Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 23:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (5): Ester Amíra sigraði í fl. hnáta 12 ára og yngri

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Jaðarsvelli laugardaginn 29. júlí við ágætis aðstæður. Keppendur komu víðsvegar að til þess að keppa á þessari skemmtilegu mótaröð sem er ætluð þeim sem vilja öðlast keppnsreynslu áður en haldið er á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Heimir Örn Árnason framkvæmdastjóri GA og Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ afhentu verðlaunin í mótslok að lokinni pylsuveislu sem keppendum er boðið í eftir hvert einasta mót á Áskorendamótaröðinni. Yngri kylfingarnir (10-12 ára) léku 9 holur (25 þátttakendur), meðan þeir eldri (12-18 ára) léku 18 holur (11 þátttakendur). Sigurvegari í hnátuflokki 12 ára og yngri varð Ester Amíra Ægisdóttir, GK, en sigurskor hennar voru glæsileg 11 yfir pari, 47 högg. Úrslit Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 22:45

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (5): Árni Stefán sigraði í fl. hnokka 12 ára og yngri

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Jaðarsvelli laugardaginn 29. júlí við ágætis aðstæður. Keppendur komu víðsvegar að til þess að keppa á þessari skemmtilegu mótaröð sem er ætluð þeim sem vilja öðlast keppnsreynslu áður en haldið er á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Heimir Örn Árnason framkvæmdastjóri GA og Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ afhentu verðlaunin í mótslok að lokinni pylsuveislu sem keppendum er boðið í eftir hvert einasta mót á Áskorendamótaröðinni. Yngri kylfingarnir (10-12 ára) léku 9 holur (25 þátttakendur), meðan þeir eldri (12-18 ára) léku 18 holur (11 þátttakendur). Sigurvegari í hnokkaflokki 12 ára og yngri varð Árni Stefán Friðriksson, en hann hafði betur gegn Tómas Bjarka Guðmundsson, GSS, en báðir léku 9 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 22:30

Stórkylfingar tjá Feherty samúð sína

Fyrr í dag kom fram að sonur David Feherty, Shey, hefði dáið af of háum skammti á 29. afmælisdegi sínum sl. helgi. Feherty sem er þekktur golffréttaskýrandi á NBC Sports og Golf Channel hlaut mikla samúð og ást frá stórkylfingnum golfheimsins. Feherty greindi sjálfur frá sorgarfréttunum á Twitter og það hefir ekki verið skortur á svörum allt frá Gary Player til poppstjörnunnar Niall Horan (vinar Rory McIlroy). Svona standa kylfingar og golfheimurinn saman þegar eitthvað bjátar á. Fréttatilkynning Feherty hljóðaði svona: My first born son is gone from me, dying from an overdose on his 29th birthday. Bless his sweet heart, I will fight on. Lausleg þýðing: „Frumburður minn er Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 21:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (5): Sara sigraði í stelpuflokki 14 ára og yngri

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Jaðarsvelli laugardaginn 29. júlí við ágætis aðstæður. Keppendur komu víðsvegar að til þess að keppa á þessari skemmtilegu mótaröð sem er ætluð þeim sem vilja öðlast keppnsreynslu áður en haldið er á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Heimir Örn Árnason framkvæmdastjóri GA og Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ afhentu verðlaunin í mótslok að lokinni pylsuveislu sem keppendum er boðið í eftir hvert einasta mót á Áskorendamótaröðinni. Yngri kylfingarnir (10-12 ára) léku 9 holur (25 þátttakendur), meðan þeir eldri (12-18 ára) léku 18 holur (11 þátttakendur). Sigurvegari varð Sara Kristinsdóttir, GM, á 106 höggum! Úrslit í stelpuflokki 14 ára og yngri urðu eftirfandi: 1 Sara Kristinsdóttir GM 28 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 20:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (5): Þorgeir Örn sigraði í strákaflokki 14 ára

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Jaðarsvelli laugardaginn 29. júlí við ágætis aðstæður. Keppendur komu víðsvegar að til þess að keppa á þessari skemmtilegu mótaröð sem er ætluð þeim sem vilja öðlast keppnsreynslu áður en haldið er á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Heimir Örn Árnason framkvæmdastjóri GA og Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ afhentu verðlaunin í mótslok að lokinni pylsuveislu sem keppendum er boðið í eftir hvert einasta mót á Áskorendamótaröðinni. Yngri kylfingarnir (10-12 ára) léku 9 holur (25 þátttakendur), meðan þeir eldri (12-18 ára) léku 18 holur (11 þátttakendur). Sigurvegari í strákaflokki 14 ára og yngri varð Þorgeir Örn Bjarkason, GL, en sigurskor hans voru 92 högg. Úrslit í flokki 14 ára Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 19:00

