Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2017 | 15:00

Tiger getur ekki sofið – Sendir Rory SMS kl. 4 að morgni!

Rory McIlroy var nú um helgina í löngu viðtali hjá Paul Kimmage á Sunday Independent. Meðal þess sem Kimmage spurði Rory um er hvort honum (Rory) líkaði við Tiger Woods? Hér er svar Rory, fyrst á ensku og svo í lauslegri þýðingu á íslensku. „Ens: I’m drawn to him, yeah. He’s an intriguing character because you could spend two hours in his company and see four different sides to him. When he’s comfortable and he trusts you — and his trust (sensitivity) is way (higher) than mine — he’s great. He’s thoughtful. He’s smart. He reads. He can’t sleep so that’s all he does — he reads stuff and educates himself Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2017 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Hana Wakimoto (9/66)

Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Það voru fjórar sem deildu 58. sætinu en það eru: Hana Wakimoto, Astrid Vayson de Pradenne, Jenny Lee og Lejan Lewthwaite. Þær allrar léku á 5 yfir pari, 365 höggum. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2017 | 13:30

Áskorendamótaröð Evrópu: David Law átti högg ársins 2016 – Myndskeið

Það var enski kylfingurinn David Law, sem átti högg ársins 2016 á Áskorendamótaröð Evrópu. Sjá má glæsihögg Law með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2017 | 08:00

Evróputúrinn: Rory átti högg ársins 2016

Það var Rory McIlroy sem átti högg ársins 2016 á Evróputúrnum. Höggið var aðhögg hans á lokaholu Dubai Duty Free Irish Open. Hann var með 1 höggs forystu og 252 yarda u.þ.b. 230 metra frá holu og þurfti að slá yfir vatn – Hann setti boltann aðeins 1 metra frá holu og vann mótið sem hann var gestgjafi í, á heimavelli, í fyrsta sinn. Það voru áhangendur Evrópumótaraðarinnar, sem kusu höggið, högg ársins í opinni kosningu. Sjá má höggið góða, sem Rory átti,  með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2017 | 07:00

PGA: Justin Thomas sigraði á Kapalua – Hápunktar 4. dags TOC

Það var Justin Thomas, sem stóð uppi sem sigurvegari á SBS Tournament of Champions. Justin lék á samtals 22 undir pari, 270 höggum (67 67 67 69). Í 2. sæti varð Hideki Matsuyama, 3 höggum á eftir Justin á samtals 19 undir pari, 273 höggum (69 68 66 70). Þrír kylfingar deildu síðan 3. sætinu; þeir Jordan Spieth, Ryan Moore og Pat Perez, allir á 16 undir pari. Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á SBS Tournament of Champions SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá lokastöðuna á SBS Tournament of Champions SMELLIÐ HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2017 | 18:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Katelyn Dambaugh (18/54)

Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Í dag verður fram haldið við að kynna þær sem voru jafnar í 35. sæti en það eru: Britney Yada; Jessy Tang; og Katelyn Dambaugh. Prima Thammaraks og Min-G Kim hafa þegar verið kynntar. Þær léku allar á samtals 1 yfir pari, 361 höggi. Í dag verður Katelyn Dambaugh kynnt Katelyn Alyse Dambaugh fæddist 1. október 1994 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2017 | 17:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Astrid Vayson de Pradenne (8/66)

Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Næst verða kynntar þær fjórar sem deildu 58. sætinu en það eru: Hana Wakimoto, Astrid Vayson de Pradenne, Jenny Lee og Lejan Lewthwaite. Þær allrar léku á 5 yfir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 8. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Sigurdór Pálsson – 8. janúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Sigurdór Pálsson. Pétur Sigurdór er fæddur 8. janúar 2002 og á því 15 ára afmæli í dag. Pétur Sigurdór er í Golfklúbbi Selfoss (GOS). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Pétur með því að SMELLA HÉR:  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Pétri Sigurdór til hamingju með afmælið hér að neðan: Pétur Sigurdór Pálsson (Innilega til hamingju með 15 ára afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Hjörleifur Larsen Guðfinnsson, 8. janúar 1955 (62 ára); Kristrún Runólfsdóttir, 8. janúar 1961 (56 ára);  Nikki Garrett, 8. janúar 1984 (33 ára) ….. og ….. Jónína Pálsdóttir …. og …. Bajopar Golf (36 ára) Golf Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2017 | 18:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Min G Kim (17/54)

Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Nú hafa allar verið kynntar sem voru í 40.-54. sæti. Í dag verður tekið til við að kynna þær sem voru jafnar í 35. sæti en það eru: Britney Yada; Jessy Tang; Katelyn Dambaugh; Prima Thammaraks og Min-G Kim. Þær léku allar á samtals 1 yfir pari, 361 höggi. Prima Thammaraks hefir þegar verið kynnt og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2017 | 17:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Jenny Lee (7/66)

Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Næst verða kynntar þær fjórar sem deildu 58. sætinu en það eru: Hana Wakimoto, Astrid Vayson de Pradenne, Jenny Lee og Lejan Lewthwaite. Þær allrar léku á 5 yfir Lesa meira