Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2017 | 20:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Ingvar Andri Íslandsmeistari pilta 17-18 ára í höggleik

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk á Garðavelli á Akranesi 16. júlí s.l. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í piltaflokki 17-18 ára varð Ingvar Andri Magnússon, GR. Úrslit í piltaflokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 1 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 34 38 72 0 78 76 72 226 10 2 Viktor Ingi Einarsson GR 1 F 39 37 76 4 82 70 76 228 12 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2017 | 19:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Ólöf María Íslandsmeistari í höggleik stúlkna 17-18 ára

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk á Garðavelli á Akranesi þann 16. júlí 2017. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í stúlknaflokki 17-18 ára varð Ólöf María Einarsdóttir, GM. Úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 1 Ólöf María Einarsdóttir GM 4 F 38 41 79 7 86 80 79 245 29 2 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir GR 10 F 45 41 86 14 97 82 86 265 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2017 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Jóhanna Lea Íslandsmeistari í höggleik 15-16 ára telpna

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk á Garðavelli á Akranesi þann 16. júlí 2017. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í telpuflokki 15-16 ára varð Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR. Úrslit í telpuflokki 15-16 áraá Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 6 F 40 42 82 10 94 83 82 259 43 2 María Björk Pálsdóttir GKG 12 F 41 43 84 12 92 89 84 265 49 3 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2017 | 17:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Dagbjartur Íslandsmeistari drengja 15-16 ára í höggleik

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk á Garðavelli á Akranesi 16. júlí s.l. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í piltaflokki 15-16 ára varð Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Úrslit í drengjaflokki 15-16 ára á Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 1 F 38 36 74 2 81 75 74 230 14 2 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 2 F 39 39 78 6 79 73 78 230 14 3 Sigurður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Nick Faldo ———– 18. júlí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Nick Faldo. Faldo er fæddur 18.júlí 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1976 eða fyrir 41 ári og hefir á ferli sínum sigrað í 40 mótum þ.á.m. 6 risamótum og 9 sinnum á PGA og 30 sinnum á Evróputúrnum. Sigrarnir hans 30 gera hann að þeim kylfingi sem er í 5. sæti yfir þá sem oftast hafa sigrað á evrópsku mótaröðinni. Einkalíf kylfingsins frábæra er flókið en hann er mikill kvennamaður. Um það hefir greinarhöfundur áður birt eftirfarandi grein um aðlaða afmælisbarnið: Sexfaldur sigurvegari risamóta í golfi, Sir Nick Faldo er mikill kvennamaður. Hann kynntist fyrstu eiginkonu sinni, Melanie Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2017 | 17:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Íslandsmeistari í höggleik 19-21 árs stúlkna

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk 16. júlí 2017 á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í stúlknaflokki 19-21 árs varð Laufey Jóna Jónsdóttir, GS. Úrslit í stúlknaflokki 19-21 ársá Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 19-21 ára (bláir teigar): 1. Laufey Jóna Jónsdóttir, GS (84-84 -78) 246 högg 2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (86-86-87) 259 högg

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Páll Eyvindsson – 17. júlí 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Páll Eyvindsson. Páll er fæddur 17. júlí 1954 og á því 63 ára afmæli í dag!!! Páll er í Golfklúbbi Ásatúns. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guillermo Salmerón Murciano, 17. júlí 1964 (53 ára); Steven O´Hara, 17. júlí 1980 (37 ára Skoti); Zane Scotland, 17. júlí 1982 (35 ára) …. og …. Bílkó Smiðjuvegi (29 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2017 | 09:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Jóhannes Íslandsmeistari í höggleik 19-21 árs

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í gærkvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í piltaflokki 19-21 árs varð Jóhannes Guðmundsson, GR. Þess mætti jafnframt geta að Jóhannes var á besta skori allra keppenda eða 220 höggum (80-71-69). Úrslit í piltaflokki 19-21 árs á Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 1 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 36 33 69 -3 80 71 69 220 4 2 Björn Óskar Guðjónsson GM 0 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2017 | 08:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Eva María Íslandsmeistari í höggleik 14 ára og yngri stelpna

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í gærkvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu. Íslandsmeistari í stelpuflokki 14 ára og yngri varð Eva María Gestsdóttir, GKG. Úrslit í stelpuflokki 14 ára og yngri á Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi: 1 Eva María Gestsdóttir GKG 4 F 41 38 79 7 88 84 79 251 35 2 Guðrún J. Nolan Þorsteinsdóttir GL 5 F 40 41 81 9 98 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2017 | 07:00

GVG: Jófríður og Pétur Vilbergur klúbbmeistarar GVG 2017

Meistaramót GVG fór fram dagana 20.-23. júní sl. Þátttakendur voru 20 (8 kven- og 12 karlkylfingar) og keppt í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GVG eru Jófríður Friðgeirsdóttir og Pétur Vilbergur Georgsson. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: 1 flokkur karla 1 Pétur Vilbergur Georgsson GVG 2 F 41 39 80 8 76 71 80 227 11 2 Heimir Þór Ásgeirsson GVG 8 F 42 43 85 13 89 85 85 259 43 3 Hinrik Hinriksson GVG 4 F 46 46 92 20 85 91 92 268 52 4 Bent Christian Russel GVG 9 F 45 46 91 19 85 94 91 270 54 5 Ásgeir Ragnarsson GVG 9 Lesa meira