Fyrrum British Amateur golfstjarna í 10 ára fangelsi f. peningaþvætti

Fyrrum British Amateur golfstjarna, sem græddi £ 20 milljónir á peningaþvætti lítur í 10 ára fangelsi eftir að hafa verið handtekinn við golfleik í Algarve, Portugal. Skv. The Mail, lék Duncan Evans, sem var British Amateur meistari árið 1981, líka í Walker Cup á móti liði Bandaríkjanna. Hann gæti þurft í fangelsi í 10 ára vegna þess m.a. að hann endurgreiddi ekki peningana, sem hann hafði í gróða af brotum sínum. Evans flutti frá Bretlandi til Portúgals meðan verið var að áfrýja málinu . Meðan Evans bjó í Algarve bjó hann í íbúð og spilaði reglulega í golfmótum og jafnframt stofnaði hann fyrirtæki í innflutnings-útflutnings viðskiptum og eins verktakafyrirtæki. Mál Evans var síðan tekið Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 18:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2017 (5): Erna Rós sigraði í stúlknaflokki 15-18 ára

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Jaðarsvelli laugardaginn 29. júlí við ágætis aðstæður. Keppendur komu víðsvegar að til þess að keppa á þessari skemmtilegu mótaröð sem er ætluð þeim sem vilja öðlast keppnsreynslu áður en haldið er á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Heimir Örn Árnason framkvæmdastjóri GA og Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ afhentu verðlaunin í mótslok að lokinni pylsuveislu sem keppendum er boðið í eftir hvert einasta mót á Áskorendamótaröðinni. Yngri kylfingarnir (10-12 ára) léku 9 holur (25 þátttakendur), meðan þeir eldri (12-18 ára) léku 18 holur (11 þátttakendur). Úrslit í flokki 15-18 ára stúlkna urðu eftirfandi: 1. Erna Rós Agnarsdóttir, GS 112 högg * 2. Jana Ebenezersdóttir, GM 112 högg

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 17:00

Pro Golf Tour: Þórður Rafn úr leik á Sierra Polish Open

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr GR, er úr leik á Sierra Polish Open, en mótið er hluti af þýsku Pro Golf Tour. Mótið fór fram í Sierra golfklúbbnum í Pętkowice, Wejherowo, Póllandi, 30. júlí – 1. ágúst og lauk í dag. Þórður Rafn lék á samtals 6 yfir pari, 150 höggum (75 75). Niðurskurður var miðaður við 2 yfir pari eða betra.  Sigurvegari í mótinu varð Þjóðverjinn Nicolai Dellinghausen. Sjá má lokastöðuna á Polish Open með því að SMELL A HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Nökkvi Gunnarsson – 1. ágúst 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Nökkvi Gunnarsson. Nökkvi er fæddur 1. ágúst 1976 og á því 41 árs afmæli í dag. Nökkvi er í Nesklúbbnum, er útskrifaður PGA golfkennari klúbbsins og Íslandsmeistari 35+, árið 2012. Nökkvi sigraði þetta ár, þ.e. 2012 í mörgum opnum mótum, m.a. BYKO vormótinu á Nesinu, 1. maí mótinu á Hellu og 60 ára afmælismóti GHR. Eins tók Nökkvi þátt í mótum erlendis 2012; t.a.m. varð hann í 18. sæti ásamt bróður sínum, Steini Baugi, á sterku móti áhugamanna í Belgíu sem fram fór á Royal Waterloo golfvellinum, þ.e. 4Ball Club Trophy, í apríl 2012. Árið 2013 og 2014 varði Nökkvi titil sinn í BYKO vomótinu á Nesinu Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2017 | 23:00

Valdís Þóra lék á +2 á úrtökumótinu og komst ekki á Opna breska

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi komst ekki í gegnum úrtökumót fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst á fimmtudaginn á Kingsbarns vellinum í Skotlandi. Mótið sem Valdís keppti fór fram á Castle Course í St. Andrews í Skotlandi. Valdís lék á 2 höggum yfir pari í dag og það dugði ekki til. Alls tóku 120 keppendur þátt á þessu lokaúrtökumóti og komast 20 efstu inn á risamótið sem hefst á fimmtudaginn eins og áður segir. Valdís Þóra hefur leikið á einu risamóti á ferlinum en það var á Opna bandaríska meistaramótinu 13.-16. júlí s.l. Sjá má keppendalistann með því að SMELLA HÉR: