Afmæliskylfingur dagsins: Böðvar Bragi Pálsson og Gunnar Bergmann Gunnarsson – 28. maí 2017
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Gunnar Bergmann Gunnarsson og Böðvar Bragi Pálsson. Gunnar er fæddur 28. maí 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Gunnar er fæddur 28. maí 1957 og því 57 ára í dag. Hann er í Golklúbbnum Keili og mun verja afmælisdeginum við golfleik. Gunnar er kvæntur Öglu Hreiðarsdóttur og eiga þau Karenu, Þóreyju og Gunnar Bergmann yngri. Komast má á facebook síðu Gunnars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Gunnar Bergmann Gunnarsson, GK (60 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!!) Böðvar Bragi er fæddur 28. maí 2003 og því 14 ára í dag. Hann sigraði í fyrsta sinn í Lesa meira
Evróputúrinn: Noren sigraði á BMW PGA
Það var sænski kylfingurinn Alexander Noren, sem sigraði á Wentworth, á BMW PGA Championship. Noren lék á samtals 11 undir pari, 277 höggum (68 75 72 62). Í 2. sæti varð Francesco Molinari á samtals 9 undir pari og í 3. sæti, 3 kylfingar: Hideto Tanihara, Henrik Stenson og belgíski kylfingurinn Nicolas Colsaerts. Það var lokahringurinn sem tryggði Noren sigurinn, en 62 er mótsmet! Til þess að sjá hápunkta BMW PGA meistaramótsins SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá lokastöðuna á BMW PGA SMELLIÐ HÉR:
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1) Henning Darri sigraði í piltaflokki (19-21 árs)
Efstur eftir 3. dag í piltaflokki (19-21 árs) er Henning Darri Þórðarson, GK, á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017. Henning Darri spilaði á samtals 2 yfir pari, 212 höggum (71 70 71). Í 2. sæti varð Vikar Jónasson á 5 yfir pari, 215 höggum (78 68 69). Í 3. sæti er síðan Jóhannes Guðmundsson, GR, á 6 yfir pari. Sjá má lokastöðuna í heild í piltaflokki (19-21 árs) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 hér að neðan: 1 Henning Darri Þórðarson GK -2 F 33 38 71 1 71 70 71 212 2 2 Vikar Jónasson GK 0 F 32 37 69 -1 78 68 69 215 5 3 Jóhannes Guðmundsson GR Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Amanda efst í stúlknaflokki (17-18 ára)
Efst í stúlknaflokki eftir 2 spilaða hringi á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD. Amanda hefir spilað á samtals 20 yfir pari, 160 höggum (79 81). Í 2. sæti er Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, 3 höggum á eftir Amöndu. Í 3. sæti er síðan Zuzanna Korpak, GS á 25 yfir pari. Hér að neðan má sjá stöðuna í stúlknaflokki (17-18 ára) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017: 1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 7 F 41 40 81 11 79 81 160 20 2 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 9 F 39 39 78 8 85 78 163 23 3 Zuzanna Korpak GS 8 F 38 44 82 12 83 82 Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Kristján Benedikt efstur í piltaflokki 17-18 ára
Það er Kristján Benedikt Sveinsson, GA, sem er efstur eftir 2 spilaða hringi á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar. Kristján Benedikt hefir spilað fyrstu tvo hringi mótisins á samtals 2 yfir pari, 142 höggum (72 70). Í 2. sæti er Sverrir Haraldsson, GM á sléttu pari, 144 höggum (72 72). Í 3. sæti er síðan Lárus Garðar Long, GV á 5 yfir pari (74 71). Hér má sjá stöðuna í piltaflokki 17-18 ára á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017: 1 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 35 35 70 0 72 70 142 2 2 Sverrir Haraldsson GM 3 F 37 35 72 2 72 72 144 4 3 Lárus Garðar Long GV Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Bjarni Þór efstur í strákaflokki e. 1. dag
Það er Bjarni Þór Lúðvíksson, GR, sem er í efsta sæti eftir 1. dag 1. móts Íslandsbankamótaraðarinnar, en mótið fer fram á Strandarvelli á Hellu. Bjarni Þór lék á sléttu pari 70 höggum 1. dag; fékk 5 fugla og 5 skolla. Í 2. sæti er klúbbfélagi hans Böðvar Bragi Pálsson en hann lék á 2 yfir pari, 72 höggum. Í 3. sæti er síðan Björn Viktor Viktorsson, GL á 3 yfir pari. Hér má sjá stöðuna í heild eftir 1. dag á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í strákaflokki (14 ára og yngri): 1 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 5 F 36 34 70 0 70 70 0 2 Böðvar Bragi Pálsson GR Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Kinga efst í stelpuflokki e. 1. dag – Lék á flottum 69!!!
