Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2017 | 07:00

GHG: Ingibjörg Mjöll og Elvar Aron klúbbmeistarar GHG 2017

Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis fór fram dagana 5.-8. júlí s.l. Þátttakendur voru 29 og keppt í 7 flokkum. Klúbbmeistarar GHG 2017 eru Ingbjörg Mjöll Pétursdóttir og Elvar Aron Hauksson. Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan: Meistaraflokkur kvenna: 1 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir GHG 15 F 47 49 96 24 96 93 91 96 376 88 2 Þuríður Gísladóttir GHG 16 F 53 48 101 29 95 93 88 101 377 89 3 Harpa Rós Björgvinsdóttir GHG 14 F 47 49 96 24 95 96 93 96 380 92 4 Margrét Jóna Bjarnadóttir GHG 20 F 48 55 103 31 98 98 114 103 413 125 Meistaraflokkur karla: 1 Elvar Aron Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2017 | 20:00

Eimskipsmótaröðin 2017 (6): Axel m/3 högga forskot f. lokahring Íslandsmótsins

Heimamaðurinn Axel Bóasson leiðir á Hvaleyrinni á Íslandsmótinu í höggleik. Hann er búinn að eiga 3 glæsilega hringi alla undir 70 eða (69 68 67) og virðist síflellt spila betur! Öðru sætinu deila Haraldur Franklín Magnús, GR og Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, báðir á samtals 6 undir pari. Í 4. sæti eru Vikar Jónasson,  GK og Andri Þór Björnsson, GR, báðir á samtals 5 undir pari. Hér má sjá röð efstu kylfinga á Íslandsmótinu í höggleik í karlaflokki eftir 3. dag: 1 Axel Bóasson GK -2 F 36 31 67 -4 69 68 67 204 -9 2 Haraldur Franklín Magnús GR -3 F 36 32 68 -3 69 70 68 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2017 | 18:00

Eimskipsmótaröðin 2017 (6): 3 efstar e. 3. dag á Íslandsmótinu

Þrír kvenkylfingar eru efstir og jafnir eftir 3. keppnisdag á Íslandsmótinu í höggleik. Þetta eru þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK; Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Þær hafa allar spilað á 8 yfir pari, 221 höggi; Guðrún Brá (75 67 79); Ragnhildur (69 75 77) og Valdís Þóra (70 74 77). Ein í 4. sæti er Helga Kristín Einarsdóttir  á samtals 12 yfir pari. Sjá má stöðuna í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik hér að neðan: 1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL -1 F 42 35 77 6 70 74 77 221 8 2 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 1 F 42 37 79 8 75 67 79 221 8 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2017 | 16:23

Afmæliskylfingur dagsins: Þór Einarsson ——- 22. júlí 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Þór Einarsson. Þór er fæddur 22. júlí 2000 og er því 17 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér að neðan: Þór Einarsson (17 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Susie Berning, 22. júlí 1941 (76 ára); Valur Valdimarsson, 22. júlí 1950 (67 ára); Carl Suneson, 22. júlí 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Rassar Í Sveit, 22. júlí 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Kristofer Helgason 22. júlí 1970 (47 ára); Kríla-peysur Fríðudóttir, 22. júlí 1973 (44 ára) Brendon Todd, 22. júlí 1985 (32 árs)…… og ….. Golf 1 óskar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2017 | 16:00

LPGA: Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurð!!! Var að hefja 3. hring – Fylgist m/ HÉR!!!

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur hóf leik á fimmtudaginn á LPGA mótinu Marathon Classic, sem fram fer í Sylvania í Ohio í Bandaríkjunum. Þetta er 14. mótið á tímabilinu hjá Ólafíu Þórunni á sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á einu höggi undir pari í dag á öðrum hring mótsins eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á pari vallar. Hún er í 52. sæti og komst í gegnum niðurskurðinn eins og áður segir. Í byrjun júní náði Ólafía Þórunn sínum næst besta árangri á LPGA mótaröðinni þegar hún endaði í 36. sæti á Thornberry Creek mótinu. Besti árangur hennar er 30. sæti. Eins og staðan er núna er Ólafía Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2017 | 15:30

Opna breska 2017: Branden Grace á 62 – skrifar sig í golfsögubækurnar!!!

