Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2017 | 09:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (4): Kristín Vala sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna

Fjórða Áskorendamóti Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli á Akranesi, í fyrradag, fimmtudaginn 13. júlí, með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og verðlaunaafhendingu í golfskála. Á Áskorendamótaröðinni keppa kylfingar sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Þeir sem voru 14 ára og yngri spiluðu 18 holur. Sigurvegari í flokki 14 ára og yngri stelpna varð heimakonan Kristín Vala Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Hún lék 18 holurnar á Garðavelli á 106 glæsihöggum! Úrslit í stelpuflokki 14 ára og yngri á 4. móti Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2017 | 07:00

Valdís Þóra úr leik á Opna bandaríska kvenrisamótinu – Stóð sig vel!!!

Nú hefir tveimur íslenskum kvenkylfingum, fyrstum Íslendinga tekist að spila á risamóti. Kvenrisamótin eru 5 og lék Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, fyrst Íslendinga á risamóti í golfi en það var KPMG risamótið. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, varð 2. íslenskra kvenna til að spila á risamóti og það var Opna bandaríska kvenrisamótið (US Women´s Open). Þetta er hvernig sem á það er litið glæsilegur árangur íslenskra kvenkylfinga og auðvitað þeirra Ólafíu Þórunnar og Valdísar Þóru – þær báðar eru alveg hreint ótrúlegar!!! En það eru margir áfangar eftir fyrir íslenska kylfinga. Íslenskum karlkylfingi á eftir að takast að komast inn á risamót. Næsta skref hvað íslensku kvenkylfingana varðar er að komast Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björnsson – 14. júlí 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Björnsson. Birgir er fæddur Bastilludaginn, 14. júlí 1978 og er því 39 ára í dag!!! Hann er menntaður kylfusmiður og starfar í Hraunkoti í Golfklúbbnum Keili, en Birgir er auk þess feykigóður kylfingur. Hann heldur úti frábærri golfsíðu, Golfkylfur.is sem komast má á með því að SMELLA HÉR: Birgi hlotnaðist sá heiður að vera sæmdur silfurmerki Golfklúbbsins Keilis í maí sl. á 50 ára afmælisári klúbbsins vegna starfa sinna í þágu klúbbsins Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Birgir Bjornsson (39 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 15:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (4): Fjóla Margrét sigraði í fl. 10 ára og yngri hnáta

Fjórða Áskorendamóti Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli á Akranesi í gær, fimmtudaginn 13. júlí, með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og verðlaunaafhendingu í golfskála. Á Áskorendamótaröðinni keppa kylfingar sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Þeir sem voru 10 ára og yngri spiluðu 9 holur. Sigurvegari í flokki 10 ára og yngri hnáta varð Fjóla Margrét Viðarsdóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja. Hún lék fyrstu 9 holur á Garðavelli á 49 glæsihöggum! Úrslit í hnátuflokki 10 ára og yngri á 4. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 14:00

GHÓ: Af Hamingjumóti – Skeljavíkurvöllur frábær!

Skeljavíkurvöllur er völlur Golfklúbbs Hólmavíkur (GHÓ) á Vestfjörðum. Hann er lítið notaður golfvöllur..samt þokkalega hirtur og tilvalinn fyrir byrjendur í golfi….engin pressa af traffík …og með ódýrari völlum landsins… og allir eru alltaf velkomnir. Fyrir þá sem ekki hafa prófað Skeljavíkurvöll þá er tilvalið að skella sér nú í sumar! Árlega heldur GHÓ a.m.k. 1 mót – og sú var raunin í ár – það var aðeins eitt mót á mótaskránni, sem er hið árlega Hamingjumót. Í ár fór mótið fram 30. júní sl. og voru þátttakendur 12. Sigurvegari varð Jón Gunnar Traustason úr Golfklúbbi Akureyrar. Hér má sjá úrslitin í Hamingjumóti Golfklúbbs Hólmavíkur 2017 í heild: 1 Jón Gunnar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 13:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (4): Kári sigraði í fl. 10 ára og yngri hnokka

Fjórða Áskorendamóti Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli á Akranesi í gær, fimmtudaginn 13. júlí, með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og verðlaunaafhendingu í golfskála. Á Áskorendamótaröðinni keppa kylfingar sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Þeir sem voru 10 ára og yngri spiluðu 9 holur. Sigurvegari í flokki 10 ára og yngri hnokka varð Kári Siguringason úr Golfklúbbi Suðurnesja (GS), en hann lék fyrstu 9 holur á Garðavelli á 45 glæsihöggum! Heildarúrslit í flokki hnokka, 10 ára og yngri urðu eftirfarandi: Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 12:00

GM: Magnús Ingvason fékk ás!!!

Magnús Ingvason, félagi í Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM) gerði sér lítið fyrir og  fór holu í höggi á 18. holu Hlíðavallar 4. júlí sl.! Þetta er líklega fyrsta skipti sem einhver fer holu í höggi á nýju 18. holunni á Hlíðavelli. Átjánda brautin er par-3 og 141 m löng af gulum teigum. Galdrakylfa Magnúsar var níu járn og næsta víst að Magnús mun halda upp á þessu kylfu í framtíðinni. Golf 1 óskar Magnúsi til hamingju með draumahöggið!!!

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 11:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (4): Helga Signý sigraði í fl. 12 ára og yngri hnáta

Fjórða Áskorendamóti Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli á Akranesi í gær, fimmtudaginn 13. júlí, með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og verðlaunaafhendingu í golfskála. Á Áskorendamótaröðinni keppa kylfingar sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Þeir sem voru 12 ára og yngri spiluðu 9 holur. Sigurvegari í flokki 12 ára og yngri hnáta varð Helga Signý Pálsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Hún lék fyrstu 9 holur á Garðavelli á 49 glæsihöggum! Úrslit í hnátuflokki 12 ára og yngri á 4. móti Áskorendamótaraðar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 10:00

GVG: Sverrir Karlsson fór holu í höggi

Þann 7.7.2017 fór Sverrir Karlsson, félagi í Golfklúbbnum Vestarr á Grundarfirði holu í höggi. Ásinn kom á 4. holu á Bárarvelli þeirra Grundfirðinga. Holan er 124 m af gulum. Golf 1 óskar Sverri innilega til hamingju með draumahöggið!!!

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2017 | 09:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (4): Magnús Skúli sigraði í fl. 12 ára og yngri hnokka

Fjórða Áskorendamóti Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli á Akranesi í gær,  fimmtudaginn 13. júlí, með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og verðlaunaafhendingu í golfskála. Á Áskorendamótaröðinni keppa kylfingar sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Þeir sem voru 12 ára og yngri spiluðu 9 holur.  Sigurvegari í flokki 12 ára og yngri hnokka varð Magnús Skúli Magnússon úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, en hann lék fyrstu 9 holur á Garðavelli á 42 glæsihöggum; fékk 1 fugl (á 1. holu); 5 skolla Lesa meira