Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2019 | 09:00

Árið gert upp – Helstu erlendu golffréttir september 2018

Þann 5. september 2018 var frétt þess efnis á Golf 1 að varafyrirliðar í liði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2018 yrðu: Matt Kuchar, Zach Johnson og David Duval. Það var enski kylfingurinn Matthew Fitzpatrick eða „Fitz“ eins og hann er kallaður sem stóð uppi sem sigurvegari í Omega European Masters, móti á Evróputúrnum, sem fram fór dagana 6.-9. september 2018. Tókst Fitz þar með að verja titil sinn frá 2017. Þann 6.-9. september 2018 var mót vikunnar á LET: Lacoste Ladies Open de France. Sigurvegari varð Caroline Hedwall frá Svíþjóð. Þann 6.-9. september 2018 fór fram BMW Championship í Aronimink GC, Newtown Square, í Pennsylvania. Það var Keegan Bradley, sem stóð uppi sem sigurvegari. Dagana 13.-16. september Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2019 | 08:00

Bestu ófarirnar í golfi (9) – Var ekki ég

Hér er einn af fyndnari óförunum. Þessi náungi var með allt í besta lagi þar til kom að því að slá boltann. Besti parturinn er þegar hann þykist ekki hafa gert neitt! Nei, nei – var ekki ég!. Hér má sjá myndskeið af atvikinu SMELLIÐ HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 23:00

Evróputúrinn: Bestu púttin 2018

Hér í þessari upprifjun af höggum á Evróputúrnum 2018 kemur myndskeið af þeim púttum sem sérfræðingum þóttu einna eftirminnilegust frá árinu 2018. Eitt flottasta púttið á árinu 2018 á Evróputúrnum átti kanadíski kylfingurinn Adam Hadwin. Það kom á 3. hring Mexico Championship 2018 í Club de Golf Chapultepec— Sjá má myndskeið með 20 bestu púttum á Evróputúrnum 2018 með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 22:00

Evróputúrinn: Bestu chip-in 2018

Hér kemur myndskeið með 20 bestu chip-unum á árinu 2018. Sá sem er í 1. sæti með ótrúlegt chip sem fór beint ofan í holu er Tyrrell Hatton á Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 21:00

Evróputúrinn: Bestu rescue höggin 2018

Það er næsti fyrirliði evrópska liðsins í Rydernum Pádraig Harrington, sem á besta rescue högg ársins 2018. Til þess að horfa á hin 19, sem sérfræðingar Evrópumótaraðarinnar völdu bestu rescue högg ársins 2018 SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 20:00

Evróputúrinn: Bestu drævin 2018

Hér á Golf 1 erum við enn að rifja upp árið 2018, enda margt frábært í golfinu, sem gerðist þá. Hér má sjá myndskeið með 20 bestu drævunum að mati sérfræðinga á Evróputúrnum 2018. Það vekur athygli að það eru bandarískir kylfingar, sem eiga mörg bestu drævanna! T.a.m. Rickie Fowler, sem átti 458 yarda dræv í Skotlandi, 2018. Það eru 419 metrar!!! SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 19:00

LET: Viðtal v/Cheyenne Woods

Fyrsta mót ársins á Evrópumótaröð kvenna (LET) er nýafstaðið en það var Fatima Bint Mubarak Ladies Open , sem fram fór í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 10.-12. janúar sl. Meðal keppenda var Valdís Þóra „okkar“ Jónsdóttir, GL, sem því miður komst ekki í gegnum niðurskurð. Eftir mótið tók fréttaritari LET viðtal við fyrrum skólafélaga Ólafíu Þórunnar „okkar Kristinsdóttur úr Wake forest og frænku Tiger Woods, Cheyenne. Þar kemur ýmislegt fróðlegt fram m.a. að Cheyenne sé fylgjandi mótum þar sem bæði karlar og konur keppi, en hún hafi lítinn áhuga á því að keppa á móti frænda sínum; væri meira til í að vera í móti þar sem þau Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 17:00

Af hverju 59 högg David Duval eru e.t.v. þau bestu á PGA Tour af þeim, sem hafa brotið 60

Það var David Duval, sem sigraði á Desert Classic fyrir 20 árum þ.e. 1999. Skv. tölfræði sem þróuð hefir verið af PGA Tour frá þeim tíma til að mæla pútt, þá gæti skor hans auðveldlega hafa verið lægra … um nokkur högg!!! 59 hringur Duval er vafalaust einn mesti yfirburðarhringur undir 60 á PGA Tour. Hringur Duval upp á 59 högg er sá 3. í sögu slíks höggafjölda á PGA Tour og hann er aðeins annar af tveimur þar sem 59 höggin komu á lokahring. Duval, sem er frá Jacksonville Flórída, þurfti á hverju höggi að halda til þess að hafa betur gegn Steve Pate og hann lauk glæsihring sínum upp Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Þorri Sigmundsson – 21. janúar 2019

Afmæliskylfingur dagsins er  Magnús Þorri Sigmundsson. Hann er fæddur 21. janúar 1999 og á því 20 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið   Magnús Þorri Sigmundsson – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Jack Nicklaus, 21. janúar 1940 (78 ára); Haraldur Bilson, 21. janúar 1948 (71 árs); Opna -bókaútgáfa 21. janúar 1954 (65 ára); Cindy Schreyer, 21. janúar 1963 (56 ára); Tania Abitbol, (spænsk) 21. janúar 1965 (54 ára); Brennan Little, 21. janúar 1970 (49 ára); Davíð Guðmundsson f. 21. janúar 1971 (48 ára); Jonas Gudmundsson f. 21. janúar 1971 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 09:00

GK og GV á handmáluðu korti m/400 bestu golfvöllum heims

Awsome Maps er lítið fyrirtæki sem sem er staðsett í Berlín. Eitt af því sem fyrirtækið hefir hannað er handmálað heimskort, þar sem merkt eru inn á 400 bestu golfvellir heims. Ísland á sinn hlut í þessum 400 völlum; en á kortinu eru Hvaleyrin og Vestmannaeyjavöllur fulltrúar Íslands. Framleiðendur heimskorts golfvallanna 400 segja að kortið eigi m.a. að þjóna sem „Bucket-list“ þ.e. sem listi yfir velli, sem allir kylfingar ættu að reyna að spila á lífstíð sinni. Fá má meiri upplýsingar um heimskortið og e.t.v. panta það með því að SMELLA HÉR: