GÞ: Ásta Júlía og Ingvar klúbbmeistarar GÞ 2017
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar fór fram dagana 20.-23. júní 2017. Þátttakendur voru 19 og keppt í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GÞ 2017 eru Ásta Júlía Jónsdóttir og Ingvar Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Ingvar Jónsson GÞ 5 F 37 39 76 5 70 78 84 76 308 24 2 Hólmar Víðir Gunnarsson GÞ 7 F 37 44 81 10 79 83 77 81 320 36 3 Óskar Gíslason GÞ 8 F 41 39 80 9 82 78 83 80 323 39 4 Svanur Jónsson GÞ 6 F 39 45 84 13 80 78 81 84 323 39 5 Brandur Skafti Brandsson GÞ 15 F Lesa meira
Íslenska karlaliðið leikur í efstu deild á EM að ári eftir sigur gegn Belgíu
Íslenska karlalandsliðið tryggði sér í dag keppnisrétt í efstu deild á Evrópumótinu í golfi á næsta ári með því að leggja Belgíu að velli í dag. Evrópumótið fer fram á Diamond-vellinum í Austurríki og leikur Ísland um sæti 9.-12. Fjögur neðstu liðin keppa um fall í 2. deild og með sigrinum í dag tryggði Ísland sér keppnisrétt á EM í efstu deild að ári. Úrslit leikjanna í dag voru eftirfarandi: Tvímenningur: Aron Snær Júlíusson sigraði 1&0 Bjarki Pétursson tapaði sinni viðureign 2&1 Fannar Ingi Steingrímsson sigraði 5&4 Gísli Sveinbergsson A/S Fjórmenningur: Henning Darri Þórðarson og Rúnar Arnórsson sigruðu 3&1 Sjá má stöðuna á EM með því að SMELLA HÉR:
GMS: Sigursveinn og Helga Björg klúbbmeistarar GMS 2017
Meistaramót GMS þ.e. Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2017. Þátttakendur voru 18 og keppt var í 3 flokkum. Klúbbmeistarar GMS 2017 eru Sigursveinn P Hjaltalín og Helga Björg Marteinsdóttir. Úrslit í öllum flokkum má sjá hér að neðan: Karlar – gulir: 1 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 10 F 39 40 79 7 80 83 78 79 320 32 2 Rúnar Örn Jónsson GMS 8 F 39 37 76 4 85 81 80 76 322 34 3 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 5 F 41 45 86 14 82 80 86 86 334 46 4 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 7 F 40 52 92 20 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ian Stanley Palmer – 13. júlí 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Ian Stanley Palmer, frá Suður-Afríku. Hann er fæddur 13. júlí 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Palmer gerðist atvinnumaður í golfi 1981 og hefir síðan þá bæði sigraði á Sólskinstúrnum þ.e. 3 sinnum og á Evróputúrnum, tvisvar. Í Suður-Afríku er hann í hinum fræga golfklúbbi Bloemfontein. Hann kvæntist konu sinni Louise 1987 og eiga þau tvö börn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sumarlína Ehf (87 ára) og Sóley Elíasdóttir, f, 13. júlí 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða Lesa meira
Fylgist með Valdísi Þóru á US Women´s Open HÉR:
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið fer fram á Trump National Golf Club, Bedminster, N.J. og stendur það yfir í fjóra daga. Mótið er eitt af fimm risamótum hvers árs á LPGA mótaröðinni og komst Valdís inn í mótið með góðum árangri á úrtökumóti sem fram fór á Englandi í júní. Valdís Þóra verður í ráshóp með Yan Liu frá Kína og áhugakylfingnum Dylan Kim í ráshóp fyrstu tvo dagana. Þær hefja leik kl. 14:20 að staðartíma eða 18:20 að íslenskum tíma (Valdís fer út eftir 3 tíma frá þeim tíma sem þessi frétt er skrifuð – Fylgist með!!! – Á þessum Lesa meira
