GHR: Katrín Björg og Andri Már klúbbmeistarar GHR 2017
Meistaramót GHR fór fram 5.-8. júlí 2017. Þátttakendur voru 9 og keppt í 6 flokkum, þegar frá eru taldir öldunga- og unglingaflokkar en ekki reyndist unnt að finna úrslit í þeim flokkum. Klúbbmeistarar GHR 2017 eru mæðginin Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir og Andri Már Óskarsson. Andri Már spilaði hringina 4 á -1 sem er í fyrsta skipti sem það gerist á meistaramóti GHR af hvítum teigum. Keppendur fengu allskonar veður þessa 4 daga, en nokkur vindur var alla dagana og rigning af og til á fimmtudeginum. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Andri Már Óskarsson GHR -1 F 33 35 68 -2 73 72 66 68 279 Lesa meira
Eimskipsmótaröðin 2017 (6): Rástímar fyrir 1. keppnisdag á Hvaleyrarvelli
Íslandsmótið í golfi 2017 á Eimskipsmótaröðinni hefst á morgun, fimmtudaginn 20. júlí á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Alls eru 141 keppendur skráðir til leiks, 112 karlar og 29 konur. Flestir af bestu kylfingum Íslands mæta til leiks og má þar nefna atvinnukylfingana Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni, Axel Bóasson úr Keili og Harald Franklín Magnús, GR. Meðalforgjöf karla á Íslandsmótinu 2017 er 2,02. Meðalforgjöf kvenna á Íslandsmótinu 2017 er 3,17. Aðeins þeir sem eru með 5,5 eða lægri forgjöf geta tekið þátt í karlaflokki á Eimskipsmótaröðinni. Í kvennaflokki eru takmörkin við 8,5 í forgjöf. Meðaaldur karla í mótinu er 27 ár. Elsti keppandinn er 64 ára, Björgvin Þorsteinsson, Lesa meira
GÍ: Anna Guðrún Sigurðardóttir og Stefán Óli Magnússon klúbbmeistarar GÍ 2017
Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar (GÍ) fór fram dagana , 3.-6. júlí. Þátttakendur voru 26 og keppt í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÍ 2017 eru Anna Guðrún Sigurðardóttir og Stefán Óli Magnússon, en Stefán Óli sigraði eftir bráðabana við Ásgeir Guðmund Gíslason. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: 1. flokkur karla: 1 Stefán Óli Magnússon GÍ 4 F 37 35 72 2 76 76 76 72 300 20 2 Ásgeir Guðmundur Gíslason GÍ 2 F 41 38 79 9 78 74 69 79 300 20 3 Janusz Pawel Duszak GÍ 2 F 38 36 74 4 78 84 70 74 306 26 4 Högni Gunnar Pétursson GÍ 6 F 33 Lesa meira
Pro Golf Tour: Þórður Rafn lauk keppni T-41í Zell am See Kaprun Open mótinu
Þórður Rafn Gissurarson, GR, tók þátt í Zell am See Kaprun Open mótinu, sem fór fram 17.-19. júlí og lauk í dag og er hluti af þýsku Pro Golf mótaröðinni. Spilað var á Kitzsteinhorn golfvellinum, sem er í Golfclub Zell am See-Kaprun – Saalbach-Hinterglemm, í Austurríki Þórður Rafn lék á samtals 3 undir pari, 210 höggum (67 71 72) og varð jafn 3 öðrum kylfingum í 41. sæti eða T-41. Sigurvegari í mótinu varð þýski kylfingurinn Alexander Herrmann, sem er áhugamaður, en hann lék á 21 undir pari (67 61 64). Til þess að sjá lokastöðuna á Zell am See Kaprun Open mótinu SMELLIÐ HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Arnfinna Björnsdóttir – 19. júlí 2017
Afmæliskylfingur dagsins er Arnfinna Björnsdóttir. Arnfinna er fædd 19. júlí 1942 og á því 75 ára stórafmæli í dag!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sighvatur Blöndahl Frank Cassata 19. júlí 1954 (53 ára); Signhild Birna Borgþórsdóttir, 19. júlí 1963 (54 ára); Bethan Popel, 19. júlí 1995 (22 ára); Einhleypir Síða Fyrir Ykkur Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