Branden Grace lauk 3. hring á stórglæsilegu skori, 62 höggum og skrifaði sig þar með í sögubækurnar, því þetta er í fyrsta sinn sem nokkur nær þessu skori á Opna breska! Hinn 29 ára Grace, frá S-Afríku spilaði Royal Birkdale skollalaust, var inn á flöt á réttum höggafjölda í öllum nema 2 tilvikum, auk þess sem hann var með 8 fugla á frábærum hring sínum. Veðbankar telja líkurnar á að Grace sigri á Opna breska séu 300:1 en Grace fór af flöt aðeins 2 höggum á eftir forystumanninum, Jordan Spieth. Spieth á hins vegar eftir að spila sinn hring. Síðan það besta: eftir sögulegan hring sinn talaði Grace við golffréttamenn Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2017 | 02:00

Opna breska 2017: Jordan Spieth í forystu í hálfleik

Þegar Jordan Spieth fékk örn á 15. braut á Royal Birkdale fór forysta hans í 3 högg og nokkuð vonlaust fyrir aðra að ná honum. Sjá má glæsiörn Spieth með því að SMELLA HÉR:  Spieth vermir nú efsta sætið á Opna breska í hálfleik, búinn að spila á samtals 6 undir pari, 134 höggum (65 69). Hann sagði eftir hringinn glæsilega: „Í hvert skipti sem maður er í lokaráshóp um helgi í risamóti og þetta er hugsa ég eitt af tylft tilvika sem ég hef verið í forystu á risamóti, þá verður maður stressaður. Ég verð það nú um helgina. En mér finnst það gott því svo lengi sem maður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2017 | 19:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur náði ekki niðurskurði í Vaudreuil

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Le Vaudreuil Golf Challenge sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fer fram 20.-23. júlí 2017 í Vaudreuil, í Frakklandi. Birgir Leifur lék samtals á 4 yfir pari, 146 höggum (72 74). Niðurskurður var miðaður við 1 yfir pari eða betra. Enski kylfingurinn Aaron Rai er í forystu í hálfleik á 11 undir pari, 131 höggum (66 65). Til þess að sjá stöðuna á Le Vaudreuil Golf Challenge SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2017 | 18:00

Eimskipsmótaröðin 2017 (6): 6 efstir og jafnir í karlaflokki á Íslandsmótinu e. 2. dag

Það er gríðarleg spenna í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi. Eins og staðan er núna eru sex kylfingar efstir og jafnir´a -5 samtals en keppni í karlaflokki lýkur ekki fyrr en um kl. 21 í kvöld. Axel Bóasson úr Keili náði frábærri fugla hrinu með þremur fuglum í röð á lokaholum dagsins á Hvaleyrarvelli í dag. Hann lék á 68 höggum eða -3. Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG lék á -4 í dag og blandaði sér í baráttuna um sigurinn ásamt fleiri kylfingum. Eins og áður segir er keppni ekki lokið í karlaflokki í dag og gæti staðan breyst þegar líður á daginn. „Pútterinn datt í gang á 13. flöt Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2017 | 16:48

Eimskipsmótaröðin 2017 (6): Guðrún Brá efst á nýju vallarmeti á Íslandsmótinu

„Munurinn á þessum hring í dag og í gær var í raun ein hola sem ég lék illa í gær. Í dag setti ég fleiri pútt ofaní eftir innáhöggin og ég er sátt með vallarmetið. Það er útlit fyrir spennandi keppni framundan,“ sagði Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili en hún er efst á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni e hálfnuð á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Guðrún Brá lék frábært golf í dag þegar hún kom inn á -4 eða 67 höggum. Hún bætti sig mikið frá því í gær þar sem hún lék á 75 höggum eða +4. Guðrún Brá er með tveggja högga forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni Lesa meira