Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2017 | 18:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Amy Anderson (43/54)

Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Næst  verða kynntar þær sem deildu 12. sætinu og hlutu kortið sitt og FULLAN keppnisrétt á LPGA kynntar – en þær léku á samtals 6 undir pari, 354 höggum. Þetta er þær Amy Anderson ( 71 71 70 70 72) og Laetitia Beck (76 66 71 68 73). Laetitia Beck  hefir þegar verið kynnt þannig að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Retief Goosen ——- 3. febrúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er suður-afríski kylfingurinn Retief Goosen. Goosen er fæddur 3. febrúar 1969 í Pietersburg (nú Polokwane) í Suður-Afríku og er því 48 ára í dag!!! Hann var á topp 10 á heimslistanum í alls 250 vikur á árunum 2001-2007. Helstu afrek hans eru tveir sigrar á Opna bandaríska (2001 og 2004) og eins var hann á toppi peningalista Evrópumótaraðarinnar 2001 og 2002. Pabbi Retief, Theo Goosen, kenndi honum golf á unga aldri, en annars hlaut Retief fremur strangt uppeldi, þar sem pabbi hans lagði mikla pressu á hann. Á afmælisdegi þessa uppáhaldskylfings margra er ekki ætlunin að gera grein fyrir öllum afrekum Retief á golfsviðinu, heldur einungis að rifja Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2017 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Meghan Maclaren (33/66)

Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Nú erum við að kynna þær óheppnu, sem höfnuðu í 34. sætinu og voru við það að hljóta fullan spilarétt á LET, en leika því miður allar á LET Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2017 | 08:00

PGA: Bestu höggin á 16. á 1. degi Phoenix Open – Myndskeið

Par-3 16. holan á TPC Scottsdale er ein frægasta par-3 holan í golfi. Vegna hræðslufaktorsins, að standa á teig og vera með tugþúsundir brjálaðra áhangenda að fylgjast með hverju skrefi þátttakenda á Waste Management Phoenix Open. Og gærkvöldið á Phoenix Open var engin undantekning. Þetta er ein besta þolraun kylfings hvernig tekist er á við stress – sumir blómstra … Hér má sjá bestu höggin af 16. í gær á 1. degi Phoenix Open SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2017 | 00:01

PGA: Kuchar efstur á Phoenix Open – Hápunktar 1. dags

Matt Kuchar hefir tekið forystu í mótinu vikunnar á PGA Tour en það er Waste Management Phoenix Open. Kuchar lék á 7 undir pari 64 höggum. Öðru sætinu deila Hideki Matsuyama frá Japan og bandaríski kylfingurinn Brendan Steele, báðir höggi á eftir á 65 höggum, hvor. Örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka hringjum sínum, þegar þetta er ritað en ólíklegt að nokkur þeirra blandi sér í toppbaráttuna. Sjá má hápunkta 1. dags á Waste Management Phoenix Open með því að SMELLA HÉR:  Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Waste Management Phoenix Open með því að SMELLA HÉR:  

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2017 | 21:00

Evróputúrinn: Slæm byrjun Tiger í Dubaí

Þrátt fyrir hlý orð Rory í garð Tiger (sbr. frétt Golf 1 sem sjá má með því að SMELLA HÉR:) og spá hans um að stutt sé í að goðið (Tiger) rísi úr öskustónni er fátt sem bendir til þess eftir 1. hring Omega Dubai Desert Classic. Tiger lék í dag á 5 yfir pari 77 höggum og er T-121 af 133 keppendum og má hafa sig allan við á morgun að komast í gegnum niðurskurð. Frekar slæm byrjun það!  Á hringnum fékk Tiger 5 skolla og 13 pör. Og það í móti sem hann er að keppa í í 8. skiptið, þar sem hann hefir unnið tvívegis. Sjá má stöðuna Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2017 | 20:00

Evróputúrinn: Garcia efstur eftir 1. dag í Dubaí

Sergio Garcia er í 1. sæti eftir 1. dag á Omega Dubai Desert Classic mótinu, sem hófst í dag, 2. febrúar 2017. Garcia lék á 7 undir pari, 65 höggum. Í 2. sæti eru Felippe Aguilar og George Coetzee höggi á eftir. Til þess að sjá hápunkta 1. dags á  Omega Dubai Desert Classic mótinu SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Omega Dubai Desert Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2017 | 18:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Laetitia Beck (42/54)

Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Nú hafa þær stúlkur verið kynntar sem rétt sluppu inn á LPGA og eru með takmarkaðan keppnisrétt 2017. Nú næst verða sem deildu 12. sætinu og hlutu kortið sitt og FULLAN keppnisrétt á LPGA kynntar – en þær léku á samtals 6 undir pari, 354 höggum. Þetta er þær Amy Anderson ( 71 71 70 70 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sigríður K. Andrésdóttir – 2. febrúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Sigríður K. Andrésdóttir. Hún er fædd 2. febrúar 1967  og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið: Sigríður K. Andrésdóttir (50 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Jenny Sigurðardóttir, 2. febrúar 1961 (55 ára);  Þorgeir Pálsson, 2. febrúar 1968 (49 ára); Arron Matthew Oberholser, 2. febrúar 1975 (42 ára), Virginie Lagoutte-Clement, f. 2. febrúar 1979 (38 ára); MummDesign Mumm (36 ára); Gallerí Jenný, 2. febrúar 1985 (32 ára); Gísli Þór Þórðarson, 2. febrúar 1993 (24 ára) og… Golf 1 óskar öllum Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2017 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Charlotte Thompson (32/66)

Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Nú erum við að kynna þær óheppnu, sem höfnuðu í 34. sætinu og voru við það að hljóta fullan spilarétt á LET, en leika því miður allar á LET Lesa meira