Það er Kinga Korpak, GS, sem er efst eftir 1. dag á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fer á Strandarvelli á Hellu. Kinga lék 1. hring á glæsilegum 1 undir pari, 69 höggum. Þær sem er næst Kingu eru 14 höggum á eftir henni. Sjá má stöðuna eftir 1. dag í stelpuflokki (14 ára og yngri) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Kinga Korpak GS 5 F 35 34 69 -1 69 69 -1 2 Eva María Gestsdóttir GKG 8 F 43 40 83 13 83 83 13 3 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 14 F 44 39 83 13 83 83 13 4 María Eir Guðjónsdóttir GM 19 Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Bjarki í toppbaráttunni í landsúrslitunum
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili eru að keppa í landsúrslitum bandaríska háskólagolfsins með Kent State þessa dagana. Mótið er gríðarlega sterkt á heimsvísu. Margir af bestu kylfingum heims hafa sigrað í einstaklingskeppninni á þessu móti. Má þar nefna Tiger Woods, Phil Mickelson, Jack Nicklaus og, Luke Donald. Bjarki er í toppbaráttunni eftir tvo hringi af alls fjórum. Hann er á sjö höggum undir pari vallar en lið hans er í 20. sæti af alls 30 liðum í liðakeppninni. Gísli byrjaði illa í þessari keppni en hann lék fyrsta hringin á 82 höggum en hann lék á 74 höggum á öðrum hring, Í liðakeppninni er Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Hulda Clara í 1. sæti e. 1. dag í telpuflokki
Í flokki 15-16 ára telpna er Hulda Clara Gestsdóttir, GKG efst eftir 1. dag 1. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2017. Hulda Clara lék á 4 yfir pari, 74 höggum; fékk 2 fugla, 4 skolla og 1 óhræsis skramba. Í 2. sæti er Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR á 7 yfir pari og í 3. sæti er Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA á 9 yfir pari. Sjá má stöðuna í telpuflokki á 1. móti Íslandsbankamótarðarinnar 2017 eftir 1. dag hér að neðan: 1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 6 F 37 37 74 4 74 74 4 2 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 10 F 37 40 77 7 77 77 7 3 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Sigurður Arnar efstur í drengjaflokki e. 1. dag á glæsilegum 67!!!
Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG er efstur í drengjaflokki á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar í ár eftir fyrri dag. Mótið fer fram á Strandarvelli á Hellu. Þar lék Sigurður Arnar á 3 undir pari, 67 glæsihöggum í dag og er á besta skori þeirra, sem leikið hafa 1 hring. í 2. sæti í drengjaflokki er Lárus Ingi Antonsson, GA; sem kom ekki síður inn á glæsiskori eða 2 undir pari, 68 höggum og þriðja sætinu deila þeir Sigurður Bjarki Blumenstein, GR og Kristófer Karl Karlsson, GM; báðir á 1 undir pari 69 höggum! Þessir ofangreindu 4 voru þeir einu í drengjaflokki sem léku Strandarvöll undir pari. Hér að neðan má sjá Lesa meira










