Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karítas Sigurvinsdóttir – 2. nóvember 2018

Afmæliskyfingur dagsins er Karitas Sigurvinsdóttir, Karitas er fædd 2. nóvember 1963. Hún er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Karitas hefir tekið þátt í fjölda golfmóta og staðið sig með ágætum. Hún er gift og á tvær dætur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Karitas Sigurvinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Isette Pearson; f. 2. nóvember 1861 – d. 25. maí 1941; Dave Stockton, 2. nóvember 1941 (77 ára) ….. og …… Anna Katrín Sverrisdóttir (26 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2018 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA Tour 2019: Julian Etulain (9/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour keppnistímabilið 2018-2019 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Web.com Tour eftir 2017-2018 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 4 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Web.com Finals. Fyrst verður byrjað að kynna þá 25 sem urðu efstir á peningalista Web.com Tour eftir reglulega tímabilið og verður nú kynntur sá sem varð í 17. sæti peningalistans, Julián Etulain. Eftir að efstu 25 á peningalista Web.com Tour hafa verið kynntir verða þeir 25 kynntir sem urðu efstir á Web.com Finals. Julián Oscar Etulain fæddist 21. júní 1988  í Coronel Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Þór Magnússon – 1. nóvember 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Guðmundur Þór Magnússon Guðmundur Þór er fæddur 1. nóvember 1958 og á því 60 ára afmæli í dag!!!!!. Komast má á facebook síðu Guðmundar Þórs til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Guðmundur Þór – Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gary Player, 1. nóvember 1935 (83 ára); GP Galleri Art 1. nóvember 1954 (64 ára); Sigurþór Heimisson Sóri, 1. nóvember 1962 (56 ára); Björk Unnarsdóttir, 1. nóvember 1966 (52 ára);  Stephen Gallacher, f. 1. nóvember 1974 (44 ára afmæli); Listnámsbraut Fjölbrautaskólans Í Breiðholti , 1. nóvember 1975 (43 ára); Sara Ardstrom, 1. nóvember Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2018 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA Tour 2019: Alex Prugh (8/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour keppnistímabilið 2018-2019 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Web.com Tour eftir 2017-2018 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 4 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Web.com Finals. Fyrst verður byrjað að kynna þá 25 sem urðu efstir á peningalista Web.com Tour eftir reglulega tímabilið og verður nú kynntur sá sem varð í 18. sæti peningalistans, Alex Prugh. Eftir að efstu 25 á peningalista Web.com Tour hafa verið kynntir verða þeir 25 kynntir sem urðu efstir á Web.com Finals. Alex Prugh fæddist 1. september 1984 í Spokane, Washington og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2018 | 12:00

Holly Sonders hættir hjá FOX sem golffréttakona

Nú, fjórum árum eftir að Fox Sport réði Holly Sonders frá Golf Channel hafa þeir tilkynnt henni að hún muni ekki stjórna golfþáttum stöðvarinnar lengur. „Ég er ótrúlega stolt af því að hafa verið hluti af Fox Sports“ sagði Sonders í nýlegu viðtali. „Allt „golfliðið“ þar hefir orðið eins og fjölskylda mín og ég hef lært mikið af því að vinna með þeim. Ég hlakka til að vinna hjá Fox Sports á öðrum vettvangi og er spennt fyrir hvað bíður mín.“ Fox Sports bauð Sonders mjög ábatasaman samning fyrir 4 árum og á þeim tíma var Sonders 2. stóra nafnið sem þeir réðu eftir að hafa ráðið sjálfann „hvíta hákarlinn“, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2018 | 21:00