Vísindalegar aðferðir Bryson DeChambeau fanga athygli golfstjarnanna fyrir Opna breska
Bryson DeChambeau fór á æfingapúttflötina fyrir framan art deco klúbbhúsið í gær með meters langa stál reglustriku, penna og langan pútter sem var með grip á við axarskaft. DeChambeau, maðurinn sem er með háskólagráðu í eðlisfræði og der sem líkist því sem Ben Hogan klæddist hefir fengið athygli fyrir það þegar kemur að vísindalegri nálgun þess sem venjulega er nefnt „touch gam“e. Sköftin á járnum hans eru öll 37,5 þumlunga, sem er eins og venjulegt 7-járn og kylfuhöfuðin vega öll 278 grömm sem leiða til stöðgri sveiflu og bæta bolta kontaktinn. Hinn 23 ára Kalirforníubúi, sem býr í Dallas var síðasti maður inn á Opna breska eftir að hafa sigrað Lesa meira
Evróputúrinn: Rafa Cabrera Bello sigraði á Opna skoska
Það var spænski kylfingurinn Rafa Cabrera Bello sem sigraði á Opna skoska, sem lauk sunnudaginn 16. júlí s.l. Hann hafði betur í einvígi gegn nýliðanum enska Callum Shinkwin, en báðir voru á 13 undir pari eftir hefðbundnar 72 holur. Rafa sigraði þegar á 1. holu bráðabanans, sem var par-5 18. hola Dundonald Links í Troon, Ayrshire, þar sem mótið fór fram. Til þess að sjá hápunkta lokahrings Opna skoska SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá lokastöðuna á Opna skoska SMELLIÐ HÉR:
GÚ: Kristrún og Jóhann klúbbmeistarar GÚ 2017
Þann 14.-15. júlí sl. fór fram Meistaramót Golfklúbbs Úthlíðar (GÚ). Þátttakendur voru 42 og keppt í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GÚ 2017 eru Kristrún Runólfsdóttir og Jóhann Ríkharðsson. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Jóhann Ríkharðsson GK 7 F 39 40 79 9 78 79 157 17 2 Bjarki Þór Davíðsson GO 3 F 40 44 84 14 77 84 161 21 3 Guðmundur Sigurðsson NK 9 F 41 42 83 13 80 83 163 23 1. flokkur karla: 1 Sveinn Eyland Garðarsson GR 12 F 42 44 86 16 82 86 168 28 2 Björn Þorfinnsson GSE 13 F 44 46 90 20 80 Lesa meira
GB: Brynhildur og Finnur klúbbmeistarar GB 2017
Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagana 5.-8. júlí s.l. Þátttakendur voru 32 og keppt í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GB 2017 eru Brynhildur Sigursteinsdóttir og Finnur Jónsson. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Finnur Jónsson GB 8 F 44 41 85 14 76 82 81 85 324 40 2 Hilmar Þór Hákonarson GB 10 F 45 37 82 11 83 87 82 82 334 50 3 Anton Elí Einarsson GB 10 F 43 43 86 15 76 87 90 86 339 55 4 Snorri Hjaltason GKB 5 F 42 44 86 15 81 88 88 86 343 59 1 flokkur kvenna: 1 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB Lesa meira
GA: Dúddisen völlurinn opnaður
Klukkan 13:00, þann 14. júlí 2017 í sló Stefán Haukur ‘Dúddisen’ Jakobsson fyrsta höggið á nýjum par 3 holu velli GA félaga, sem ber nafnið Dúddisen. Dúddisen er búinn að vera meðlimur í Golfklúbbi Akureyrar gríðarlega lengi og spilar nánast daglega á Jaðarnum. Hann átti ekki í neinum vandræðum með að slá flott högg þrátt fyrir mikla pressu áhorfenda. Þess má til gamans geta að þegar Akureyrarvöllur var vígður í knattspyrnu rétt um 1950 spilaði Stefán Haukur í vígsluleiknum sem var viðureign KA og Þórs. Skemmst er frá því að segja að Dúddisen skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu og var þetta því ekki fyrsta vígslan sem gengur svona Lesa meira










