Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 20:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Beth Allen (49/54)

Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Næst verða þær kynntar, sem deildu 6. sætinu og hlutu kortið sitt og FULLAN keppnisrétt á LPGA, en það eru Ssu Chia Cheng (73 66 69 72 71) frá Tapei og Beth Allen (71 72 68 68 72) frá Bandarikjunum. Þær léku báðar á samtals á 9 undir pari 351 höggi. Ssu Chia Cheng var kynnt Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 18:00

Nýju stúlkurnar á LPGA 2017: Ssu Chia Cheng (48/54)

Þann 30. nóvember – 4. desember 2016 fór fram 3. stigs mót LPGA, lokaúrtökumót um hverjar 20 myndu hljóta fullan keppnisrétt á LPGA keppnistímabilið 2016-2017 og hvaða keppendur hlytu takmarkaðan keppnisrétt þ.e. þær sem voru í sætum 21-45 og þær sem jafnar voru í 45. sætinu eða T-45. 155 þátttakendur voru að þessu sinni. Næst verða þær kynntar, sem deildu 6. sætinu og hlutu kortið sitt og FULLAN keppnisrétt á LPGA, en það eru Ssu Chia Cheng (73 66 69 72 71) frá Tapei og Beth Allen (71 72 68 68 72)  frá Bandarikjunum. Þær léku báðar á samtals á 9 undir pari 351 höggi. Ssu Chia Cheng fæddist 28. október Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingibergur Einarsson – 9. febrúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ingibergur Einarsson, en hann er fæddur 9. febrúar 1955 og á því 62 ára afmæli í dag. Ingibergur er í Golfklúbbi Vestmannaeyja (GV). Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Ingibergur Einarsson (62 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Virginia Van Wie, f. 9. febrúar 1909 – d. 18. febrúar 1997, Sandy Lyle, 9. febrúar 1958 (59 ára) og Mark Tullo, 9. febrúar 1978 (39 ára); Anna Rossi, 9. febrúar 1986 (31 árs); Gary Stal, 9. febrúar 1992 (25 ára) Golf 1 óskar öllum kylfingum sem eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Neha Tripathi (39/66)

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Lucrezia Colombotto Rosso (38/66) Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Nú erum við að byrja að kynna þær heppnu, sem höfnuðu í 21. sæti og hlutu fullan spilarétt á LET; Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 13:00

GSG: Fyrsta golfmót ársins – Febrúarmót/Sporthúsið

Fyrsta golfmót ársins – Febrúarmót – Sporthúsið – á Kirkjubólsvelli verður haldið laugardaginn 11. febrúar. Rástímar eru frá 10:00 – 11:50 og er ræst út á 1. og 10 braut. Hámarksforgjöf karla er 28 og kvenna er 36. ATH! – Leikið er inn á sumargrín. Verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni ásamt fyrsta sæti í höggleik. Nándarverðlaun á 2. og 17. braut. Vinningar í mótinu eru frá eftirfarandi frá eftirfarandi fyrirtækjum: Sporthúsið Haugen-Gruppen ehf MS Hleðsla Ölgerðin

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2017 | 01:15

LET: Góð byrjun hjá Valdísi Þóru

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, spilar nú í 1. LET móti sínu og var frammistaðan á 1. hringnum glæsileg. Mótið heitir Women’s Oates Victoria Open Championship oft stytt í Oates Vic Open og fer fram á 13th Beach Golf Links í Connewarre í Victoría í Ástralíu. Valdís Þóra er ein af þeim fyrstu sem lokið hefir leik; lék á 2 undir pari, 71 höggi. Á hringnum fékk Valdís Þóra 3 fugla og 1 skolla.   Þegar þetta er ritað kl. 1:00 að íslenskum tíma er Valdís Þóra í 19. sæti í mótinu, en margar eiga eftir að ljúka leik. Í efsta sæti sem stendur er enska golfdrottingin Laura Davies, en Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2017 | 17:17

Ólafía á blaðamannafundi hjá KPMG

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR er þessa stundina á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KPMG í Reykjavík, en KPMG er fyrsti stóri styrktaraðili hennar, fyrir utan Forskot. Á fundinum fór Ólafía Þórunn yfir styrktarsamninginn og reynslu sína af fyrsta LPGA mótinu. Kom m.a. fram að þarna þegar á fyrsta mótinu hefði Ólafía hitt 83% brauta sem er ótrúlega gott miðað við að hún er að stíga sín fyrstu skref á bestu kvenmótaröð heims, LPGA. Aðspurð af reynslu sinni af fyrsta mótinu sagði Ólafíu hana hafa verið jákvæða; hún hefði spilað á móti Cheyenne Woods, frænku Tiger Woods, sem var skólafélagi hennar í Wake Forest háskólanum og þær hefðu bara haft það Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Friðrik Friðriksson og Stefán Ottó Kristinsson – 8. febrúar 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Friðrik Friðriksson og Stefán Ottó Kristinsson. Friðrik Friðriksson er fæddur 8. febrúar 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebooksíðu Friðriks til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan   Friðrik Friðriksson – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!!   Stefán Ottó Kristinsson er hinn afmæliskylfingurinn. Stefán Ottó er fæddur 8. febrúar 1997 og á því 20 ára afmæli í dag. Komast má á facebooksíðu Stefáns Ottós til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan   Stefán Ottó – Innilega til hamingju með 20 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2017 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2017: Lucrezia Colombotto Rosso (38/66)

Lokaúrtökumót LET fór fram á golfvöllum í Samanah og Almelkis golfklúbbana í Marokkó, dagana 17.-21. desember 2016 og voru spilaðir hefðbundnir 5 hringir. Efstu 30 í lokaúrtökumóti LET, Lalla Aicha Q-school í Marokkó hlutu fullan og næstu 36 þ.e. þær sem höfnuðu í sætum 31-66 takmarkaðan spilarétt. Stoltið okkar, sú sem hafnaði í 2. sæti, Valdís Þóra Jónsdóttir, hefir þegar verið kynnt en nú verður hafist handa við að kynna hinar og byrjað á þeim sem rétt sluppu inn á LET. Nú erum við að byrja að kynna þær heppnu, sem höfnuðu í 29. sætinu og rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu fullan spilarétt á LET; þær voru báðar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2017 | 10:00

Westwood stefnir á sigur í Malasíu

Fyrrum nr. 1 á heimslistanum, Lee Westwood (Westy), er í ágætis skapi þar sem hann eygir nú fyrsta Evrópumótaraðartitil sinn í 3 ár á  Maybank Championship í Malasíu. Westy hefir sigrað margoft í Austurlöndum fjær á ferli sínum; m.a. í  Japan, Macau, Suður-Kóreu, Indonesíu og Thailandi. Hinn 43 ára Westy sigraði í Saujana Golf and Country Club fyrir 20 árum, þ.e. árið 1997 og það sem hefir verið jákvætt það sem af er árs eru góðar byrjanir hans í Abu Dhabi og Dubai. „Hreinskilningslega sagt man ég ekki mikið eftir sigrinum fyrir 20 árum,“ viðurkenndi Westy í viðtali á blaðamannafundi fyrir mótið.“ „Ég man bara eftir að vinna og hafa verið Lesa meira