LPGA: Ólafía Þórunn í 93. sæti e. 5. dag lokaúrtökumótsins

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir átti afar erfiðan 5. hring, á lokaúrtökumóti LPGA sem spilaður er á Pinehurst nr. 7 í N-Karólínu. Hún lék hringinn á 6 yfir pari, 78 höggum; fékk 3 fugla, 8 pör,  5 skolla og 2 tvöfalda skolla. Samtals er Ólafía Þórunn búin að spila á 18 yfir pari, 378 höggum (76 77 72 75 78). Hringurinn í dag var hennar versti, það sem af er og er hún nú í 93. sætinu af 102 keppendum. 45 efstu í mótinu hljóta spilarétt á LPGA …. en mót eru ekki búin þar til síðasti hringurinn hefir verið spilaður. Nú er bara að berjast síðustu 3 hringina og koma Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Krisztina Batta —– 31. október 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Krisztina Batta. Krisztina Batta er tvöfaldur ungverskur meistari áhugamanna í golfi, fædd 31. október 1968 og á hún því 50 ára stórafmæli í dag. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Krisztinu með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Krisztinu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn: Krisztina Batta (50 ára – Boldog születésnapot!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rives McBee, 31. október 1938 (80 ára STÓRAFMÆLI!!!); Guðjon Stefansson, 31. október 1947 (71 árs); Toru Nakamura (中村 通Nakamura Tōru 31. október 1950) (68 ára); Snæbjørn Bjornsson Birnir, 31. október 1953 (65 ára); Alda Kolbrún Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2018 | 14:00

Nýju strákarnir á PGA Tour 2019: Joey Garber (7/50)

Eins og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna „Nýju strákana“ á PGA Tour keppnistímabilið 2018-2019 til sögunnar, en það eru sem fyrr efstu 25 á peningalista Web.com Tour eftir 2017-2018 keppnistímabilið og síðan þeir 25 sem stóðu sig best í síðustu 4 mótunum á mótaröðinni þ.e. í Web.com Finals. Fyrst verður byrjað að kynna þá 25 sem urðu efstir á peningalista Web.com Tour eftir reglulega tímabilið og verður nú kynntur sá sem varð í 19. sæti peningalistans, Joey Garber. Eftir að efstu 25 á peningalista Web.com Tour hafa verið kynntir verða þeir 25 kynntir sem urðu efstir á Web.com Finals. Joey Garber fæddist 29. ágúst 1991 í Peteosky í Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2018 | 10:00

Evróputúrinn: Dubuisson snýr aftur 20 kg léttari

Franski kylfingurinn Victor Dubuisson snýr aftur á Evrópumótaröð karla eftir að hafa verið frá í 6 mánuði vegna veikinda. Hinn 28 ára Ryder Cup kylfingur gekkst undir aðgerð vegna skútabólgu en síðan kom gat á hljóðhimnu hans eftir að hann flaug heim frá Spanish Open sl. apríl og það var aðeins í upphafi keppnistímabilsins. „Hljóðhimnan í mér brast í flugvélinni á leið heim frá Spáni og sprakk síðan,“ sagði hann fréttamönnum síðla í maí. „Ég varð að gangast undir aðgerð og get ekki ferðast í flugvél. Keppnistímabilinu er lokið fyrir mér. Ég heyri ekkert á vinstri hlið.“ En nú er hið versta yfirstaðið. Ryder Cup stjarnan frá árinu 2014 býst Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2018 | 02:00

LPGA: Nelly Korda sigraði í 1. móti sínu – Swinging Skirts

Bandaríski kylfingurinn Nelly Korda sigraði á fyrsta LPGA móti sínu sl. helgi þ.e. Swinging Skirts LPGA Taiwan Championship, sem fram fór í Ta Shee Golf & Country Club í Taíwan, dagana 25.-28. október s.l. Sigurskor Korda var samtals 13 undir pari, og átti hún 2 högg á þá sem varð í 2. sætinu, hina áströlsku Minjee Lee, sem lék samtals á 11 undir pari. Í 3. sæti varð síðan hin bandaríska Ryann O´Toole á samtals 10 undir pari. Nelly Korda er yngri systir Jessicu Korda, sem einnig spilar á LPGA, en Nelly er fædd 28. júlí 1998 í Bradenton, Flórída og er því nýorðin 20 ára.  Þær eru 3. systratvenndin í Lesa meira