisgrein Golf 1 um Bies með því að SMELLA HÉR ; Sæmundur Lesa meira
Evróputúrinn: Ian Poulter fékk 4-faldan skolla og æsti sig síðan við upptökumann
Uppáhalds evrópski kylfingur Bandaríkjamanna, Ian Poulter, fékk 4-faldan skolla á par-4 15. holunni á Hong Kong Open. Eftir það missti hann „cool“-ið og tók allt út á upptökumanni sem var á staðnum að vinna vinnuna sína. Twitter logaði allt í „áhangendum“ sem voru að láta ljós sitt skína um atburðinn. Annar (David Purdy): How about you take ownership of your terrible play and not blame a cameraman. Pathetic! (Lausleg þýðing: Hvað með að taka ábyrgð á slæmum leik sínum og kenna ekki upptökumanninum um. Aumkunarvert!) Poulter svaraði eins og hann gerir svo oft og sagði m.a. um atvikið: „A simple snowman makes everyone feel better ⛄️ Don’t run behind me when Lesa meira
Evróputúrinn: Minea Blomqvist fékk glæsiomegaúr fyrir ás í Dubaí
Fyrrum W-7 módelið finnska Minea Blomqvist hlaut handgert OMEGA úr, úr hendi Henri Burrus, sem er svæðisstjóri sölumála í Dubaí, að viðstöddum Mohamed Juma Buamaim, varaformanns og framkvæmdastjóra golfs í Dubaí og Ivan Khodabakhsh, framkvæmdastjóra LET. Minea fór holu í höggi á par-3 7. holuOmega Dubai Ladies Masters í Emirates golfklúbbnum í gær. Hún notaði 7-járnið sitt við höggið góða á holunni sem er 147 yarda (134 metra), en hún er aðeins 2. LET-kylfingurinn sem tekst að fá holu í höggi á holuna. Fyrsti LET-kylfingurinn til að fá ás á holunni var Tanía Elosegui frá Spáni, en Minea er síðan sú 6. í röðinni til að fá ás á holunni af öllum Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA: Celine Boutier (3/54)
Þann 30. nóvember – 4. desember fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. 11 stúlkur voru jafnar í 44. sæti og hljóta allar takmarkaðan spilarétt. Þetta voru þær: Brianna Do, Augusta James, Emily Collins, Caroline Inglis, Allyssa Ferrell, Haeji Kang, Benyapa Niphatsophon, Alejandra Llaneza, Hannah Burke, Celine Boutier og Krista Puisite. Allar léku þær á 3 undir pari, 363 höggum. Brianna Do og Krista Puisite hafa þegar verið kynntar til sögunnar Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Kinga Korpak og Bergur Konráðsson – 9. desember 2016
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Bergur Konráðsson og Kinga Korpak. Bergur er fæddur 9. desember 1966 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hann er m.a. landsþekktur kírópraktor og margir kylfingar sem kannast við hann. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Bergur Konráðsson– Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!! ____________ Kinga er fædd 9. desember 2003 og á því 13 ára afmæli í dag. Hún er þrátt fyrir ungan aldur einn af afrekskylfingum GS og hefir spilað og staðið sig framúrskarandi vel á Íslandsbankamótaröðinni s.l. ár. Þannig var Kinga oft á sigurpalli þó hún hafi, eins og svo Lesa meira
PGA: Jerry Kelly og Steve Stricker efstir á Franklin Templeton Shootout
Það eru þeir Jerry Kelly og Steve Stricker sem eru efstir á Franklin Templeton Shootout eftir 1. dag. Þeir eru á skori upp á -16. Harris English & Matt Kuchar eru í 2. sæti höggi á eftir. Í 3. sæti koma síðan „vinsælustu kylfingar PGA“ Charles Howell III & Rory Sabbatini enn öðru höggi á eftir Til þess að sjá stöðuna á Franklin Templeton Shootout SMELLIÐ HÉR:
LET: Florentyna Parker efst í Dubaí
Í gær hófst Omega Dubai Ladies Masters í Dubaí. Efst eftir 1. dag er enski kylfingurinn Florentyna Parker, en hún lék á 5 undir pari, 67 höggum. Á hringnum fékk Parker 9 fugla, 2 skolla og 1 skramba. Í 2. sæti eru fyrrum liðsfélagi Ólafíu Þórunnar í Wake Forest, Cheyenne Woods og franski kylfingurinn Sophie Giquel-Bettan , báðar á 4 undir pari, 68 höggum. Annar hringurinn á Omega Dubaí Ladies Masters er þegar hafinn og má fylgjast með honum með því að SMELLA HÉR:
Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Krista Puisite (2/54)
Þann 30. nóvember – 4. desember fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. 10 stúlkur voru jafnar í 44. sæti og hljóta allar takmarkaðan spilarétt. Þetta voru þær: Brianna Do, Augusta James, Emily Collins, Caroline Inglis, Allyssa Ferrell, Haeji Kang, Benyapa Niphatsophon, Alejandra Llaneza, Hannah Burke, Celine Boutier og Krista Puisite. Allar léku þær á 3 undir pari, 363 höggum. Brianna Do var kynnt í gær og í dag verður Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Guðmundsson – 8. desember 2016
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Guðmundsson. Ragnar er fæddur 8. desember 1940 og á því 76 ára afmæli í dag. Ragnar er í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Ragnar hefur verið afar sigursæll á LEK mótum undanfarin ár. Innilega til hamingju með 76 ára afmælið Ragnar!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Laurie Auchterlonie, f. 8. desember 1868 – d. 20. janúar 1948; Útúrdúr Bókabúð 8. desember 1907 (109 ára); Edward Harvie Ward Jr., (f. 8. desember 1925 – d.4. september 2004 – Einn af söguhetjum „The Match“); Ágústa Sveinsdóttir, GK, 8. desember 1954 (62 ára); Ólafía Hreiðarsdóttir, GK, 8. desember 1968 (48 ára); Brandt Snedeker, 8. desember 1980 (36 ára); Lesa meira










