PGA: Kisner sigurvegari Dean&DeLuca mótsins – Hápunktar 4. dags
Það var Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari á Dean&DeLuca mótsins. Kisner lék á samtals 10 undir pari, 270 högg (67 67 70 66). Jafnir í 2. sæti urðu 3 kylfingar: Jordan Spieth, Sean O´Hair og Jon Rahm allir á samtals 9 undir pari, hver. Til þess að sjá hápunkta lokahrings Dean&DeLuca SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá lokastöðuna á Dean&DeLuca SMELLIÐ HÉR:
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (1): Bára Valdís sigurvegari stúlknaflokks
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 15-18 ára stúlkna sigraði Bára Valdís Ármannsdóttir, GL . Hún lék 18 holurnar 24 yfir pari, 94 höggum! Því miður voru engir keppendur í flokki 15-18 ára pilta að þessu sinni. Sjá má lokastöðuna í flokki 15-18 ára stúlkna á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 Lesa meira
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (1): Auðunn Fannar sigraði í strákaflokk
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 14 ára og yngri stráka sigraði Auðunn Fannar Hafþórsson, GS. Auðunn Fannar lék á 8 yfir pari, 78 glæsihöggum! Sjá má lokastöðuna í strákaflokki (14 ára og yngri stráka) á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka hér að neðan: 1 Auðunn Fannar Hafþórsson GS 13 Lesa meira
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (1): Katrín Sól sigraði í stelpuflokki
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 14 ára og yngri stelpna sigraði Katrín Sól Davíðsdóttir, GM . Hún lék 18 holurnar á flottum 112 höggum! Sjá má lokastöðuna í flokki 14 ára og yngri stelpna á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 hér að neðan: 1 Katrín Sól Davíðsdóttir GM 28 F Lesa meira
LPGA: Ólafía Þórunn komin í 115. sæti peningalista LPGA
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR hlaut tékka upp á $ 3,347.00,- ( u.þ.b. 334.700,- íslenskar krónur) fyrir frábæran árangur sinn á LPGA Volvik Championship, sem fram fór í Ann Arbor, Michigan. Hún komst sem kunnugt er glæsilega í gegnum niðurskurð með því að fá örn á lokaholuna á 2. hring mótsins og lauk keppni T-56. Í sigursætinu var Shanshan Feng frá Kína, sem hlaut að launum $195.000 (eða u.þ.b. 19.500,000,- íslenskra króna). Það er svo óskandi að Ólafía Þórunn komist í gegnum niðurskurð í mótunum sem framundan eru á LPGA, en verðlaunaféð er m.a. mikilvægt til þess að halda kortinu sínu á LPGA. Með þessu verðlaunafé er Ólafía Þórunn Lesa meira
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (1): Gunnlaugur Árni og Magnús Skúli sigruðu í flokki 12 ára og yngri hnokka
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 12 ára og yngri hnokka voru tveir efstir og á sama skori: Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG og Magnús Skúli Magnússon, GKG. Þeir léku báðir 9 holurnar á flottum 7 yfir pari, 42 höggum. Sjá má lokastöðuna í flokki 12 ára og yngri hnokka á Lesa meira
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (1): Sara sigraði í flokki 12 ára og yngri hnáta
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 12 ára og yngri hnáta sigraði Sara Kristinsdóttir, GM . Hún lék 9 holurnar á fínum 51 höggum! Sjá má lokastöðuna í flokki 12 ára og yngri hnáta á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka hér að neðan: 1 Sara Kristinsdóttir GM 41 F 0 Lesa meira
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (1): Markús sigraði (á -1!!!) í flokki 10 ára og yngri hnokka
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 10 ára og yngri hnokka sigraði Markús Marelsson, GÁ. Hann lék 9 holurnar á stórglæsilegum 1 undir pari, 34 höggum!!! Sjá má lokastöðuna í flokki 10 ára og yngri hnokka á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka hér að neðan: 1 Markús Marelsson GÁ 45 Lesa meira
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (1): Pamela Ósk sigraði í flokki 10 ára og yngri hnáta
Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl. Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur. Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur. Í flokki 10 ára og yngri hnáta sigraði Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR. Hún lék 9 holurnar á 10 yfir pari, 45 glæsihöggum! Sjá má lokastöðuna í flokki 10 ára og yngri hnáta á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka hér að neðan: 1 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR Lesa meira
LPGA: Ólafía Þórunn lauk keppni T-56 á Volvik mótinu
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, GR, lauk keppni á Volvik mótinu í Ann Arbor í dag. Hún lék á samtals 3 undir pari, 285 höggum (69 71 75 70) og varð T-56; þ.e. deildi 56. sætinu með 7 kylfingum m.a. Christinu Kim. Hún stóð sig betur í mótinu en stórkylfingar á borð við Lauru Davies og Lexi Thompson, sem situr í 2. sæti á peningalista LPGA. Þetta er 8. LPGA mótið, sem Ólafía Þórunn tekur þátt í og í 4 skiptið sem hún kemst í gegnum niðurskurð. Kínverski kylfingurinn Shanshan Feng sigraði í mótinu á samtals 19 undir pari. Sjá má lokastöðuna á Volvik með því að SMELLA HÉR:










