Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Erla Marý sigraði í stúlknaflokki 19-21 árs
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í stúlknaflokki 19-21 árs var aðeins 1 keppandi og var sigurvegarinn Erla Marý Sigurpálsdóttir, GFB, en sigurskor hennar var 78 yfir pari, 291 högg (100 96 95). Úrslit í stúlknaflokki 19-21 árs á Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Eyþór Hrafnar sigraði í piltaflokki 19-21 árs
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í piltaflokki 19-21 árs voru keppendur 5 og var sigurvegarinn Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA, en sigurskor hans var 8 yfir pari, 221 högg (74 71 76). Úrslit í piltaflokki 19-21 árs á 5. Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Ingvar Andri sigraði í piltaflokki 17-18 ára
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í piltaflokki 17-18 ára voru keppendur 16 og var sigurvegarinn Ingvar Andri Magnússon, GR. Úrslit í piltaflokki 17-18 ára á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar voru eftirfarandi: 1 Ingvar Andri Magnússon GR 1 F 39 Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Amanda Guðrún sigraði í stúlknaflokki 17-18 ára
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í stúlknaflokki 17-18 ára voru keppendur 6 og var sigurvegarinn Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD og var sigurskor hennar samtals 13 yfir pari, 226 högg (75 74 77). Úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Sigurður Bjarki sigraði í drengjaflokki 15-16 ára
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í drengjaflokki 15-16 ára voru keppendur 32 og var sigurvegarinn Sigurður Bjarki Blumenstein, GR. Úrslit í drengjaflokki 15-16 ára á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar voru eftirfarandi: 1 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 1 F 34 Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Þorvaldur Í. Þorvaldsson og Árni Snævarr – 31. júlí 2017
Afmæliskylfingar dagsins eru Þorvaldur Í Þorvaldsson og Árni Snævarr Guðmundsson. Þorvaldur er fæddur 31. júlí 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Árni er hins vegar fæddur 31. júlí 1967 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Víðir Jóhannsson, 31. júlí 1955 (62 ára); Þorvaldur Í. Þorvaldsson 31. júlí 1957 (60 ára STÓRAFMÆLI!!!); Peter Albert Charles Senior, 31. júlí 1959 (58 ára); Hss Handverk, 31. júlí 1966 (51 árs); Árni Snævarr Guðmundsson, 31. júlí 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Helgi Birkir Þórisson, GSE (42 ára); Kolbrún Rut Olsen, 31. júlí 1996 (21 árs). Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Eva María sigraði í stelpuflokki 14 ára og yngri
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í stelpuflokki 14 ára og yngri voru keppendur 8 og var sigurvegarinn Eva María Gestsdóttir, GKG og var sigurskor hennar samtals 20 yfir pari, 162 höggum (80 82). Úrslit í stelpuflokki 14 ára og Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Alma Rún sigraði í telpuflokki 15-16 ára
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í telpuflokki 15-16 ára og yngri voru keppendur 14 og var sigurvegarinn Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG og var sigurskor hennar samtals 26 yfir pari, 168 höggum (83 85). Úrslit í telpuflokki 15-16 ára Lesa meira
Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Böðvar Bragi sigraði í strákaflokki 14 ára og yngri
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ. Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri. Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana. Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi. Í strákaflokki 14 ára og yngri voru keppendur 28 og var sigurvegarinn Böðvar Bragi Pálsson, GR, jafnframt á besta skorinu yfir alla keppendur, samtals 2 undir pari, 140 höggum (70 70). Úrslit í Lesa meira
Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur lauk keppni T-49 á Swedish Challenge – Hápunktar 4. dags
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, tók þátt í Swedish Challenge , sem er hluti Áskorenda-mótaraðar Evrópu. Mótið fór fram dagana 27.-30. júlí 2017 og lauk því í gær – Mótsstaður var Katrineholms GK, í Katrineholm, Svíþjóð. Birgir Leifur lék á samtals 2 undir pari, 286 höggum (72 69 73 72) og lauk keppni T-49. Sigurvegari í mótinu varð argentínski kylfingurinn Estanislao Goya, en hann lék á samtals 16 undir pari. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Goya með því að SMELLA HÉR: Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Swedish Challenge SMELLIÐ HÉR: Lokahringurinn er þegar hafinn og til að fylgjast með stöðunni á Swedish Challenge SMELLIÐ HÉR:










