LET: Valdís Þóra hefur leik í Ástralíu kl. 20:00 í kvöld
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefur leik kl. 20.00 í kvöld að íslenskum tíma á fyrsta móti ársins á LET Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta sinn sem Valdís Þóra leikur á LET Evrópumótaröðinni en hún er þriðja íslenska konan sem tryggir sér keppnisrétt á sterkustu mótaröð Evrópu. Heimasíða mótsins þar sem skor keppenda er uppfært má sjá með því að SMELLA HÉR: Valdís er í fyrsta ráshópnum sem fer út kl. 7.00 að morgni að áströlskum tíma en staðartíminn er ellefu klukkustundum á undan þeim íslenska. Tamara Johns frá Ástralíu og Agathe Sauzon frá Frakklandi verða með Valdísi í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana. Mótið er sérstakt og Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Jennifer Ha (47/54)
Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Næst verða þær kynntar, sem deildu 8. sætinu og hlutu kortið sitt og FULLAN keppnisrétt á LPGA, en það eru enski kylfingurinn Mel Reid (69 64 75 72 72); danski kylfingurinn Therese O´Hara (75 70 73 68 66) og kanadíski kylfingurinn Jennifer Ha (70 74 69 67 72). Allar léku þær á samtals á 8 undir Lesa meira
Golfútbúnaður: Stenson skiptir um brautartré
Sænski kyfingurinn Henrik Stenson hefir skipt um kylfu þ.e. hann hefir látið 3-tréð sitt fjúka sem hefir verið í poka hans í 7 ár. Gamla, góða 3-tréð skipti hann út fyrir nýja Callaway Great Big Bertha Epic brautartréð, sem reyndist honum síðan mjög vel í síðustu viku á Omega Dubai Desert Classic. Sjá má dóma um Callaway Great Big Bertha Epic brautartréð með því að SMELLA HÉR: Nr. 4 á heimslistnum (Stenson) er þekktur fyrir hæfni sína með Diablo Octane Tour 3-tréð, sem kom á markað 2010 og hann hefir hingað til mjög tregur til að gera nokkrar breytingar, eða skipta á kylfunni og nýrri afbrigðum hennar. Til hvers líka að skipta Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Geir Kristinn Aðalsteinsson – 7. febrúar 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Geir Kristinn Aðalsteinsson. Geir Kristinn er fæddur 7. febrúar 1975 og á því 42 ára afmæli í dag. Geir Kristinn er oddviti L-listans, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, formaður Norðurorku og ÍBA. Komast má á facebook síðu afmælisbarnsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Geir Kristinn Aðalsteinsson (42 ára afmæli- Innilega til hamingju með daginn!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Alda Demusdóttir (69 ára); Ólafur Hjörtur Ólafsson (38 ára); Bjarni Kristjánsson (37 ára); Jeppe Huldahl, 7. febrúar 1982 (35 ára); Ellen Kristjánsdóttir GL (33 ára); Holly Clyburn, 7. febrúar 1991 (26 ára) ….. og ….. Anna Björnsdottir … og Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2017: Eva Gilly (37/66)
Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Nú erum við að byrja að kynna þær heppnu, sem höfnuðu í 29. sætinu og rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu fullan spilarétt á LET; þær voru báðar á Lesa meira
Golfráð: Regnhlífartrixið í glompum
Á vefsíðunni Golf.com má finna ráð við því hvað gera eigi ef boltinn lendir í glompu. Þetta er „regnhlífartrixið“ svonefnda. Að sjálfsögðu á að slá boltann upp úr, helst í aðeins 1 höggi, en það reynist oft vera vandasamara þegar á reynir. Æfa má högg upp úr glompu með því að draga hálfhring í sandinn fyrir framan þar sem boltinn lendir – þetta á að sjálfsögðu ekki gera í mótum, en þegar þar að kemur er væntanlega búið að gera „regnlífaræfinguna“ nokkrum sinnum. U.þ.b. í miðju hálfhringsins er regnhlífarstöngin teiknuð inn. Láta á boltann á regnhlífarstöngina og taka stöðuna þannig að línan sé aðeins fyrir framan miðju stöðunnar. Sláið síðan Lesa meira
Lydia Ko með nýjan þjálfara
Lydia Ko hefir nú fullkomnað teymi sitt, „Team Ko“ með ráðningu nýs þjálfara. Hún réði þjálfara helsta andstæðings síns. Lydia staðfesti í dag að Gary Gilchrist, frá Suður-Afríku yrði nýi þjálfari sinn, en hann þjálfar einnig tælensku golfstjörnuna Ariyu Jutanugarn. Ko sagði í fréttatilkynningu að hún hefði unnið með Gilchrist undanfarinn mánuð og sagði að hann hefði verið eini þjálfarinn sem hún hefði unnið með síðan slitnaði upp úr samstarfi hennar við fyrrum þjálfara sinn David Leadbetter á síðasta ári. Þessi ráðning er í raun endapunktur á röð breytinga sem Ko hefir verið að gera, en hún er líka með nýjan kylfubera, Gary Matthews, og nýjar PXG kylfur í pokanum.
Sjáið nýjustu golffatalínu Bill Murray
Leikarinn Bill Murray, sést oft á AT&T Pro-Am, en það mót ásamt aðalkeppninni, er mót vikunnar á PGA Tour. Bill hefir vakið athygli fyrir klæðaburð sinn en hann klæðist oftar en ekki fatnaði og golffatalínu bróður síns William Murray Golf Cubs polo. Nú hafa Bill og bræður hans sett á markað vorgolffatalínu, eftir að haustlína þeirra bræðra seldist upp í einni svipann. Murray bræður birtu nokkrar myndir (meðfylgjandi) af því sem þeir bjóða upp á. Það sem þeir munu einkum vera með til sölu eru golfder, stuttbuxur, mynstraða golfboli- og skyrtur og golfjakka. Einn golfbolurinn byggir t.a.m. á fatnaði sem karakter Bills var í, í myndinni “Lost in Translation” í mjög svo Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Therese O´Hara (46/54)
Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Næst verða þær kynntar, sem deildu 8. sætinu og hlutu kortið sitt og FULLAN keppnisrétt á LPGA, en það eru enski kylfingurinn Mel Reid (69 64 75 72 72); danski kylfingurinn Therese O´Hara (75 70 73 68 66) og kanadíski kylfingurinn Jennifer Ha (70 74 69 67 72). Allar léku þær á samtals á 8 undir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Rúnar Garðarsson – 6. febrúar 2017
Það er Rúnar Garðarsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Rúnar er fæddur 6. febrúar 1964 og á því 53 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbnum Þverá að Hellishólum (GÞH): Komast má á facebook síðu afmæliskylfingssins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Rúnar Garðarsson (Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: James Braid, (f. 6. febrúar 1870 – d. 27. nóvember 1950); Þórunn Steingrímsdóttir, 6. febrúar 1951 (66 ára); Alastair Kent, GR, 6. febrúar 1970 (47 ára); Benn Barham, 6. febrúar 1976 (41 árs); Izzy Beisiegel, 6. febrúar 1979 (38 ára); spilar í LPGA; Chris Lloyd, 6. Lesa meira