GL: Hulda Birna og Hannes Marinó klúbbmeistarar GL 2017
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis á Akranesi fór fram dagana 5.-8. júlí s.l. Alls voru þátttakendur 98 og kepptu þeir í 13 flokkum. Klúbbmeistarar GL 2017 eru þau Hulda Birna Baldursdóttir og Stefán Orri Ólafsson. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Hannes Marinó Ellertsson GL 5 F 40 40 80 8 83 83 75 80 321 33 2 Stefán Orri Ólafsson GL 2 F 42 41 83 11 83 80 75 83 321 33 (sigurvegari e. bráðabana) 3 Þórður Emil Ólafsson GL 4 F 40 41 81 9 81 78 83 81 323 35 4 Davíð Búason GL 5 F 43 39 82 10 84 85 77 Lesa meira
GBB: Magnús og Kristjana klúbbmeistarar GBB 2017
Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals fór fram 6. júlí s.l. Þátttakendur voru 10 og keppt í 2 flokkum: karla – og kvennaflokki. Klúbbmeistarar GBB 2017 eru Magnús Jónsson og Kristjana Andrésdóttir. Úrslit í báðum flokkunum voru eftirfarandi: Karlaflokkur: 1 Magnús Jónsson GBB 4 F 124 37 161 21 161 161 21 2 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 10 F 123 43 166 26 166 166 26 3 Arnar Þór Arnarsson GBB 8 F 126 47 173 33 173 173 33 4 Karl Þór Þórisson GBB 17 F 128 50 178 38 178 178 38 5 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 13 F 142 52 194 54 194 194 54 6 Ólafur Ragnar Sigurðsson GBB Lesa meira
Evróputúrinn: Fylgist með Opna skoska HÉR:
Opna skoska, eða Aberdeen Asset Management Scottish Open eins og mótið heitir á ensku, er mót vikunnar á Evróputúrnum. Það hefst í dag og stendur dagana 13.-16. júlí 2017. Mótið fer fram á Dundonald Links í Ayrshire, Skotlandi og verðlaunafé er $ 7 milljónir. Meðal keppenda eru m.a. Rory McIlroy, Henrik Stenson, Adam Scott, Patrick Reed, Matt Kuchar, Luke Donald, Ian Poulter og Alex Norén. Fylgjast má með stöðunni á Opna skoska með því að SMELLA HÉR:
Ragnhildur náði bestum árangri íslensku keppendanna á EM kvenna
Kvennalandsliðið í golfi keppir um sæti 17.-20. í C-riðli á Evrópumótinu í liðakeppni sem fram fer á Montado Resort í Portúgal. Íslenska liðið endaði í 18. sæti af alls 19 þjóðum sem taka þátt. Ísland lék á +38 samtals en Portúgal lék á +45 og endaði í neðsta sætinu í höggleiknum. Nú tekur við holukeppni þar sem að liðin í sætum 1.-8. keppa um Evrópumeistaratitilinn í A-riðli, liðin í sætum 9.-16. keppa í B-riðli og liðin í sætum 17.-20. keppa í C-riðli. Til þess að sjá lokastöðuna í höggleikshluta EM kvenna SMELLIÐ HÉR: Fimm bestu skorin á hverjum hring töldu í hverri umferð. Ragnhildur Krisinsdóttir úr GR náði bestum árangri Lesa meira
GÖ: Steinn Auðunn og Ásgerður klúbbmeistarar GÖ 2017
Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness fór fram dagana 6.-8. júlí 2017. Það voru 57 sem luku keppni og keppt í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÖ árið 2017 eru þau Steinn Auðunn Jónsson og Ásgerður Sverrisdóttir. Hér má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla (fgj. 1-10,9) 1 Steinn Auðunn Jónsson GÖ 6 F 40 37 77 6 78 76 77 231 18 2 Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ 3 F 39 39 78 7 77 77 78 232 19 3 Guðmundur Arason GÖ 8 F 41 38 79 8 79 84 79 242 29 4 Guðmundur E Hallsteinsson GÖ 10 F 43 40 83 12 79 90 83 252 39 5 Þorleifur Friðrik Magnússon Lesa meira










